V

Churchill

Ég held ađ ţađ sé alveg viđ hćfi ađ Vaffa ađeins á liđiđ, ţví nú hefur dregiđ töluvert úr sumarhitunum í Danmörku. Nú er hitinn t.d. 18 stig í skugga og mér finnst kalt. Slagurinn viđ heimshitnunina er ţó hvergi nćrri byrjađur.

Í ágúst 1941, nánar tiltekiđ 16. ágúst kom Winston Churchill viđ á Íslandi, eftir ađ hafa átt fund međ Franklin Delano Roosevelt. Hér á myndinni vaffar hann á fólk sem kveđur hann er hann siglir úr höfn í Reykjavík á  skipi sem sigldi út til HMS Prince of Wales á ytri höfninni, sem hann sigldi síđan međ til Englands.

Mikiđ voru Íslendingar heppnir ađ fá Winston í heimsókn, en ekki Hitler. Mér sýnist samt ađ margir landa minna sakni ţess síđarnefnda, svo mikiđ ađ ţeir líkja Hitler, sumir hverjir alveg kinnrođalaust, viđ helstu fórnarlömb hans, gyđingana.

Eftir ađ hafa séđ kvikmyndina um Churchill sl. vetur, líkar mér betur viđ Churchill en áđur. Kannski er ţađ bara vegna ţess ađ leikarinn inni í hlunkabúningnum, Gary Oldman, er góđur. Ţađ var ekki nóg hnakkafita á búningi Oldmans

Sjá fyrri fćrslu um Churchill forsćtisráđherra Breta á Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf finnst mér fyndin ţessi mynd af Skúrkill heitnum. Sér í lagi stađa handarbaksins, en tveir fingur međ handarbakiđ fram eru ekki nćrri eins kurteislegir og kveđjan hefur líklegast átt ađ vera.

Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 23.8.2018 kl. 20:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband