6) Bútar fyrir Halldór og Hannes III - Fyrri hluti - Laxness hafnađ í Bandaríkjunum

 Laxness mynd send til AAKnopfs c

Á Íslandi búa ýmsar skrítnar skrúfur, sem hafa sjálfsálit í miklum mćli. Íslendingar ţjást einnig á heimsvísu. Í landinu býr nefnilega fólk sem á ţađ til ađ líkja örlögum sínum viđ Krist á krossinum og örlögum íbúa Vestfjarđa viđ gyđinga í gasklefum Auschwitz, svo eitthvađ sé nefnt. Menn gera ţetta í ţeirri trú ađ enginn sé ađ hlusta á rausiđ í ţeim úti í hinum stóra heimi.

Á međal íslenskra kvenna, sem oftast nćr eru ţó miklu nćrri jörđinni og minna ímyndunarveikar en karlpeningur landsins, má finna nokkrar undantekningar frá reglunni. T.d. konur sem telja sig eiga meiri rétt á opinberum stöđum en ađrir og ţađ einvörđungu vegna litningasamsetningar sinnar. - Stöđum sem ţćr fá svo ekki einhverra hluta vegna, en oftast vegna ţess ađ ţćr eru mun hćfileikarýrri en einhverjir karlpungar.

Slíkar konur hafa meira ađ segja fariđ út í ţađ ađ líkja hrćđilegum örlögum sínum viđ örlög Nóbelsskáldsins íslenska, er bćkur hans tóku upp á ţví ađ hćtta ađ seljast í Bandaríkjunum. Já, nú er ég farinn ađ tala um bók Ólínu Kjerúlf Ţorvarđardóttur, Spegill fyrir Skuggabaldur: Atvinnubann og misbeiting valds (2020) (sjá frekar hér og hér viđ tćkifćri).

IMG_1937 b

Laxness-örlög, American Style

Ólína K. Ţorvarđardóttir skýrir "örlög" sín, og meinta valdbeitingu "valdhafa" gegn sér, í bók sinni, sem skráđ var sem kvenréttindabaráttubókmenntir í jólabókasnjóflóđinu í fyrra (2020). Hvernig fór hún ađ ţví:

Er Ólína hefur lokiđ viđ ađ tengja örlög aumingja Andra Snćs Magnasonar, sem ađ hennar sögn er ekki fyrsti og sjálfsagt ekki heldur síđasti rithöfundurinn sem valdhafar bregđa fyrir fćti vegna skođana og málflutnings, vindur Ólína sér í ađ finna samlíkingar milli meintrar níđslu valdhafa gegn sér og ţess, hvernig fćti var brugđiđ fyrir Nóbelsskáldiđ Laxness. Ţá sást vel í jólaskammdeginu, ađ samsćrisheilinn er álíka stór í Íslendingum og hann er í sumum Ameríkönum, ţó svo ađ sumir haldi ţví fram ađ allt vont komi frá Bandaríkjunum Norđur-Ameríku.

Nú er ţessi hugljómun ekki eingetiđ afkvćmi í höfđi Ólínu. Hún vitnar beint í dóttur Halldórs Laxness, Guđnýu, sem í Kastljósi Sjónvarpsins áriđ 2007 hélt ţví fram ađ Bjarni Benediktsson hafi lagt stein í götu Halldórs Laxness, "sem varđ til ţess ađ honum reyndist illmögulegt ađ gefa út bćkur sínar í Bandaríkjunum".

Í síđari Kastljósaţćtti var ţessari vinnutillögu, án minnsta votts af heimildum, varpađ fram á ný, og ţví haldiđ fram ađ bćkur Laxness hefđu hćtt ađ seljast í Bandaríkjunum laust eftir miđbik síđustu aldar, vegna ţess ađ Bjarni Benediktsson hefđi gengiđ á fund sendiherra Bandaríkjanna í Reykjavík og leitast ţar viđ ađ "eyđileggja mannorđ" Halldórs í Bandaríkjunum. Ástćđan var ađ sögn Atómstöđin og innihald ţess verks, sem menn gáfu út í Danmörku međ semingi, undir titlinum Organistens Hus.

Fyrir ţá sem enn telja ađ Atómstöđin hafi aldrei komiđ út í Bandaríkjunum, verđur ađ upplýsast, ađ hún kom ađ lokum út hjá DIGIT Book áriđ 1961, en seldist afar drćmt, nema ef til vill í bókaverslun Snćbjarnar og M&M.

Atom Station 1961

Menn geta keypt sér bók Ólínu Ţorvarđardóttur, eđa fengiđ hana ađ láni, ef ţeir vilja lesa um samsćriskenningu hennar og annarra (bls. 152-156), ţar sem haldiđ er fram án nokkurra röksemda, ađ "ástćđan" fyrir "eyđileggingu Bjarna Bens á mannorđi Halldórs" sé "Atómstöđin sem kom út áriđ 1948" og pólitískt innihald ţeirrar bókar.

Ţađ er á furđanlegan hátt skýrt međ bréfaskrifum um skattamál Laxness sem áttu sér stađ á árinu 1947, sem og gögnum sem birtast hjá Halldóri Guđmundssyni og sem tekin voru úr samhengi.

Ţjóđfrćđingurinn Ólína er greinilega ekki sleip í heimildarýni, ţegar hún blandar tveimur málum óskyldum saman. Fyrirspurnir um skattamál Laxness tengjast ekki innihaldi bókar hans Atómstöđvarinnar. Verra er, ađ ég verđ einnig ađ álykta ađ heimildarýni Halldórs Guđmundssonar, viđurkennds ćvisöguritara Laxness, sé heldur ekki upp á marga fiska, ţegar hann reynir ađ selja samsćriskenningar. Ţađ er ljótur blettur á annars frekar góđu verki hans.

Hugsanlega má finna gögn um skattamál Laxness hjá skattayfirvöldum í Bandaríkjunum og jafnvel eitthvađ í skjölum FBI, ţegar ţau opnast betur eins og Pandórukassi.

Hins vegar kemur ekkert fram í skjölum útgáfufyrirtćkisins Alfred A. Knopf sem bent getur til ţess ađ skattamál, FBI eđa Bjarni Ben hafi haft áhrif á drćma sölu Laxness í Bandaríkjunum. Tilgátan sem Ólína Ţorvarđardóttir nýtir sér til ađ hnýta saman sögu Laxness viđ meinta höfnun á sér í opinbera stöđu, er sannast sagna kjánaleg samsćriskenning. Ţađ er alveg hćgt ađ nefna fólk sem misst hefur stöđur, eđa af stöđum á Íslandi fyrir furđulegustu sakir, ósanngjarnar og jafnvel glćpsamlegar. Mál Ólínu er einfaldlega ekki af ţeim toga. Hún Ólína er heldur ekki komin í sama flokk og Laxness.

Hrunadans Laxness í BNA

Ef ţú, lesandi góđur, hefur lesiđ fyrstu bútana mína helgađa ćvisöguriturum Laxness, Ţeim Halldóri og Hannesi, búta sem ţiđ finniđ hér til vinstri á spássíunni í nýrri vefbók sem verđur til ţessa dagana (sjá hér og hér fyrri grein mína um efniđ hér), ţá vitiđ ţiđ nú ţegar, ađ Halldór Kiljan Laxness gerđi sér sjálfur fyllilega grein fyrir ţví hvernig lá á "hruni" á sölu bókar hans hans Independent People (1945) í Bandaríkjunum. Laxness hafđi ţó sjálfur húmor til ađ gera grín ađ ţví.

Hruninu á Laxness í BNA réđu markađslögmál og smekkur Bandaríkjamanna. Í bréfi sín til Earl Parker Hansons (sem greint var frá hér) kemur skođun Laxness fram, ţótt bréfiđ sé á spaugsömum nótum:

Laxness til Hanson

Ţar fyrir utan eru til haldgóđar heimildir, sem Halldór og Hannes misstu af međ leyfi eđa án ţess, heimildir sem skilja engan mann eftir í vafa um, af hverju forlagiđ Alfred A. Knopf gaf ekki Laxness út aftur eftir Sjálfstćtt fólk (Lesiđ nćsta kafla, stútfullan af heimildum um ţađ)

Sjálfstćtt fólk var í fyrsta lagi enginn metsölubók, ţrátt fyrir ađ hún hafi veriđ valin sem Bók Mánađarins. Í skjalasafni forlagsins Alfred A. Knopf er hćgt ađ finna haldgóđar upplýsingar um ţađ, hvernig Halldór Laxness féll svo fljótt af stjörnuhimnum í Bandaríkjunum.

Bókaútgáfan Alfred A. Knopf var mjög vel rekin eining. Eigandinn sá um fjármálin og hann rak fyrirtćki á ţeim forsendum ađ bćkur sem hann gaf út myndu skila hagnađi og helst góđum hagnađi, svo hann gćti haldiđ áfram ađ gefa út misgóđar bćkur, sem einnig urđu ađ skila töluvörđum arđi. Alfred var var ekki í góđgerđastarfsemi, eins og sumir íslenskir útgefendur, sem vegna slćgrar fjármálastjórnar hafa margir hverjir flosnađ upp úr útgáfubransanum fyrir aldur fram.

Ţó svo ađ kona Knopfs, Blanche Wolf Knopf, hafi öll veriđ ađ vilja gerđ til ađ gefa út erlenda höfunda og óţekkta, sem hinn venjulegi Kani skildi ekki bofs í, ţá neyddust ţó hjón til ţess ađ meirihluti bóka ţeirra vćru eftir bandaríska höfunda eđa úr hinum enskumćlandi heimi. Ţannig var eftirspurnin í gósenlandi kapítalismans.

Til ţess ađ meta verk, bókmenntalega og markađslega, höfđu ţau heilan her af góđu fólki sem gat lesiđ og dćmt fyrir ţau bćkur, sem mćlt var međ ţví ađ ţau gćfu út.

Knopf fékk fjölmargar bćkur Laxness, til ađ dćma ţćr til hugsanlegrar útgáfu. Bćkurnar voru sendar bćđi af Laxness sjálfum, Íslendingum erlendis og forlagi Laxness á Bretlandseyjum sem ekki sá sér fćrt, fjárhagslega, ađ gefa hann út nema međ hjálp Bandaríkjamarkađs (Alfred A. Knopfs)

Flestir ţeir dómar, sem ritrýnar A. Knopfs gáfu Laxness eftir Sjálfstćtt fólk, nćgđu ekki til ţess ađ Alfred E. Knopf legđi í ađ gefa verkin út. Ţau var annađ hvort dćmd fjárhagslega ófýsileg, eđa ađ ritdómarar töldu ađ bćkurnar myndu ekki höfđa til smekks hins venjulega, bandaríska Jóns, sem mun heita Joe, ađ ţví er ég best veit.

Í nćsta bút, kafla 7 í ţessari fríbók um Laxness sem er ađ verđa til, kafla sem ţiđ fáiđ eftir um ţađ bil tvo daga eđa svo (ég ţarf líka ađ hafa tíma til ađ stunda sjóbrettin mín og listaverkasöfnunina), leyfi ég Íslendingum í fyrsta sinn ađ lesa álit ritdómara Alfred E. Knopfs í New York. Sjón er sögu ríkari.

Vissulega voru ţađ hvorki Bjarni Ben, J. Edgar Hoover eđa vondir íhaldsmenn á Íslandi sem brugđu fyrir Laxness fćtinum, vegna skođana hans. Laxness gerđi sér sjálfur grein fyrir, ađ Nóbelsverđlaun ţýddu ekki metsölu. Metsala var hins vegar takmark bandarískra útgefanda - og smekkur Bandaríkjamanna var ţar ađ auki öđruvísi en smekkur Íslendinga. Allt er hćgt ađ skýra án samsćriskenninga - nema kannski stöđuveitingar til íslenskra kvenna.

Mikill er máttur Kanans

Samlíkingar manna á sjálfum sér viđ Halldór Laxness, vegna ţess ađ ţeir ímynda sér ađ áhugaleysi Vesturheims á honum hafi orđiđ til út af skattamáli og illkvittni, eru nćsta makalausar. Sú skođun ađ vondir menn hafi sett skófluna undir Laxness á Íslandi og í Bandaríkjunum, í samfloti viđ eitt helsta illmenni BNA, J. Edgar Hoover, virđist út frá heimildum sem ćvisöguritarar Laxness hafa ekki vitađ um, vera algjörlega út í hött.

Sjálfhverfan í slíkum vangaveltum er í raun óhemjuleg. En ţví miđur vinnur samsćrisheilinn í Íslendingum oft í fjórđa gír. Hann er sannast sagna rauđglóandi alla daga. Ţetta er siđur sem á rót í gamalli, íslenskri alţýđuhefđ, ţar sem menn álykta ađ allt vont komi ađ utan, sérstaklega útlendingar. Ofan á bćtist ađ íslenskur sósíalismi er orđinn ađ furđulegri blöndu öfundar og illkvittni sem fólk hefur erft frá ćttmóđur sinni Gróu á Leiti.

Svo er öllu vafiđ saman viđ séríslenska pólitík, sem enn er međ hreppabrag og á hrossakaupastiginu. Stundum nćr hún ómćldum hćđum vitleysunnar er skyldleikaaldir umbođsmenn nokkurra kjósenda gaula ofurölvi á börum í Reykjavík, ţegar ţeim langar ađ ríđa eđa níđast á minni máttar. Lengra en ţađ hefur heillaţjóđin víst ekki náđ.

En eitt gott kemur greinilega eins og himnasending frá Bandaríkjunum fyrir konur sem lesa í kaffibolla til ađ skýra örlögin, og ţađ er samsćriskenningin. Smáborgaralegur Jeppi og 5 lítrar af kók skaga einnig upp í öll ţessi fríđindi ađ Vestan. En blandan sem úr ţessu hefur orđiđ, er kannski ekki sú besta fyrir litla ţjóđ sem Íslendinga, nema ađ ţjóđin geri sér grein fyrir ţví ađ ţađ sem verđur til í túninu heima er oft hin versta hrákasmíđ.

Lesiđ hvernig Halldóri Laxness var hafnađ í Bandaríkjunum. Nćsti kafli í fríbókinni um Laxness hér á Fornleifi, er á sama stađ, eftir tćpa tvo daga. Helliđ upp á gott og sterkt kaffi fyrir lesturinn. Lesning og skilningur eru góđri samsćriskenningu betri.


Bloggfćrslur 7. júlí 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband