Blámannsraunir

966748 (3)

Nú er ţađ svart mađur. Fyrir mína nćpuhvítu parta verđ ég strax ađ lýsa ţví yfir, og viđurkenna, ađ titillin negri var allt of hlađinn fyrir mig í fyrstu. Ég var í sjokki ţegar ég sá verkiđ fyrst og titil ţess sem reynt hafđi veriđ ađ fela. Ég hlammađist í gólfiđ og stundi "Ásmundur, Ásmundur, - ţú líka"!! Nú, eftir ađ ég hef náđ mér ađ mestu, hef ég rannsakađ máliđ og hef sćtt mig viđ niđurstöđu Ólafar K. Sigurđardóttur safnstjóra, ţótt vafasöm sé.

Styttan er nefnilega af flatbrjósta og skapastóru módeli, Bolette ađ nafni, sem sat fyrir á ţriđja áratug 20. aldar á Aca­démie Ju­lien í Par­ís. Bolette, sem var fyllibytta, var ćttuđ frá Bordeaux. Hún var illilega hrokkinhćrđ og rauđhćrđ ađ auki. Hún var oft notuđ sem módel í stađ negra, ţví ekta negrar fengust engir til ađ sitja fyrir sem negrar. Negrar á ţessum tíma voru of međvitađir um ađ ţeir vćru negrar til ađ ţéna nokkra franka á ţví ađ sitja fyrir sem negrar. Ţeir tóku hins vegar í harđćrum ađ sér ađ sitja fyrir sem hánorrćnt fólk, sem var sjaldséđ í París.  

Til ađ allar skođanir komi fram í ţessu alvarlega máli og ekki sé hallađ ađ nokkurn mann, ber ţess ađ geta ađ franski listfrćđingurinn Alex Kuzbidon Negroponte hefur bent á ađ nemendur á Académie Julien hafi alls ekki haft ađgang ađ fyrirsćtum og hafi unniđ skólaverkefni sín eftir minni eđa skissum sem ţeir gerđu á götum og á hóruhúsum Parísarborgar. Ýmislegt virđist benda til ţess ađ prófessor Alex Kuzbidon Negroponte hafi ýmislegt til síns máls ađ leggja. Fótleggirnir á negra Ásmundar Sveinssonar eru greinilega íslenskir og typpiđ er allt allt of lítiđ til ađ vera svart. Líklega er ţađ líka íslenskt. Skyldi Ásmundur hafa notađ líkama sinn til ađ gera ţennan skúlptúr (styttu)?

Ólöf K. Sigurđardóttir í Ásmundarsafni á hrós skiliđ fyrir ađ hafa unniđ fyrir launum sínum. En ţrátt fyrri allar ţćr raunir og svefnlausu nćtur sem hún hefur upplifađ, áđur en hún ákvađ ađ negrinn mćtti áfram vera negri, verđur hún ugglaust sćmd nafnbótinni „kúkur mánađarins“ af skólastjóra Trommuskóla Waages og hálfbróđur hans gyđingahataranum Gunnari. Jafnvel Ásmundur Sveinsson gćti fengiđ hinn vafasama titil koprolítur 3. áratugar 20. aldar, ţví allir geta séđ ađ Ólöf segir sannleikann:

Stytta Ásmundar Sveinssonar er líklegast af negra. Ţeir sem ekki eru á ofskynjunarlyfjum og sjá nýju fötin keisarans í stađ berrassađs negra, eđa segja sannleikann og voga sér ađ horfast í augu viđ hann, eiga líkt og Ólöf á hćttu ađ verđa kúkar og fá mynd af sér setta upp í rassboruna á asna trommuskólans.


mbl.is Breyta ekki nafni verks Ásmundar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hvimleiđ ţessi árátta ađ flýja undan fortíđinni. Hún var eins og hún var og viđ getum lítiđ gert annađ en ađ lćra af henni. Viđ ţurrkum hana ekki út.

Ragnhildur Kolka, 24.5.2017 kl. 15:46

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Og ţú ert nú ekkert blávatn Fornleifur!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.5.2017 kl. 19:56

3 Smámynd: Sćmundur G. Halldórsson

Mín fyrsta hugsun ţegar ég sá ţessa styttu eftir Ásmund, sem ég vissi ekki ađ vćri til, var: mikiđ er ţetta fallegur ungur mađur. Og styttan manneskjuleg. Ţarna er ekki reynt ađ sýna grískan guđ, heldur sjáum viđ ađ pilturinn er svolítiđ undirsettur og lćrvöđvarnir ekki eins og hjá Herkúlesi eđa Schwarzenegger. Auđvitađ heitir styttan "Negri". Viđ vitum hvenćr Ásmundur var uppi. Orđiđ var ekki niđrandi í sjálfu sér, ţađ kemur einfaldlega af latínu "niger", svartur, og er ekki frekar niđrandi í sjálfu sé en orđin svertingi eđa blökkumađur. Ţađ sem er ámćlisvert er niđurlćgjandi ţjóđfélagsstađa hörundsdökkra lengst af. Léopold Senghor og Jean Paul Sartre notuđu án ţess ađ hiksta orđiđ "nčgre": https://www.fabula.org/actualites/l-s-senghor-anthologie-de-la-nouvelle-poesie-negre-et-malgache-de-langue-francaise-precedee-de-_68791.php 

Sćmundur G. Halldórsson , 24.5.2017 kl. 22:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband