Fyrsta skóflustungan

kopavogskirkja.jpg

Ţessa mynd af fyrstu skóflustungunni fyrir byggingu Kópavogskirkju áriđ 1958 fann ég nýlega á netflakki. Myndin er svo falleg ađ hún verđur ađ teljast til fornminja. Mér sýnist ađ hún sé tekin í kvöldbirtu. Kórinn er samsettur af fallegu fólki í sínu fínasta pússi og mađur heyrir hann nćstum ţví syngja angurvćrt og ein konan syngur ađeins falskt. Myndina sér mađur í lit ţó hún sé svarthvít. Presturinn er virđulegur og stórglćsilegur ţar sem hann heldur fyrirmannlega á gleraugunum og horfir íbygginn inn í framtíđina, sem varđ líklega allt önnur en hann hafđi hugsađ sér hana.

Aldrei hef ég inn í Kópavogskirkju stigiđ. Mér ţótti ţetta musteri svo fallegt ţegar ég var barn, og fallegast áđur en ţađ var málađ. Síđar hef ég komiđ nćr ţví og orđiđ fyrir vonbrigđum. Mér sýnist ađ kórinn og presturinn standi ţarna á einhverri rúst, sem horfiđ hefur ţegar kirkjan var byggđ. Ţađ voru örlög rústa á ţessum tíma. Takiđ eftir landmćlingastikunni til vinstri á myndinni. Hún er nćrri ţví eins virđuleg og síra Gunnar.

Heimild: Ljósmynd Vikunnar/Ljósmyndasafn Reykjavíkur


Bloggfćrslur 11. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband