Ţegar Imba ritađi Hr. Tzipi Livni áriđ 2009
27.7.2025 | 09:59
Í fćrslu í gćr (26.7.20255) greindi ég frá afburđarugluđu bréfi Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar til Netanyahus áriđ 2014.
Snemma í janúar áriđ 2009 ritađi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir enn fjarstćđukenndara bréf til Tzipi Livni utanríkisráđherra Ísrael. Um ţađ ritađi ég hinu blogginu mínu Enfant Terrible (PostDoc.blog.is):
Nokkur umrćđa hefur veriđ á Íslandi um fordćmingu utanríkisráđherra á Ísrael og greinilegan ágreining um ţá fordćmingu í Utanríkismálanefnd Alţingis og ríkisstjórninni. Ég hef ritađ mínar skođanir um ţađ mál nýlega.
Ţar sem fordćming á Ísrael var rćdd á Íslandi, taldi ég víst ađ slík fordćming hefđi veriđ send til Ísrael, og hafđi áhuga á ţví ađ athuga ţađ. Rétt eftir áramót hafđi ég samband viđ ísraelsk yfirvöld og spurđist fyrir um ţađ, hvort ţau hefđu fengiđ bréf frá íslensku ríkisstjórninni. Ég fékk ţau svör, ađ bréf hefđi komiđ frá íslenska utanríkisráđherranum, sem ég hef nú fengiđ í hendur. Bréfiđ er skrifađ af ISG og Grétu Gunnarsdóttur sviđsstjóra (gg) á gamlársdag. Utanríkisráđherra Ísraels er titluđ sem Mr. (Hr.), en annars lítur út fyrir ađ bréfiđ hafi veriđ skrifađ af edrú starfsmönnum.
Ég hef margoft reynt ađ fá bréf ţetta frá Utanríkisráđuneytinu, en ţar var mér tjáđ, ađ ţađ gćti ég ekki fengiđ, ađ ţađ vćri ekki venjan ađ gefa Pétri og Páli" út í bć slíkar upplýsingar. Ţađ er greinilega betra ađgengi fyrir almenning og gegnsći í Ísrael en á Íslandi. Í Ísrael get ég fengiđ bréfiđ, en ekki á Íslandi.
Talsmađur ráđherra, Kristrún Heimisdóttir, tjáđi mér í morgun í síma, ađ bréfiđ hefđi veriđ lagt fram í ríkisstjórn, og ađ ţađ hafi veriđ greint frá ţví í íslenskum fjölmiđlum. Ţađ hefur ţví miđur fariđ fram hjá mér. En Kristrún sagđist reyndar sjálf vitna til ţess í Fréttablađinu í dag og hvet ég menn til ađ lesa hvađ hún skrifar. Eftir mjög uppbyggilegt viđtal viđ Kristrúnu Heimisdóttur, sem kann diplómatíuna betur en sumir kollegar hennar sem ég hef rćtt viđ í ráđuneytinu, spurđi hún mig m.a. hvort ég starfađi fyrir Ísraelsmenn. Hún tjáđi mér í lokin, ađ vel gćti veriđ ađ ráđuneytiđ setti nú bréfiđ á vefsíđu ráđuneytisins. Ég set ţví innihald bréfsins á bloggiđ mitt. Sjá neđar.
Ţađ vekur sértaklega athygli mína ađ Utanríkisráđherra Íslands hvetur Ísraelsmenn til ađ samţykkja ESB tillögur. Ísland er ekki í ESB - ekki enn.
Svo virđist sem ráđherra tali fyrir hönd landsmanna sinna: feelings..."widely shared and expressed by my fellow Icelanders".
Mér finnst ţetta bréf vera stórmerkilegt. Hvernig getur utanríkisráđherra Íslenska lýđveldisins sent bréf til annarra landa án samráđs viđ alla ríkisstjórnina í svo alvarlegu máli? Ekki hefur utanríkisráđherra Íslendinga og forverar hennar stundađ slík bréfaskrif til ađila í öđrum deilum, svo mér sé kunnugt um. Hvađ fćr Ingibjörgu Sólrúnu til ađ sýna erjum Ísraels og Palestínu meiri áhuga en öđrum stríđum og erjum í heiminum?
Ég tel mig vita svariđ, og vona ađ lesendur mínir gruni ţađ líka.
MINISTER FOR FOREIGN AFFAIRS ICELAND
H.E. Mr. Tzipi Livni
Minister of Foreign Affairs of Israel
Reykjavík, 31 December 2008
UTN0812020V08.D.516
ISG/gg
Dear Tzipi [handritađ]
During our discussions on various occasions I have expressed my strong belief that there is no military solution to the Israeli/Palestinian conflict and the importance Iceland attaches to respect for international humanitarian law and human rights. Accordingly, I can not but condemn the Israeli airstrikes on the Gaza Strip in the past few days, which are disproportionate and clearly contrary to international humanitarian law.
In no way do I condone the firing of rockets from Gaza in order to terrorise Israeli citizens, attacks which are also clearly in violation of international humanitarian law. As you will remember, I had the opportunity to visit Sdrot in 2007 and am well aware of the traumatizing effects of continuous rocket attacks on the civilian population. But a sustainable and enduring peace is the only way to ensure the security of all civilians in the region, Israelis and Palestinians alike. The present actions by Israel are likely to create an environment in the region which will make a just and sustainable peace even more difficult to achieve.
My feelings of horror and sadness regarding the consequences of the renewed Israeli military operations in Gaza are widely shared and expressed by my fellow Icelanders. I appeal urgently to you and the Israeli Government to accept the EU proposal on an immediate ceasefire. It is also essential to lift the blockade on Gaza and secure humanitarian agencies unrestricted and secure access. At the same time it is imperative to reactivate the Peace Process with a view to ending the occupation and reaching a solution providing for two States, Israel and Palestine, living side by side in peace within secure and recognized borders.
Yours sincerely
Sign.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
VIĐBÓT 13.1.2009
Í gćrkvöld sendi ég tölvubréf til Utanríkisráđuneytisins og forsćtisráđherra:
Til utanríkisráđherra
Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur
Virđulegi utanríkisráđherra,
Mig langar ađ greina frá ţví, ađ ég hef ritađ opinberlega um bréf yđar til utanríkisráđherra Ísraels frá 31.12.2009, sem ég las fyrst um í grein ađstođarmanns ţíns í Fréttablađinu í morgun. Sjá: http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/769102/
Ég leyfi mér ađ lýsa furđu minni á hvatningu ţinni til Ísraelsmanna til ađ samţykkja friđartillögur ESB. Íslendingar hafa ekki kosiđ um ađild ađ ESB og ţú skýrir ekki frá ţví af hverju Íslendingar styđja ţćr tillögur. Hamas hefur hafnađ tillögum ESB, eins og búast mátti viđ. Ţeir eru í útrýmingarstríđi gegn Ísrael og hafa veriđ ţađ frá stofnun samtakanna.
Fyrst utanríkisráđherra notar sterkari orđ um ađgerđir Ísraela í bréfi sínu til Ísraelskra yfirvalda, en ţau sem hún notar í sama bréfi um ađgerđir Hamas í árarađir, langar mig ađ benda virđulegum ráđherra á, ađ hvert einasta af ţeim ţúsundum flugskeyta Hamas, sem falla á svćđi í Ísrael sem eru jafnţéttbýl og Gaza, eru brot á alţjóđasáttmálum.
Í von um ađ friđur megi ríkja fyrir botni Miđjarđarhafs, ţrátt fyrir ađ margir Íslendingar hafi í árarađir stundađ ógeđfelldar samlíkingar á örlögum gyđinga í Síđari heimsstyrjöld viđ örlög íbúa Gaza, sem styđja hryđjuverkasamtök, sem hafa útrýmingu Ísraelríkis og gyđinga á stefnuskrá sinni. Öfgafullar skođanir Íslendinga skipta ef til vill ekki miklu máli fyrir heiminn, en ţćr eru vel ţekktar.
Međ bestu kveđjum,
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Fornleifafrćđingur
[o.s.fr.]
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)