Winston og ţjóđin

dad_2_1257095.jpg

Ţegar Winston Churchill kom til Reykjavíkur í ágúst 1941 voru menn ekki međ neitt uppistand vegna hryđjuverkahćttu. Churchill hefur örugglega líkađ ţađ og ţessi ţorpsbragur í Reykjavík. Myndin er tekin fyrir utan Alţingishúsiđ. Ţá, líkt og 40 sinnum síđar, var veriđ ađ grafa upp götuna. Allt var svo afslappađ og fallegt í ţá daga. Takiđ eftir hermanninum međ sígarettuna til hćgri á myndinni.

Ég var ađ velta ţví fyrir mér, hverjir drengirnir á myndinni, sem vart geta stýrt sér af gleđi, vćru. Ég rćddi viđ góđan vin um máliđ. Ég ímynda mér ađ drengurinn međ myndavélina sé Denni (Steingrímur Hermannsson), og mér finnst ég kannast viđ svipinn á  vel klćdda piltinum viđ hliđ hans, sem virđist vera međ náttúrulegar strípur í hárinu, sem spjátrungar borga mikiđ fyrir ađ fá í háriđ á okkar tímum. Drengurinn sem líklega er fćddur 1929 eđa ´30 er klćddur eins og Tinni. Ég var nćr alveg viss um ađ hann hafi síđar veriđ á frambođslista Sjálfstćđisflokksins (ţ.e.a.s. drengurinn, en ekki Tinni), en svo hallađist ég meira ađ ţví ađ ţetta vćri kannski sonur Emils Jónssonar. Tillaga kom um ađ ţetta vćri Gunnar G. Schram, en hann var miklu breiđleitari.

Allar upplýsingar um fólk á myndinni, fyrir utan Sir Winston kallinn, vćru vel ţegnar.

strakar_churchills.jpg


Bloggfćrslur 27. mars 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband