Móbergslöndin Ísland og Ítalía

img_1315b.jpg

Ţótt móberg sé algengasta bergtegund Íslands, og ađ sögn Haraldar Sigurđssonar jarđeđlisfrćđings - hvorki meira né minna en steinn steinanna á grjóthólmanum Íslandi - hefur ţví aldrei veriđ gert jafnt hátt undir höfđi á Íslandi eins og á t.d. Ítalíu. Sumir Ítalir elska móbergiđ sitt ekkert síđur en marmarann, og á ég ekki erfitt međ ađ skilja ţađ.

Móberg eđa tuff (á ítölsku tufo / tofus á latínu) geta veriđ mismunandi bergmyndanir. Íslenska móbergiđ er myndađ rétt undir vatni eđa ís og er svokölluđ Palagónít bergmyndum. Ţađ sem fólk kallar túf (túff) erlendis er hins vegar sjaldnast palagónít líkt og íslenska móbergiđ. Ég ćtla ţó ekki ađ sökkva mér djúpt í gerđarfrćđi mismunandi móbergs, en biđ fólk sjálft um ađ lesa um hinar mismunandi gerđir móbergs í heiminum sem eru gerđ ágćt skil hér.

Móbergiđ á Ítalíu hefur alltaf heillađ mig, síđan ađ ég sá ţađ fyrst í Róm og viđ Sorrentó-flóa á 8. áratug síđustu aldar, og ţótti um margt minna á sumt íslenskt berg. Ţađ hefur á ákveđnum svćđum mikiđ notađ til bygginga, enda sterkara en ţađ íslenska og umbreytt 300 - 600.000 ára berg. Á Ítalíu eru til ađ minnsta kosti átta "tegundir/gerđir" móbergs sem notađ er í byggingar (sjá hér). Ţađ kemur frá mismunandi svćđum og hefur móbergiđ oft mismunandi lit, allt frá gráum og grćnbrúnum yfir í ljósari vikurliti og mórauđa liti. Ţađ gráa inniheldur smćrri korn af öđru efni, en ţađ brúna getur veriđ mjög gróft. Túffiđ hefur veriđ notađ sem byggingarefni síđan á dögum Etrúra (sem sumir kalla Etrúska) á 7. öld f.Kr., og er enn notađ til viđhalds eldri bygginga.

img_1439b.jpgHorft yfir móbergsbćinn Cori úr rúmlega 480 m. hćđ. Cori er eldir en Róm.

Í fjallaţorpinu Cori di Latina í Lazio í Lepini-fjöllum suđaustur af Róm, hefur mikiđ veriđ byggt úr ţessu mjúka og létta efni, sem hćgt er ađ forma auđveldlega og jafnvel saga ţá til. Ţađ finnst í miklum mćli á svćđinu kringum bćinn.

Cori varđ til sem bćr fyrr en Róm og síđar bjó Rómarađallinn hér í fjöllunum á sumrin, til ađ komast burtu frá mývargi og öđru pestarfé sem hrjáđi hann niđur á sléttunum. Ţeir byggđu sumarhús sín úr kalksteini og móbergi en fluttu einnig hingađ hinn fínasta marmara sem ţeir reistu međ hof og virđulegri byggingar. Í Róm er hins vegar einnig hćgt ađ sjá fjölda rústa húsa sem byggđ hafa veriđ úr móbergi, sem er alls stađar ađ finna í sumum hćđum borgarinnar. Góđ dćmi um byggingar í Róm til forna, ţar sem notast var viđ móberg, er hluti af Colosseum og Portúnusarhofi.

portunus.jpg

Portúnusarhof í Róm

veggur_servians_naerri_terministo.jpg

Veggur Serviusar Tulliusar sem byggđur var umhverfis Rómarborg á 4. öld f.Kr. Múrinn var hlađinn úr tilhöggnum móbergsbjörgum. Hér er brot af honum nćrri ađalbrautastöđinni, Termini í Róm.

Palatino-hćđ í Róm er ađ miklum hluta mynduđ úr móbergi og mörg hús í Róm voru hlađin úr móbergi. Oft hafa menn ţó pússađ yfir ţessa steina í veggjum, en dyraumgjörđir međan ađ skreytingar hafa veriđ látnar halda sér. En í hofum og húsum í Pompeii, Herculaneum og t.d. í Cori standa veggir ţađ menn hafa hlađiđ litla ferninga af móbergi í tígulmynstur svo unun er á ađ horfa, t.d í Polux og Castor hofinu í Cori. Í seinni tíma byggingum t.d. frá endurreisnartímanum var hiđ mjúka móberg einnig notađ og stendur sig enn vel. Húsiđ sem ég bý í í Cori hefur kjarna frá miđöldum en ađ hefur veriđ byggt mikiđ viđ húsiđ. Ýmis efniviđur hefur veriđ notađur, en greinilegt er ađ móberg og kalksteinn eru algengasta efniđ. Gatan Via della Repubblica efst í Cori, er lögđ međ basaltsteinferningum og í miđju götunnar er 20 sm. renna úr kalksteinshnullungum.

mi_aldahus_i_cori.jpg

Miđaldabyggingar hlađnar úr móbergi í Cori í Lazio.

img_0927b_1290336.jpg

Ţetta röndótta hús er hlađiđ úr Lazio-móbergi og kalksteini hér frá svćđinu umhverfis Cori - og er nú til sölu.

img_0784b_1290362.jpg

Gömul gluggaumgjörđ innan í enn eldri dyraumjörđ. Efniđ er Lazio móberg.

img_0833b.jpgÁ Stóru Borg undir Eyjafjöllum, sem vitaskuld er ekki neitt síđri menningarbćli en Róm, var móberg notađ í hleđslur. Oftast nćr óunniđ, en í einni byggingunni man ég eftir 6 eđa 8 steinum tilhöggnum og strýtumynduđum, sem voru eins konar hornsteinar í byggingunni innanverđri. Ég tók margar myndir af ţessum steinum, sem Mjöll Snćsdóttir hefur fengiđ til úrvinnslu, og get ég ţví ekki sýnt ykkur ţćr. Vitaskuld var húsiđ teiknađ og mćlt eftir öllum kúnstarinnar reglum, en ég hef enn ekki séđ ţessa listavel tilhöggnu steina birta í bók eđa ritlingi og veit ekki hvort ţeim var bjargađ á safniđ í Skógum.

Vart er ţó hćgt ađ byggja hof eđa turna úr íslensku móbergi eins og menn gera á Ítalíu, t.d. eins og turninn (hér yfir) ofar á Via della Repubblica í bćnum Cori. Turninn var var reistur í fornum stíl viđ kirkju sem byggđ var eftir síđara heimsstríđ, í stađ kirkju postulanna Péturs og Páls ofar í bćnum. Kirkjuskip ţeirrar kirkju hrundi ofan á 40 kirkjugesti áriđ 1944 er bandamenn skutu á bćinn í ţeirri trú ađ yfirmenn ţýska hersins feldu sig eđa héldu fund í kirkjunni. Allir kirkjugestir létust nema einn drengur, sem missti annan fótlegginn. En kirkjuturninn og Herkúleshofiđ viđ suđurmúr kirkjunnar stóđst sprengjuna og er turninn einnig ađ einhverjum hluta til byggđur úr móbergi í bland viđ kalkstein, marmara og basalti.

En ef móbergiđ íslenska fćr ađ hvíla sig og umbreytast í 300.000-600.000 ár til viđbótar er kannski hćgt ađ tala um endurreisnarhús úr ţessu ţjóđarbergi okkar, sem mér finnst nú fallegra en margt sem íslenska ţjóđin er annars kennd viđ. Spurningin er bara, hvort Íslendingar hafi ţolinmćđi ađ bíđa svo lengi eđa hvort ćđri máttarvöld haldi Íslendinga út í allan ţann tíma. Varla.

img_1376b.jpg

Kjallaragluggi međ umgjörđ úr móbergi á lítilli höll frá 17. öld í neđri hluta Cori. Efsta myndin sýnir hleđslu í hofi Pollux og Castors í Cori. img_1151b_1290338.jpg Dyrabúnađur á húsi í efri hluta Cori, sem ađ hluta til er frá miđöldum. Ţađ er í mikilli niđurníđslu en ég gćti vel hugsađ mér ađ festa kaup á ţví hefđi ég til ţess fjármagn (veit ţó ekkert um verđiđ eđa hvort ţađ er til sölu en ekki hefur veriđ búiđ í ţví í um 40 ár) eđa ţolinmćđi gegn skriffinnum Ítalíu. Einhverjir fór í gang međ viđgerđir á einhverju stigi, en gáfust upp. Yfir dyrunum er lágmynd af Maríu og Kristi.

img_1146b.jpg

Sums stađar hafa menn nýtt sér allt mögulegt byggingarefni. Allt var endurnýtt.

img_1226b.jpg

Fínustu hallir endurreisnartímans voru einnig byggđar úr ţví efni sem fyrir hendi var og skreyttar međ gömlum súlum sem stundum var rćnt úr rómverskum rústum í nágrenninu. Palazzo Riozzi-Fasanella í Cori er frá 16. öld.

img_1259b.jpg

Hleđsla úr móbergi frá miđöldum ofan á risavöxnum björgum úr kalksteini/marmara sem eru frá ţví á annari öld fyrir okkar tímatal.

romversk_hle_sla_cori.jpg

Rómverskur veggur í Cori hlađinn úr móbergi í Opus reticulatum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband