Toppstykkiđ fundiđ

Toppstykkiđ

Fyrir tveimur árum skrifađi ég um brot af litlum styttum sem sýna mittismjóar yngismeyjar, sem oft finnast í jörđu í Hollandi, og sem nćr alltaf finnast brotnar og án ţess ađ efri hlutinn finnist. Stytturnar hafa greinilega oftast brotnađ um mittiđ, sem var heldur til mjótt.

Fyrir tćpu ári síđan sendi vinur minn í Amsterdam, Sebastiaan Ostkamp, mér mynd af toppstykki af einni mittismjórri. Hún fannst illa farin í bćnum Enkhuizen. En forverđir gátu sett hana saman.

Ţađ er ekki laust viđ ađ hún minni eilítiđ á ákveđna skeggjađa söngkonu međ ţennan drulluhýjung í andlitinu, og á ţađ vel viđ ađ sýna hana á ţessum degi, ţegar Ísland gaular í Evrópukakófóníunni í Vín í kvöld.

Thank you very much, Sebastiaan Ostkamp.


Bloggfćrslur 21. maí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband