Fundur ársins 2020 í Svíţjóđ

hunnestad_sten-upp-2048x1536

Í gćr, er  veriđ var ađ grafa fyrir klóakleiđslum í Ystad í Svíţjóđ, fundu fornleifafrćđingar sem ţar fylgdust međ framkvćmdum af gefnu tilefni, fornan stein međ ristu af dýri. Fljótlega varđ mönnum ljóst ađ ţarna var kominn einn svo kallađra Hunnestadssteina sem eru frá byrjun 11. aldar. Viđ ţekkjum ţá, ţar sem ţeir voru teiknađir harla nákvćmlega fyrir verk Ole Worms, Monumenta Danica, sem prentađ var áriđ 1643.

Hunnestadsmonumentet_skĺne_ole_worm

Fornleifafrćđingarnir sem í gćr voru á vaktinni í Ystad voru nú ekki betur ađ sér en svo ađ ţeir telja sig hafa fundiđ mynd af úlfi, og er Fenrisúlfur nefndur í fréttaflutningi hér í morgunsáriđ. Myndin sýnir greinilega hjört sem fćrđur hefur veriđ í stílinn. Ţetta er greinilega kristiđ tákn, enda ađrir steinar í Hunnestad međ kristnum táknum.

Hvernig má vera ađ steinar sem stóđu enn um miđja 17. öld týndust og eru ađ finnast aftur nú nćrri fjórum öldum síđar. Á 18. öld ţótti mönnum ţetta forna og heiđna ekki eins merkilegt og Óla Worm í Kaupmannahöfn, sem taldi nokkra Íslendinga til góđra vina. Steinarnir voru notađir í brúarsmíđi og sem betur fer hafa ţeir veriđ settir svo til heilir í brúna. Ţrír steinanna fundust aftur á 19. öld og eru ţeir til sýnis í forngripasafninu gamla, Kulturen, i Lundi.

Ţessi forna danska arfleifđ í núverandi Svíţjóđ er einstakur fundur og eru steinarnir frá Hunnestad syđst í Svíţjóđ sambćrilegir viđ Jalangurssteinana (svo notuđu sé Eldjárnska), ţó ţeir segi kannski ekki eins mikla sögu og stćrsti steinninn í Jelling.

Better detail

BW filtered

Á koparristu í einu af meginverkum prófessors Ole Wors viđ Hafnarháskóla, Monumenta Danica í sex bindum, sér mađur ađ ţađ er vafalítiđ steinn sem hann tölusetti međ 6, sem nú, 16.12.2020 er fundinn í klóakskurđi í Ystad.

Ef ekki herjađi COVID-19 faraldurinn, vćri ţessi fornleifafrćđingur líklega ađ hella upp á brúsann og smyrja sér samloku tilbúinn ađ leggja í hann til Svíţjóđar ađ skođa steininn í klóakrennunni í ferjubćnum Ystad.

Steinninn góđi sameinast vafalaust frćndum sínum á Kulturen i Lundi og ţangađ mun ég fara ţegar Svíar eru búnir ađ ná einhverjum tökum á austrćnu grćđgispestinni.

Svo er aldrei ađ vita; Kannski eru rúnir á steininum sem ekki voru skjalfestar áriđ 1643 af Worm og ađstođarmanni hans.

Eins og lesendur Fornleifs vita, átti lćknirinn og prófessorinn Worm marga íslenska vini og nemendur, sem hann hélt alla tíđ góđu sambandi viđ, sjá hér og hér og í fleiri greinum sem ţiđ finniđ viđ leit.

Untitled-Grayscale-01

Steinninn grafinn betur fram en á efstu myndinni. Mynd Axel Krogh Hansen fornleifafrćđingur, Arkeologerna.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband