Sá gamli leggur línurnar fyrir brunaútsöluna á Ţjóđminjasafninu

Doddi í Dótasafninu

Nú, ţegar núverandi ţjóđminjavörđur sýnir eldlogandi og jafnvel brennandi áhuga á ađ skipta ađeins um umhverfi og gerast ráđuneytisstjóri, er engu líkara en ađ fyrirrennari hennar í starfi ţjóđminjavörslunnar langi aftur í gamla stólinn sinn. En svo er nú vafalust ekki. Hann er greinilega orđinn hrćtt gamalmenni sem telur alla vera ađ stela í kringum sig.

Í grein sem birtist sl. ţriđjudag í Morgunblađinu  (16. júlí, 2019, bls. 15) minnir Ţór Magnússon á mikilvćg menningarverđmćti sem hann telur ađ séu í bráđri í hćttu. Ţađ eru kirkjur landsins og innanstokksmunir ţeirra. Ţór lýkur grein sinni, sem hann kallar Öryggi kirknanna, međ ţessum ađvörunarorđum:

Hér verđa ráđamenn kirkjunnar og prestar og umráđamenn kirkna ađ athuga vel um úrlausn. Viđ getum ekki lengur í einfeldni okkar treyst á heiđarleika fólks einvörđungu. Trúin á ekki fastan sess í huga allra núorđiđ og sumum eru kirkjurnar lítt heilagir stađir lengur.

Ţarna finnst mér gamli ţjóminjavörđurinn, sannast sagna, vera farinn ađ sýna ţá hrćđslu sem oft grípur um sig hjá gömlu fólki, sem telur alla vera ađ stela í kringum sig og ađ heimurinn fari sí versnandi. En heimurinn hefur vitaskuld lengi fariđ versnandi og gamalt fólk hefur svo lengi sem sögur herma, vitstola eđa međ rćnu, fengiđ ţá flugu í hausinn ađ allir í kringum ţá vćru ţjófar eđa illmenni.

Sannast sagna tel ég ađ heiđarleiki fólks sé síst minni en áđur. Trúin er kannski ekki eins fastur ţáttur og fyrr, en ţađ hefur ţó ekki nauđsynlega skađađ heiđarleika almennings, sem ekki fer lengur reglulega í kirkju og aldrei biđur bćnirnar sínar á kvöldin, eđa fyrr en ţađ fćr alvarlegan sjúkdóm og er ađ deyja Drottni sínum.

Ţađ er ţví ađ mínu mati ákveđinn skammtur af fordómum í grein Ţórs Magnússonar og hann er nćstum ţví hálf-ósvífinn.

Ţví skulum viđ rifja upp söguna. Ţví stuldur úr kirkjum hefur nú ekki ađeins veriđ stundađur af trúleysingjum, óskírđum og útlendingum á ferđalagi líkt og Ţór gefur í skyn.

Áriđ 1972 bárust Ţjóđminjasafninu góđir gripir westur úr henni Ameríku. Ţađ var ljósahjálmur úr messing frá lokum 16. aldar eđa byrjun ţeirrar 17., og brot af róđukrossi frá 16. öld. Ţessa gripi afhenti Helga Potter safninu, en hún hafđi erft ţá eftir föđur sinn Jón Jacobson Alţingismann, sem var landsbókavörđur frá 1907 til 1924. Báđir gripir voru upphaflega varđveittir í Víđimýrarkirkju í Skagafirđi, en jörđina Víđimýri átti Jón um tíma og tók međ sér gripina er hann flutti ţađan í borg syndarinnar hér syđra. Dóttirin Helga erfđi gripina síđan eftir föđur sinn, og fór međ ţá til Ameríku.

Hvarf dýrmćtra menningarverđmćta úr Víđimýrarkirkju var ekki vegna ţjófnađa útlendinga eđa óheiđarlegra Íslendinga. Guđhrćddur alţingismađur og 100% Íslendingur fór međ gripina úr kirkjunni - eđa taldi ţá sína eign. Viđ vorum heppin ađ frú Helga Jónsdóttir Potter, ofurstafrú í Bandaríkjunum, hafđi ekki smekk fyrir ţetta "junk from back home" og skilađi ţví aftur á viđeigandi stofnun undir stjórn Ţórs Magnússonar.

Ţór Magnússon varar alla viđ međ ţessum orđum, sem er ţó greinilega fyrst og fremst beint gegn útlendingum.

Ýmsir fornir kirkjustađir eru nú í eyđi, föst búseta engin ţar lengur og kirkjurnar ţví án fasts eftirlits. Í kirkjunum er samt geymt margt dýrmćti. Nú er ferđamannastraumur nánast um allt land mikinn hluta ársins. Sumar kirkjur mega jafnan kallast "ferđamannakirkjur". Eftir ađ fćkkađi í sóknum og sumar sveitir tćmdust nálega af fólki, eru kirkjurnar margar hverjar afar sjaldan nýttar til helgihalds, en margar standa á fornfrćgum kirkjustöđum, ţekktum úr sögunni og vekja athygli ferđafólks.  Hvarvetna er sú hćtta ađ óhlutvant fólk ásćlist og taki gripi úr kirkjunum, enda hefur ţađ gerst.

Engu er líkara en ađ Ţór Magnússon hlusti of mikiđ á Útvarp Sögu. En líkast til var hann einnig alinn upp viđ ađ útlendingar vćru verra fólk en sannir Íslendingar. Hann ríđur fáknum Hleypidómi frá Offorsi sem hefur gömlu hryssuna Hrćđslu frá Öfgum sér til reiđar er hann skrifar fyrrgreind orđ. Sumt af ţví sem Ţór skrifar inniheldur ţó ef til vill sannleikskorn:

Ég man nefnilega eftir smiđ sem gerđi viđ kirkju fyrir Ţjóđminjasafniđ og lét sig hverfa til Ameríku međ gripi úr kirkjunni, sem  aldregi sáust síđan. Ţór gleymir ađ segja okkur ţá sögu, og ađ mađurinn hafi starfađ fyrir safniđ - en ekki veriđ ferđamađur eđa međlimur í ţjófagengi á framfćrslu ríkisins líkt og Ţór talar um í pistli sínum -  heldur hreinn og tćr Íslendingur, alveg eins og Jón alţingismađur Jacobson (1860-1925) og síđar Landsbókavörđur, sem tók kirkjugripi á Víđimýri traustataki.  Vidimyri

Klukkurnar sem voru á ţili Víđimýrarkirkju áriđ 1929 hanga ţar ekki lengur og klukknaportiđ er ekki sams konar og ţá. Hver flutti klukkurnar og breytti klukknahliđinu (sáluhliđinu)? Hvađa mátt frá Guđi fengu ţeir til ţess ađ hengja klukkurnar upp í nýtt hliđ sem ekki var ţarna fyrir aldamótin 1900?


Vandamáliđ, sem Ţór talar um, er vel hćgt ađ koma í veg fyrir međ ţví ađ fjarlćgja úr kirkjum sjaldgćfa gripi, sem geymdir verđa af sóknarprestum eđa öđrum kirkjunnar mönnum eđa yfirvöldum. Löngu er búiđ ađ finna upp ţjófavörn. Hin vellauđuga ţjóđkirkja hlýtur ađ eiga fyrir ţjófavarnarkerfi.

En látum ekki fordómana drífa verkiđ. Lítum í eigin barm. Íslendingar eru líka ţjófar og lygarar. Heilt gegni ţjófa og skítmenna setti ţjóđina nćrri ţví á hausinn hér um áriđ, svo ekki sé talađ um fjölda stjórnendur ríkisstofnanna, sem ekki kunnu ađ fara međ almannafé hér á árum áđur og komust sumir hverjir upp međ ţađ nokkuđ lengi. Viđ nefnum engin nöfn.

Ađrir störfuđu viđ hirđ stjórnmálamanna sem óskuđu ţjóđinni seyru, međan ađ ţeir sjálfir földu auđćfi sín á pálmaeyjum. Slíkir tćkifćrissinnar í ríkisţjónustu eiga viđhlćjendur í mörgum stjórnmálaflokkum og getur greinilega fengiđ hćstu stöđur í ráđuneytum landsins, ţrátt fyrir furđuslćlega umgengni viđ samstarfsmenn sína og ţá sem ţeir hafa veriđ ráđnir sem sérstaklega illkvittin ráđunaut til ađ reka fólk á öđrum stofnunum. 

Ég leyfi mér ađ halda ţví fram, ađ grein Ţórs beri örlítinn keim af ellibrekum og gleymsku, jafnvel af hinum ljóta sjúkdóm Alzheimer sem Kári Stefánsson hefur nú gefist upp á ađ lćkna međ einstćđu genamengi Íslendinga. Slíkri lćkningu hafđi hann reyndar lofađ ţjóđinni. En líklega er best ađ ţjóđin gleymi ţví líka, enda minniđ ekki sterkt í íslenska skyldleikarćktađa stofninum og lítiđ "Intel inside". En eins og kunnugt er, kennir fólk međ ellibrek gjarnan ćttingjum sínum og nágrönnum um ađ stela frá sér.

En Ţjóđkirkjan verđur sjálf ađ bera ábyrgđ á ţeim gripum sem Ţór ritar um og finna úrlausn međ eldhuganum sem kannski sest brátt í ráđuneytisstjórastöđu, ţ.e.a.s.ef Ţjóđkirkjan vill hafa gripi sína óhulta í guđshúsum sínum til ađ dýrka ţá fram ađ Dómsdegi.

Ađ lokum má minna á, ađ Ţjóđminjasafniđ lét heilt bátasafn brenna fyrir augunum á sér og allra landsmanna í Kópavogi fyrir nokkrum áratugum og ţađ var heldur ekki útlendingum og glćpagengum ađ kenna. Sagan dćmir okkur en ekki gamlir karlar sem gleymt hafa vísvitandi eđa vegna elli.

Dýrđ sé Drottni; Og hann ţakkar ugglaust mönnunum fyrir ađ dýrka međ sér skreytisýkina, glysgirnina og hrćsnina, sem er honum jafn velţóknanleg og Gullkálfurinn heitinn.

AMEN eftir efninu.

804805_1283475.jpg

Gestir koma í höll Nerós


Bloggfćrslur 18. júlí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband