Malbik er lausnin

706199

Eftir miklar vangaveltur hafa mér fróđari menn ákveđiđ ađ vernda náttúruna međ malbiki.

Ţetta er líklega ţađ sem koma skal. Sumir vilja ólmir stórhýsi ofan á viđkvćmar fornminjar og malbiksstígar um náttúruperlur eru auđvitađ kćrkomin lausn fyrir ađra fatlađa en ţá sem hella vilja malbiki yfir náttúruna. Fram međ hjólabrettin!

Eru Íslendingar ekki farnir ađ láta malbika og valta einum of mikiđ yfir sig, eđa eru ţeir hćttir ađ geta gengiđ á móđur jörđ nema ađ hún sé öll útötuđ í tjöru?

Icelandic Nature


mbl.is Göngustígar malbikađir í Dimmuborgum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. nóvember 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband