8) Bútur fyrir Halldór einan - Halldór lyftir leynd af 6 skjölum sinna um FBI og Laxness

index

Nú fćrist sko aldeilis fjör í fríbók Fornleifs um Halldór Kiljan Laxness.

Er Halldór Guđmundsson sá fríbókina, sem er í byggingu á Fornleifi, tók hann mjög vel í óskir mínar um ađ fá ađ sjá skjöl sem varđa ţađ sem hann og ađrir telja ađför ađ frama Laxness í Bandaríkjunum - skjöl sem hann hafđi reyndar ekki ekki höndum viđ útgáfu bókar sinnar um Laxness á íslensku og síđar á dönsku. 

Ég ţakka Halldóri innilega fyrir skjölin (sem hann sendi mér 9. júlí 2021). Ţau eru reyndar ekki mörg. Ţiđ getiđ rannsakađ ţau sjálf og lesiđ, án ţess ađ sjá samsćriskenningar eđa lesa milli línanna:

hér (2. júlí 1947)

hér (5. sept 1947)

hér (19. sept 1947)

hér (1948)

hér (1957) og

hér (1959)

Halldór fullvissar mig um ađ hann eigi enn til kassafylli af slíkum skjölum. Ţau mikilvćgu skjöl verđur vitaskuld ađ birta sem fyrst, svo Kalda Stríđiđ haldi ekki endalaust áfram á Íslandi.

Ég sé hins vegar, í fljótu bragđi, akkúrat ekki einn einasta stafkrók í ţeim skjölum sem Halldór hefur sent mér, sem fjallar um ásetning íslenskra íhaldsmanna eđa FBI um ađ stöđva bćkur eđa sölu Laxness í Bandaríkjunum. Ţađ finn ég heldur ekki í gögnum Alfred A. Knopf Inc. Ţađ er víst heldur ekki kenning Halldórs Guđmundssonar sjálfs, en henni hefur ţó veriđ mikiđ fleygt af t.d. Guđnýju Laxness og Ólínu Ţorvarđardóttur, sem og í íslenskum fjölmiđlum.

Aftur á móti er tilvísun til Bjarna Benediktssonar, Mr. Benediktsson, í einu bréfanna (sjá hér) ţar sem kemur fram ađ hann sé búinn ađ koma ţeirri flugu inn hjá William C. Trimble sendiherra Bandaríkjanna, ađ allar tekjur Laxness af sölu bóka hans í Bandaríkjunum fari beint í starfssemi Kommúnista á Íslandi.

Trimble ţaut beint međ ţetta í J. Edgar Hoover. En eins og glögglega kemur fram í bréfum Trimbles til FBI, ţá lofađi Laxness sannarlega íslenskum listamannalaunum sínum áriđ 1947 sem verđlaunum fyrir ţann sem skrifađi bestu ritgerđina í ritgerđasamkeppni Landvarnar. Landvörn var ţó ekki neinn venjulegur kommúnistaflokkur, ţótt sumir félagar hefđu veriđ međlimir í Sósíalistaflokknum gamla. 

Ţađ er ţó vitanlega stórfurđulegt, ađ Bjarni Benediktsson og Trimble haldi ađ íslenskur listamađur sé svo mikill hugsjónamađur, ađ hann gefi einum versta samansafni  útlendingahatara á Íslandi, fyrr og síđar, alla peningana sína. 

Í Kalda Stríđinu var ímyndunarafliđ álíka heitt og samskiptin voru köld og stirđ. Menn bjuggu til sögur til ađ hlýja sér viđ viđ hjarđeldinn. Sjaldan hefur reyndar eins miklu veriđ logiđ eins og á ţeim árum á Íslandi. Íslenskir međreiđarsveinar stórveldanna lćrđu fljótt ţá eđallist Kalda Stríđsáranna.

Eins og Halldór Guđmundsson veit, og getur séđ á skjalinu sem ég birti hér, ţá var Laxness ekkert ađ fela áćtlanir sín sínar gagnvart forlaginu sem gaf Sjálfstćtt Fólk út í BNA, eđa hvađ hann ćtlađi sér ađ gera međ aurana sína fyrir Independent People. Hann vildi vćrsogú fá ţćr á reikning í Bandaríkjunum. Ţađ er ekki beint meintur vilji til ađ koma hýrunni beint til kommúnistanna á Íslandi.

Áriđ 1948, ţegar FBI komst í gögn skattayfirvalda í BNA, var meginţorri fjármagnsins enn á reikningi hans í Bandaríkjunum eins og lesa má um hér. Ţađ hefur vitanlega sýnt FBI, ađ Laxness var alls ekki ađ fóđra Kommúnista á Íslandi međ tekjum sínum í BNA, líkt og haldiđ hafđi veriđ fram af Mr. Benediktsson og Trimble á Íslandi.

Ef Laxness hefur selt 480.000 eintök af Independent People, ţá ţénađi hann meira en skitna 24.000 $

Eitt, sem er afar furđulegt í bréfum ţeim sem ég hef fengiđ í hendur frá Halldóri Guđmundssyni, er talan 480.000 eintök sem menn á Íslandi, eđa Trimble, telja ađ Laxness hafi selt af Independent People i BNA.

Ţađ passar á engan hátt viđ ađ ađ Laxness hafi í allt fengiđ 24.000 dali í sinn hlut fyrir sölu bókarinnar eins og forlaget Alfred A. Knopf upplýsti. Ţá hefur hann heldur betur veriđ hlunnfarinn.  Mann grunar, ađ kannski hafi tala seldra bóka frekar veriđ 48.000 eintök. Hvort 48.000 eintök eđa 480.000 eintök voru ţađ sem sem Alfred A. Knopf skrifađi um sem "... the only book of his which had any sale to speak of in the English langueage" til Earl Parkers Hansons (sjá hér) veit ég ekki. En ég hallast ađ 48.000 eintökum af bók sem ekki leystist upp eins og bćkur Halldórs sem prentađar voru í 70.000 eintökum í DDR.

Bókin var seld á 3 dali úr verslun (međ álagningu etc).
3 $ x 480.000 mínus kostnađur, ţá segir ţađ sig sjálft, ađ 24.000 dalir eru mjög lág höfundalaun. Viđ verđum viđ ađ minnast orđa Knopfs í bréfi til Hansons, í stađ ţess ađ hugsa í jöfnu kaldastríđsprédíkanta sem skiptu mannkyninu á Íslandi í hermangara og Rússagullsviđtakenda.

Sala á um 48.000 eintökum, sem gćti veriđ ţađ sem gefur 24.000 dali í höfundalaun, er ekki sérlega góđ sala og ekki nógu góđ til ađ Knopf hafđi áhuga á ađ halda áfram međ bćkur sem ekki gćfu meira í ađra hönd.

Knopf hafđi einfaldlega betri höfunda á bás.

Mig grunar ađ Bjarni Ben og Trimble hafi bćtt núlli viđ alveg óvart ţegar ţeir fóru ađ hnýsast í tekjur Laxness. Ég held líka ađ viđ sjáum vonleysiđ í orđum Laxness, ţegar hann geriđ grín af ţví ađ salan á bókum hans hafi rokiđ í BNA eftir Nóbelinn. Ţađ var engin sala! Hún var löngu rokin. Draumurinn um Ameríku var brostinn á ný.

Annađ sé ég ekki, í ţví sem ţú Halldór sendi mér í gćr, 9. júlí 2021, varđi sölu bóka Halldórs Laxness eđa tilraunir til ađ granda útgáfu á verkum hans ţar til frambúđar. Ţađ ţarf mjög frjótt ímyndunarafl til ađ komast ađ ţví ađ samsćriđ hafi náđ lengra en til tekna sem menn héldu ađ rynnu til kommanna.

Í tveimur bréfum frá síđari hluta 6. áratugarins kemur fram ađ kommúnistinn Halldór Laxness sé vćntanlegur til Bandaríkjanna. Ţađ er heldur ekkert óeđlilegt viđ ţau bréf, enda búiđ ađ klína kommúnistastimpli á Laxness. Ţađ var fylgst međ mönnum sem höfđu ţann stimpil. Menn komust sumir ekki til BNA ef ţeir upplýstu á löngum spurningarlistum bandarískra yfirvalda ađ ţeir hefđi tekiđ ţátt í starfi kommúnista eđa sósíalista. En bréfin tvö frá 6. áratugnum í kassa Halldórs Guđmundssonar varđ ekki sölu á bókum Laxness.

Félagsskapurinn Landvörn, sem var m.a. stofnađur gegn hersetu og útlendingum. Félagiđ hafđi í sínum röđum félagsmenn sem bćđi gátu hafa veriđ sósíalistar, ellegar ađ ţeir voru međal ţróttmestu gyđingahatara landsins á yngri árum. Nú var Landvörn, sem nefnd er í einu bréfanna, ekki neinn dćmigerđu kommúnistaflokkur. Hann var andvígur hersetu.

Einn međlimanna, Sigurbjörn Einarsson hafđi veriđ nokkuđ svćsinn gyđingahatari og anti-sósíalisti í menntaskóla (sjá hér eđa í bókinni Antisemtism in the North).

Fleiri gögn verđa birt í fríbók Fornleifs um Laxness

Kafli 8 er ekki lokakafli Fríbókar Fornleifs um Laxness. Svei mér nei.

Hér á Fornleifi birti ég í nćstu viku gögn varđandi tengsl Alfred A. Knopf Inc. viđ Book of the Month bókaklúbbinn, sem krafđist ţess ađ fá ađ stytta Independent People, ef ţeir ćttu ađ gefa bókinni stuđning sinn. Skilningur ţeirra sem hafa skrifađ um "örlög" Laxness í Bandaríkjunum, verđur hugsanlega meiri eftir ađ hafa lesiđ um ţađ.

Nú, kannski er líka meira bitastćtt í ţeim fulla pappakassa sem Halldór er međ af ljósritum frá FBI, ţví hann sendi mér ađeins lítiđ brot. Í ţví broti sem Halldór sendi hér beint inn í nýjan 8. kafla fríbókarinnar, er einfaldlega ekkert sem sýnir ađ FBI hafi stoppađ frama Laxness.

Skjölin sýna ađ bandarískur sendiherra á Íslandi (Trimble), alrćmdur kommúnistabani, sem eitt sinn sagđi dönskum diplómat hafa bođist til ađ láta BNA kaupa allar fiskafurđir af Íslendingum, svo ţjóđin vćri ekki ađ selja fiskinn "to the Soviets", ályktađi fyrir atbeinan Bjarna Ben, ađ rithöfundur á Íslandi gćfi allar tekjur sínar til kommúnista. Ja, ekki er öll vitleysan eins. - Nema hvađ ađ fređfiskurinn fór í tonnatali á markađ í BNA og varđ ađ lokum góđ afurđ. Ţađ gerđist ţegar Bandaríkjamarkađur krafđist kosherhreinlćtis fyrir framleiđsluna á Ísland, enda voru flestar fiskćturnar af sama uppruna og Alfred og Blanche Knopf og flestir ţeirra sem lásu bćkur Laxness fyrir ţau hjónin, meira ađ segja Ĺhlman frá Svíţjóđ (sem var Cantor í móđurćtt). Ţetta vissu menn ekki á Íslandi, og er ţađ fyrir bestu, ţví annars hefđi gyđingum ef til vill veriđ kennt um endalok Laxness í BNA. 

Laxness skrifađi einnig miklu síđar til Knopfs, ţegar allur áhugi á honum var horfinn hjá Alfred A. Knopf í Bandaríkjunum, ađ hann teldi ađ ţađ vćri kominn tími til ađ fyrirtćkiđ gćfi út "nýjan Laxness". En sú útgáfa átti sér ekki stađ eins og viđ vitum.

Einnig er klárt mál, ađ Knopf hefđi alls ekki fariđ út í kostnađ og vinnu viđ ađ láta fjölda manns ritrýna bćkur Laxness (sjá 7. kafla hér á vinstri dálkinum), ef hann hefur haft fyrirskipun frá FBI um ađ jarđa Laxness. Bćkur Laxness fóru í sama ferli og ađrar bćkur hjá forlaginu. Laxness átti einfaldlega ekki viđ smekk Bandaríkjamanna. 

Átómstöđin

Atómstöđin, sem sumir menn á Íslandi telja ađ menn hafi vísvitandi reynt ađ stöđva, kom reyndar aldrei til lestrar hjá Knopf, ekki einu sinni í viđ síđari tilraun breskra forlags Laxness Allen & Unwin Publishers sem og Methuen & Co,  og síđar áriđ 1969, hefur umbođsmađur Laxness í Bandaríkjunum einnig samband vegna Skáldatíma. Ţeir vildu allir fá Alfred A. Knopf Inc.  il liđs viđ sig, ţví ţeir sáu ekki fram á ađ geta gefiđ bćkur Laxness út einir síns liđs.

En svariđ sem ţeir fengu sýnir alls ekki pólitískar ástćđur fyrir höfnun; rugli eins t.d. og ađ Laxness gefi tekjur sínum kommúnistum á Íslandi. Mađur segir bara eins og Kaninn: "Come on, mađur".  Furđulegt er ađ menn trúi enn slíkum Kaldastríđshugarórum á 21. öld.

Eitt ber ţó ađ nefna: Í mínum gögnum sé ég ađ Blanche Knopf skrifar í lok árs 1960 til John Cullens hjá Methuen & Co. í London varđandi Atómstöđina og ađrar bćkur. Cullens sá sér ekki fćrt ađ gefa bćkurnar út, nema međ hjálp Bandaríkjamarkađar. Blanche Knopf var til í ađ vera međ í útgáfu á Paradísarheimt, en hvađ varđar Atómstöđina svarađi hún Cullens:

"... THE ATOM STATION I think we had better bow out of. We thought and thought and had reports, etc. , and I doubt that we can get away with it".

Látum ekki glepjast út af ţví sem hún skrifar, ţótt fnykur af Hoover, Trimble og Bjarna Benediktssyni berist kannski gegnum tvírćtt orđalagiđ. Ţađ ţarf ekki ađ hafa veriđ nein pólitísk pressa á Blanche. Engar skýrslur um Atómstöđina eru varđveittar í skjalasafni bókaútgáfunnar. Bókin var greinilega aldrei lesin af ritrýnum forlagsins.

Kannski var Atómstöđin pólitískt vandamál, eins og hún var ţađ óbeint í Danmörku, en gott skjalasafn Alfred A. Knopf Inc. sýnir ekkert um ţađ. 5 Skjöl Halldórs Guđmundssonar, sem hann sendi mér í gćr, gera ţađ ţví miđur ekki.

Kannski eru fleiri og betri gögn í pappakassa Halldórs? En ţau verđur ađ lesa í ljósi ţess sem viđ vitum um starfssemi Alfred A. Knopf Inc. Fyrirtćkiđ las bćkur Laxness frá 1945-1969. Menn hefđu ekki lagst í kostnađ viđ slíkt, ef FBI bannađi bćkur Laxness.

Reynum ađ komast úr Kaldastríđstuđinu. 2021 er prýđisár til ţess.

Gyđinghatur FBI

BN-XY683_walker_GR_20180322095030

Einnig vćri vel viđ hćfi í ţráhyggjunni, ađ gera sér grein fyrir ţví ađ J. Edgar Hoover var gyđingahatari af fyrstu gráđu og FBI lýsti ţví yfir opinberlega ađ 50-60% allra kommúnista í Bandaríkjunum vćru gyđingar (sjá hér). Hins vegar ţorđi FBI aldrei ađ vasast gegn bókaútgáfum í eigu gyđinga í Bandaríkjunum.

Ţess ber einnig ađ minnast, ađ sonur Knopf-hjónanna og alnafni eigandans, sem sjálfur endađi sem stjórnandi annarrar bókaútgáfu, sagđi ţađ af og frá ađ FBI hefđi haft afskipti af starfssemi foreldra sinna.

ca-times.brightspotcdn.comEr Knopf jr. (Alfref A. Knopf, 1918-2009; mynd til vinstri) heyrđi, ađ ţví vćri haldiđ fram ađ FBI og illfygliđ og gyđingahatarinn Hoover hefđi haldiđ skrá um fyrirtćki foreldra sinna, og haft ţađ undir eftirliti, sagđi hann ţetta um föđur sinn:

He was the quintessential capitalist, but he published anybody he thought was worth publishing. He paid no attention to what their politics were (sjá hér),

En vitaskuld trúa Íslendingar ekki gyđingi, frekar en J. Edgar Hoover, ţegar allt kemur til alls.

En mér sýnist ađ Halldór verđur ađ kíkja betur í pappakassann sinn til ađ finna  skrá FBI um Alfred A. Knopf, ef hann vill andmćla syni Knopf-hjónanna eđa fćra betri rök fyrir ţví ađ FBI hafi vasast í annađ en skattamál Laxness.


Bloggfćrslur 10. júlí 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband