Hver var ţessi heiđursmađur?

Bondi 2

Gleđilegt ár.

Ekki alls fyrir löngu festi Fornleifssafn kaup á ţessari ljósmynd af höldi einum öldnum. Myndin vara tekin á 7. áratug síđustu aldar af ljósmyndara og var myndin í safni Svenska Dagbladet, sem enn er til, áđur en ljósmyndin var seld á opnum markađi. 

Ég bar karlinn međ stafinn undir fróđa menn og einn taldi ađ ţarna gćti veriđ kominn Ragnar Ţorsteinn Stefánsson bóndi í Freysnesi í Örćfum.

Ég bar ţá myndina saman viđ ţekktar myndir af honum, en fann frekar lítil líkindi.  Mér ţótti ólíklegt ađ ţetta vćri Ragnar í Freysnesi, ţví hann gekk ekki viđ staf á 7. áratug síđustu aldar,  og mér sýnist hann ekkert líkur nema ađ toginleitur er hann, sbr. myndir af honum á FB-vegg dóttur hans Önnu Maríu (f. 1961). 

Ég hafđi ţví samband viđ Önnu Maríu, sem ekki kannađist ţarna viđ föđur sinn og taldi ţetta allt annan mann og veit hún ţađ best.

Ţá fór ég ađ skođa landslagiđ og datt mér ţá í hug, ađ myndin vćri tekin af bónda í Fljótshlíđinni. Eitt sinn heimótti ég bónda í Fljótshlíđinni međ afa  mínum sem fćddur var 1903. Afi hafđi veriđ í sveit á bćnum, en nú man ég ekki hvađ bćrinn hét. Ég var farinn ađ halda ađ ţetta vćri sá karl, en ég er alls ekki viss.

Kannast einhver lesenda Fornleifs viđ gamla manninn á myndinni?

Ég hefđi gaman af ţví ađ vita, hver ţessi reffilegi karl var, sem hugsanlega bar fyrir augu sumra Svía, sem héldu Svenska Dagbladet. Ég veit ekki hvort myndin birtist nokkurn tíman í blađinu.

Ef lesendur og fastagestir Fornleifs ţekkja manninn, tek ég gjarnan viđ upplýsingum.


Bloggfćrslur 7. janúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband