Rjúpur í Upernavik 1889

IMG_6420 e FORNLEIFUR

Ţađ er orđiđ langt síđan ađ mađur borđađi rjúpur. Ţćr eru dýrari en gull og Kobekjöt íslensku elítunnar. Mađur leggur ekki í slíkar fjárfestingar.

Forfeđur mínir á Íslandi, sem voru vitaskuld eintómir fátćklingar, (ţó sumir afkomenda viđurkenni ţađ ekki og haldi ađ ţeir séu furstar), veiddu sér einstaka sinnum rjúpur til ađ lifa af í íhaldssömu landi, ţar sem lífsbaráttan var hörđ viđ sömu valdaćttirnar og enn stjórna og stela á Íslandi. Sem betur fór borđađi heldra fólk helst ekki yfir sig af illfygli, svo rjúpan var í ţá daga nógu helvíti góđ fyrir fátćklinga og ţurfalinga, međan stórbćndur og prestníđingar átu á sig gat svo landiđ blés einnig upp í kjölfariđ.

Börnin á myndinni bjuggu í Upernavík á NV-strönd Grćnlands. Ţau voru send til skoskra leiđangursmanna til ađ ţakka ţeim góđ kynni og gefa Skotunum rjúpur í morgunmat. Skotarnir voru ađ leita ađ týndum leiđangri sem fórst viđ Grćnland. Leiđangursmenn komu í alla stađi vel fram viđ heimamenn og leiđangurstjórinn og bróđir hans tóku ljósmyndir sem ţeir framkölluđu stundum samdćgurs og gáfu fólkiđ á stađnum mynd af sér á pappír. Ţađ vakti mikla lukku. Fyrr sama ár höfđu ţeir gert ţađ sama á Íslandi. Ţeir voru gáttađir á ţví ađ bćđi Íslendingar og Grćnlendingar ţökkuđu međ handabandi. Nokkrar rjúpur á Grćnlandi gátu veriđ meira virđi en sauđur á Íslandi. Börnin halda ţarna á stórri gjöf.

Síđan voru myndirnar sem ónískir Skotar tóku gefnar út í nokkrum eintökum á Latterna Magica skyggnum. Örfáar ţeirra eru enn til í dag. Fornleifur á sumar af ţessum grćnlandsmyndum og hefur rannsakađ ţćr niđur í kjölinn og líklega fundiđ út hvađ börnin á myndinni hétu og mun birta ţađ í frćđi(mynda)grein síđar á ţessu ári.

Ég lćt Grćnlandsáhugafólk vita ţegar sú grein birtist, ef litlu karlarnir í Rússlandi og Úkraínu hafa ekki sprengt upp heiminn fyrir okkur hinum sem reynum ađ njóta hans án lítilla karlam ţjóđernisrembu, merkjablćtis og eiturefna.


Bloggfćrslur 6. mars 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband