Hvenćr leiđréttir Alţingi villur á vef sínum?

Davíđ Ólafsson

Á vef Alţingis eru upplýsingar um alla alţingismenn. Einn ţeirra hefur gefiđ rangar upplýsingar um sjálfan sig, eđa ađrir um hann. Hér á ég viđ Davíđ Ólafsson sem var ţingmađur 1963-1967 og einnig fiskimálastjóri og seđlabankastjóri.

Glćstur ferill Davíđs er útlistađur á vef Alţingis, en ţar er ţó hvergi minnst á pólitískan feril hans sem međlims Ţjóđernishreyfingar Íslendinga. 

Upplýst er ađ hann hafi fengiđ prófgráđu viđ háskólann í Kiel áriđ 1939.

Skjalasöfn í Ţýskalandi finna engar upplýsingar um ţá prófgráđu eđa ađ hann hafi veriđ á lista yfir erlenda námsmenn viđ háskólann í Kiel.

Vitaskuld er ekki viđ Alţingi ađ sakast, ef ţinginu hafa veriđ fćrđar rangar upplýsingar. Í Hagfrćđingatali er ţví haldiđ fram ađ Davíđ hafi veriđ Bac. sc. oecon. eđa "bac[calaureus] sc[ientić] oecon[omicć]. Ţađ er bara einn galli á gjöf Njarđar viđ ţessa upplýsingu, og ţađ heldur stór. Ekki voru gefnar bakkalárusagráđur í Ţýskalandi ađ ráđi eftir 1820 (ţiđ lesiđ rétt: Átjánhundruđ og tuttugu). (sjá hér og hér).

Óskandi vćri ađ Alţingi tćki ekki ţátt í hvítţvćtti á íslenskum nasistum sem lugu til um menntun sína, Íslandi til vandrćđa á alţjóđavettvangi. Ţađ ţarf ađ gera betur hreint !

Myndin efst er af hálfóttaslegnum Davíđ Ólafssyni. Hún var tekin á OECD-fundi. Engu er líkara en ađ Davíđ hafi veriđ hrćddur á međal allra topp-hagfrćđinganna sem ţar voru staddir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband