11) Var hćgt ađ stytta Laxness? - bútur og bréf fyrir Halldór Guđmundsson

 BOMCScherman

Nei, ţetta er ekki hann Halldór Laxness. Mađurinn á málverkinu hét Harry Sherman (1887-1969). Hann auđgađist vel á bókaklúbbnum The Book of the Month, sem hann stofnađi áriđ 1926.

Sherman var vafalaust sá sem ţénađi best á útgáfu Sjálfstćđs Fólks í Bandaríkjunum.

Shermann var sonur fátćkra gyđinga sem sest höfđu ađ í Kanada, en endađi ungur á barnaheimili fyrir fátćka í Bandaríkjunum eftir ađ foreldrar hans skildu.

Harry Sherman varđ heimsţekktur fyrir ađ stofna bókaklúbb, sem byggđi á ţeirri visku ađ fólk keypti frekar bćkur sem ţađ hefđi lesiđ ritdóm eđa umsögn um. Ţađ var gömul hefđ í dagblöđum gyđinga ađ skrifa ritdóma og vann Sherman viđ slíkt blađ á unga aldri. Góđ umsögn klúbbsins um Independent People, sem oftast var skrifuđ af starfsfólki klúbbsins í landsţekkt blöđ, seldi bókina vel, en hún varđ aldrei sú metsölubók sem sumir vonuđu ađ hún yrđi, og sumir menn á Íslandi ímynduđu sér ađ hún vćri - vegna ţess ađ ţeim langađi ađ bregđa fćti fyrir yfirlýstan sósíalista sem gekk vel.

Í greinagóđri bók Halldórs Guđmundssonar um Laxness eru nokkrar leiđar villur varđandi sölu bókarinnar hjá The Book of the Month Club, sem hćgt er ađ finna, vilji mađur vera smásmugulegur. En villur ţessar eru samt afar bagalegar og ţví mikilvćgt ađ sinna ţeim.

Halldór Guđmundsson heldur ţví fram, ađ ţađ hafi komiđ til tals ađ gefa Independent People út sem bók mánađarins hjá Bókaklúbbnum Book of the Month Club (sjá meira um bókaklúbbinn), ţá hafi Laxness veriđ ţví andvígur ađ bókin yrđi stytt. Ţađ er algjör misskilningur hjá Halldóri Guđmundssyni.

1. bréf

Óskir um styttingu tilkynnti Alfred A. Knopf Halldóri Laxness í bréfi dags. 25. mars 1946, međ afriti af greinargerđ eins elsta ritrýnis Book of the Month Club, en ţađ var rithöfundurinn Dorothy Canfield (1879-1958).

800

Dorothy Canfield viđ störf sín

Hvađ varđar yfirlýsingu Halldórs Guđmundssonar um ađ Laxness hafi veriđ andvígur styttingu á Independent People, er nú ljóst ađ Halldór Guđmundsson hafđi ekki undir höndum skeyti frá Laxness til Knopfs dags. 10. apríl 1946, ţar sem Laxness skrifar mjög skýrt ađ hann leyfi styttingar í samráđi viđ sig:

NLT KNOPF NEWYORK BOOK CLUB FREE TO CUT THOUGH NOT WITHOUT CONSULTING ME ABOUT FINAL TEXT STOP LETTER FOLLOWS  

LAXNESS

Laxness wire

Ţađ ţurfti samt aldrei ađ bera neina styttingar undir Laxness. Í bréfi til Halldórs Laxness dags. 15. apríl 1946 (sjá hér), greinir Alfred A. Knopf frá ţví ađ bókin verđi ekki stytt ţrátt fyrir allt. Knopf sendi sömuleiđis skeyti (sjá mynd hér fyrir neđan) til ađ tilkynna Laxness ţá ákvörđun, ađ falliđ hefđi veriđ frá ţví ađ stytta Sjálfstćtt Fólk í útgáfu fyrir Bandaríkjamarkađ.

Knopf Wire 15.4.1946

Alfred A. Knopf var sniđugur karl, sem kom í veg fyrir styttingar, ţví hann var búinn ađ láta prenta ađ minnsta kosti 7500 eintök af bókinni óstyttri, eintök sem höfđu veriđ send til Englands í sölu, og átti Laxness ađ fá 5 eintök af ţeim, en hann fékk ţau aldrei ţađan.

Útgáfa, öđruvísi en sú sem Book of the Month gćfi út, stytt til ađ grćđa sem mest, hefur greinilega latt Harry Sherman eiganda Book of the Month Club viđ ţađ ađ framfylgja ţeim tillögum um styttingar sem komu frá Dorothy Canfield 21. mars 1946. Í bréfi hennar var reyndar ađeins talađ um mjög smávćgilegar styttingar og lítilvćgar (sjá bréf Canfield í heild sinni hér). 

Svona getur gerst ţegar heimildavinnu er ábótavant.

2. bréf

Mererith WoodAnnađ bréf, sem Halldór Guđmundsson hafđi heldur ekki er hann skrifađi stórverk sitt um Laxness, ritađi Alfred A. Knopf einnig. Ţađ var dagsett 15. apríl 1946 (sjá hér). Ţađ sýnir ađ hann lagđi út mikla fjármuni í ađ koma Independent People í sölu hjá The Book of the Month Club. Hann skrifar (hr.) Meredith Wood bandarískum bókmenntaráđunaut af gyđingaćttum (1896-1974; mynd t.v.) hjá fyrirtćkinu The Book of the Month, sem Knopf hafđi haft fund međ ásamt Harry Sherman eiganda og stofnanda bókaklúbbsins, til ađ minna Wood á fyrra samkomulag sem ekki yrđi horfiđ frá. Af öllu ađ dćma hafđi Wood gerst gráđugur og vildi meira.

Dear Meredith

I return your aggreement of April 10th for INDEPENDENT PEOPLE by Halldor Laxness, as I explained to Harry [Sherman] over the telephone, you both insisted when you were up here that in our first caple to the English publishers who control the American market in this book, we state that the minimum guarantee would be one hundred and twenty thousand dollars. I do not care myself about this, but having passed the word on to England to that effect, Harry aggrees with me, and I am sure you will too, that we must stick to it.  Otherwise the aggreement seems to be entirely in order.

Ţađ er ţví mögulegt, ađ Alfred A. Knopf hafi grćtt afar lítiđ, ef ţá nokkuđ, međ ţví ađ leggja meistaraverkiđ Independent People inn hjá The Book of the Month Club međ 120.000 dala tryggingu.

3. bréfiđ

Halldór Guđmundsson nefnir enn eitt bréf frá Knopf í lok marsmánađar 1946. Hann nefnir ekki dagsetninguna nákvćmar en ţađ, en bréfiđ var skrifađ 25. mars 1946.

Halldór Guđmundsson tekur úr bréfinu (sjá allt bréfiđ hér) klausu og umritar hana, svo mjög, ađ ţađ sem í raun er skrifađ á ensku af Knopf, kemst ranglega til skila í íslenskri og danskri útgáfu bókar hans.

Knopf til Laxness 25.4.1946

Í bréfinu frá 25. mars 1946 stendur ekki ađ "ţađ muni verđa settar 60.000 dalir inn á reikning Stanley Unwins í New York" eins og Halldór Guđmundsson heldur fram. Ţađ sem stendur er:

... It also means that as payment for these four hundred thousand copies the sum of sixty thousand will, in due course, be paid to Mr. Unwin´s New York agent. 

Mađur verđur ađ muna eftir orđunum "in due course" sem Halldór gleymir, ţar sem hann trúir ţví ađ bókin hafi selst eins mikiđ og menn dreymdi um. Menn gera ekki upp fyrr en verki er lokiđ. Setningin lýsir ekki stađreynd, heldur möguleika. Í danskri útgáfu bókar Halldórs hljóđar ţetta svo í rangri ţýđingu og umritun sem góđir sagnfrćđingar myndu aldrei gútera:

Det betřd et oplag pĺ mindst 400.000 eksemplarer, fortćller Knopf, og at der ville blive sat 60.000 dollars ind pĺ Stanley Unwins forlagskonto i New York.

En bókin var aldrei seld í 400.000 eintökum, og ţví var hlutur Laxness ađeins 24.000 dalir ţegar upp var stađiđ, eins og vitađ er. Unwin hefur ţví varla fengiđ 60.000 dali fyrir sinn snúđ ţegar upp var stađiđ.

Eins og áđur hefur veriđ sýnt, var ţađ líklegast smekkur manna í BNA sem olli ţví ađ salan varđ ekki sú sem menn höfđu vonast eftir, og hún tók fyrst viđ sér löngur síđar, er Independent People var aftur gefin út.

En hrun Laxness í Ameríku var ekki vegna póltíkur eins og Halldór Guđmundsson telur. Knopf setti svo sannarlega fólk í ađ lesa bćkur Laxness. Hann var veginn inn í bandarískan bókmenntasmekk, en of léttvćgur fundinn - nema ađ ţađ hafi veriđ vegna ţessa ađ hann var ekki nógu léttvćgur fyrir Bandaríkjamarkađ. Knopf lét sig dreyma, en draumar manna og áćtlanir rćtast ekki alltaf eins og kunnugt er.

Ţađ er nú líklegast ađalástćđan fyrir ţví, en ekki pólitík á Íslandi, ađ Alfred A. Knopf var ekki fjálgur í ađ gefa Laxness út aftur. Eftir ađ hafa lagt 120.000 dali í tryggingu fyrir útgáfu bókarinnar hjá The Book of the Month Club, hefur Alfred A. Knopf ekki haft mikla löngun ađ gefa út fleiri bćkur eftir Laxness en Independent People. En viđ vitum ţó ađ hann lagđi í kostnađ viđ ađ láta margt fólk lesa ađrar bćkur hans í tímans rás, eins og lesa má í 7. kafla ţessarar fríbókar.

Ţađ verđur ađ teljast langsóttara en nokkru sinni fyrr, ađ pólítískt samsćri (sannađ skattamálabras Bjarna Ben og Trimbles sendiherra BNA á Íslandi) hafi átt nokkurn ţátt í ţví hvernig fór fyrir vinsćldum Laxness í Bandaríkjunum.

Heimurinn er einfaldlega helvíti harđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband