Fornleifafrćđi í dag (Monty Python)

 

Íslensk fornleifafrćđi er líklega ekki alveg eins ruglingsleg og fornleifafrćđi félaganna í Monty Python.

Myndin hér fyrir neđan er af dr. Bjarna F. Einarssyni. Hún sýnir ekki fornleifafrćđing međ stćla. Bjarni er líklega hćsti fornleifafrćđingur landsins og víđsýnn eftir ţví. Hér er hans gáfumannahaus tćpum 7 metrum fyrir óhreyfđum jarđlögum á Stöng í Ţjórsárdal, ţar sem hann hjálpađi mér dyggilega eitt sumariđ. Lengi verđur eins góđs grafara og hans leitađ. Hjá mér vann ţó lögfrćđingur og sagnfrćđingur sem var betri, en enga stćla nú... Ţetta atriđi Monty Pythons er líka einstaklega raunsćtt.

bjarni_stekkur_a_stong_1088802.jpg

Bloggfćrslur 18. maí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband