Fađir minn gefur kanínu mótefni fyrir 75 árum síđan

Pabbi og Kanínan á Fríslandi c

Fađir minn Vilhjálmur Vilhjálmsson - ekki söngvari, hefđi orđiđ 95 ára í dag hefđi hann lifađ. En ţađ er meira en aldarfjórđungur síđan hann dó.

Hér er mynd af honum í lok 5. áratugarins. Hann er í heimsókn hjá  dýralćkni og fjölskyldu hans á Fríslandi. Sú fjölskylda var ein af ţremur fjölskyldum sem skutu skjólshúsi yfir pabba í stríđinu. Fram til 1941 bjó pabbi í den Haag og áđur, fyrir 1936, á tveimur stöđum í Amsterdam.

Hér bregđur fađir minn á leik međ kanínu. Hár pabba var mikiđ og rautt, og ekki er veriđ ađ reyna ađ stćla hinn frćga brúđuleikara, Beaker, ef einhver heldur ţađ.

44168517_10214680746164937_7862014798710439936_n-0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband