Bækur
Ég um mig frá mér til mín - og ykkar
Naflaskoðun
-
På Hotel Ansgar sammen med Olsen Banden
Þegar ritstjórinn yfirgaf móðurjörðina árið 1980 og borðaði með Olsen Banden og bavíana í Árósi. (Lífsþættir).
Ritaskrá
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Ritaskrá
1972-2022
Grafið dýpra í Laxness - Netbók á Fornleifi - Öllum opin
Viðbætur og leiðréttingar við ævisögur um Laxness
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Laxness leiðréttur
Ókeypis netbók -
V. Ö. Vilhjálmsson: 14) Poets, Essayists and Novelists - Laxness sem formaður PEN á Íslandi skáldaði um ferð sína til Buenos Aires
Þegar Laxness dreymdi um að vera á skipi með Stefan Zweig -
V. Ö. Vilhjálmsson: 13) Myndir frá einum besta degi í lífi Halldórs Laxness -
V. Ö. Vilhjálmsson: 12) Þegar fjöður varð að kjúklingabúi -
V. Ö. Vilhjálmsson: 11) Var hægt að stytta Laxness? - bútur og bréf fyrir Halldór Guðmundsson -
V. Ö. Vilhjálmsson: 10) Bútur fyrir Hannes alveg sér á báti - Gamli hundamaðurinn að Gljúfrasteini -
V. Ö. Vilhjálmsson: 9) Laxness rís í háum hæðum á Ámakri, bútur fyrir alla -
V. Ö. Vilhjálmsson: 8) Bútur fyrir Halldór einan - Halldór lyftir leynd af 6 skjölum sinna um FBI og Laxness -
V. Ö. Vilhjálmsson: 7) Bútar fyrir Halldór og Hannes III, annar hluti - Þeir sem dæmdu Laxness úr leik í Bandaríkjunum -
V. Ö. Vilhjálmsson: 6) Bútar fyrir Halldór og Hannes III - Fyrri hluti - Laxness hafnað í Bandaríkjunum -
V. Ö. Vilhjálmsson: 5) Bútar fyrir Halldór og Hannes II - Kapítalisti í Bandaríkjunum og kommúnisti á Íslandi -
V. Ö. Vilhjálmsson: 4) Bútar fyrir Halldór og Hannes I - síðari hluti - Bölvun Nóbelsins -
V. Ö. Vilhjálmsson: 3) Bútar fyrir Halldór og Hannes I - Fyrirspurnin frá Puerto Rico, fyrri hluti -
V. Ö. Vilhjálmsson: 2) Þegar draumur Laxness um Hollywood brast -
V. Ö. Vilhjálmsson: 1) Ísland vex alltaf í augum Íslendinga
Antisemitism In The North - Iceland
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Pourquoi lIslande résiste à enseigner lhistoire de la Shoah -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: What happened to Holocaust-education in Iceland? -
Ed. by Adams, Jonathan / Heß, Cordelia: Antisemitism in the North: History and State of Research (ISBN: 978-3-11-063482-2)
Open access -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: ICELAND
Grein í Antisemitism in the North -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmssonm: JEWS IN GREENLAND
Grein í Antisemitism in the North
Samar á Íslandi, DNA fagnaðarerindið og líkamsmannafræði
-
HELJARSKINN -
Finnar á Íslandi
Um samískar rætur Íslendinga -
Einn á kjammann
Um torus mandibularis -
Rosmhvalsþankar -
Örvarodds saga -
Samískur uppruni Íslendinga - með getraun -
Nælan frá Vaði
Nasistar á Íslandi
Nasisminn var mesta böl Íslendinga í frelsibaráttu þeirra. Enn eimir eftir af þessu óeðli.
-
Af hverju er gyðingahatur á Moggablogginu árið 2023?
Um hatur Arnars Sverrissonar sálfræðings á gyðingum og öðrum minnihlutum. -
Á postdoc.blog.is (D(r)ónanum: Feilnótur Jóns Leifs -
Þegar þýskur nasisti keyrði næstum því á íslenskan braggabíl -
Njósnarar og dátar í stórborginni -
Ástandsnjósnir -
Reiðhjólaforinginn á Akureyri
Þekkir enginn - virkilega ENGINN - þorpsfíflið? -
Úlfurinn í Kirkjugarðinum -
Kína-Gunnar
Sannleikurinn um enn einn lygarann -
Albróðir Thors Jensens var annálaður gyðingahatari
Vonandi kveður þetta niður allt rugl um gyðinglegan uppruna Thorsaranna. Þetta vantar tilfinnanlega í bækur um Thorsarana. -
Ruth Rubin fórnarlamb manns sem Ísland varði fram í dauðann
Hún var 14 ára þegar henni var nauðgað og hún síðar myrt af Evald Mikson og félögum hans. -
Þegar Heydrich lék knattspyrnu - í hugum manna
Gerði hann jafntefli við KR - og spældi eisini bóld í Havn? Nei, nei og aftur nei! -
Þegar Illugi Jökulsson veitti njósnara og landráðamanni uppreist æru -
Eimskipasaga -
Bernskubrek biskups -
Hvenær leiðréttir Alþingi villur á vef sínum?
Um lygar Alþingismanna sem enn er hampað -
Þegar Íslendingar gera SS-liða að gyðingi
... og þjóðin trúir því -
Íslendingar í hjarta Þriðja ríkisins
og sumir íslenzkir vinir nazismans voru furðulegir kratar -
The Gunnarsson Nazi Hush -
and still going strong in 2018 -
"Her name was Lolo, she was a Nazi..."
Saklaus fegurðardís eða Mata Hari Íslands?
***** -
Ævi og störf Jóhannesar - sagan sem Stefán Pálsson (VG) þorði ekki að segja
Þegar Jóhannes Zoëga starfaði "með þrælum" hjá BMW í München -
Það kippir í kynið II: Mixa und die Juden
Gengur gyðingahatur í ættir? -
Það kippir í kynið I: "Þessi grimmi, hégómlegi, afbrýðissami og hefnigjarni Jahve"
Gengur gyðingahatur í ættir? -
Tóbakssalinn í Lækjargötunni
Þjónn gyðinga og í þjónustu nasista -
Meira um Gunnar Gunnarsson í Þýskalandi
Fyrir þá sem efast -
Iceland's Nazi ghosts
Icelandic writer Gunnar Gunnarsson's visit to Hitler in 1940 -
Hvað sagði Gunnar?
Þegar Gunnar Gunnarsson hitti Hitler -
Klaustrið og Gunnar
Um nazisma Gunnars Gunnarssonar -
Krati og gyðingahatari
Um kratann og gyðingahatarann Jónas Guðmundsson -
Rannsökum nasistana í Sjálfstæðisflokknum!
Og ekki aðeins í Framsókn... -
Álsaga Íslands - Fyrstu árin
Um fólk sem selja vildi nasistum Ísland -
Próf seðlabankastjóra, alþingismanns og nasista -
Kamban og kalkúnninn
Íslendingur var kalkúnasérfræðingur nasista -
Sonur forsetans dæmdi mann til dauða
Já, enn um soninn. Allur sannleikurinn er ekki kominn fram. -
Um frystiskipið Arctic
Sagnafræðilegt mat á tveimur forsetaefnum -
Pabba kné er klárinn minn, en Hitler hann er foringinn -
Heil Hitler og Hari Krishna
Medaljens Bagside
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jødiske flygtningeskæbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4)
Bók mín um meðferð danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Negrofilia
-
Svartsýni á mánudegi -
Svartir sjóliðar á Íslandi -
Þrælasalar í Norðurhöfum -
Gráðugi blökkumaðurinn í Hafnafirði -
Svart fólk á Íslandi (1) - ekki bara Hans Jónatan Gram -
Svart fólk á Íslandi (2) -
Svart fólk á Íslandi (3) -
Nú er það svart maður! -
Negrinn á fjölinni
Nálhúsið
Ýmis fróðleikur um Stöng í Þjórsárdal, Þjórsárdal og rannsóknir þar
-
Meira -
Mjólk á Stöng -
Hvalur á Stöng -
Stöng í Íran -
Gölluð kirkja
Grein frá 2009 -
Hringavitleysingasaga: Um léleg vinnubrögð og fræðilegt misferli í fornleifafræðinni á Íslandi -
Plastöldin í Þjórsárdal - og tóm steypa -
Nálhúsið og hrosshárin frá Stöng -
Meira -
Beinaflutningur á Stöng í Þjórsárdal -
Fyrri færsla: Úrskurður A-364/2011 -
Fyrri færsla: Fornleifavernd sinnir ekki skyldum sínum -
Fyrri færsla: 700.000.000 króna rúst -
Úrvinnsluskýrsla 2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 23
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 440
- Frá upphafi: 759208
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 279
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Sorgardagur fyrir menninguna í Kaupmannahöfn
16.4.2024 | 10:00
Það er nú ekki svo, að Dönum sé illa við menningararf sinn. Því fer fjarri.
En Danir, eins og ég þekki þá versta, eru allir í því að spara sér snúninga og að ná sér í góðan "díl". Byggingariðnaðurinn hér í landi er fullur af hröppum. Það vita allir Danir, sem hafa margir lent iðnaðarmönnum sem eyðileggja meira en þeir bæta og hafa aðeins áhuga á einu, og það er innihaldið í veski þolendanna.
Verkkaupar eru upp til hópa þolendur fólskulegra hrappa. Jóskir iðnarmenn eru þess vegna rómaðir í Danmörku. Þeir ku vera heiðarlegri og vandvirkari en kollegar þeirra hér á djöflaeyjunni Sjálandi. Fólk leitar stundum af Jótum til at vinna verk fyrir sig í þeirri trú að útkoman verði betri.
Marga þekki ég sem ekki gátu notað eldhús sitt í marga mánuði vegna loddara sem fólkið keypti vinnuna af. Slíkir "meistarar" eru oft með ólærða útlendinga í vinnu, en vissulega er sökin dönsku meistaranna en ekki starfsmanna þeirra sem eru að reyna að lifa af í hinni stórkostulegu Evrópu nútímans, þar sem "meistarar" vilja ekki borga mannsæmandi laun. Keðjuverkun græðginnar er ljót.
Þótt viðgerðir á gömlu verðbréfahöllinni í Kaupmannahöfn hafi staðið yfir, var það fé úr einum af sjóðum Mærsk-skipafélagsins sem borgar brúsann. Ríki, sem notar milljarða í þátttöku í stríði hefur greinilega ekki ráð á því að halda menningararfi þjóðarinnar við.
Þó varla hafi það verið nefnt í fréttum danskra miðla, þá er Børsen í raun ekki einungis menningararfur Dana sem nú fuðrar upp á sólríkum aprílmorgni. Byggingin er hollenskt meistarastykki í alla staði og hollenskir voru byggingameistararnir sem byggðu þetta glæsilega hús, sem 21. öldin eyðileggur vegna subbulegrar græðgi. Hollensk menningarsaga hlýtur hér einnig mikið afhroð í Græðgisdanmörku nútímans.
Maður samhryggist þeim Dönum sem kunna að meta menningarverðmæti, en Danir verðskulda ekki hrós í þetta sinn. Árið 1992 brann Kristjánsborgarkirkja vegna sjúklegrar ástríðu og brennuvargshátt Dana um áramót, sem aðeins ein þjóð kórónar. Menningararfurinn á Íslandi er því einnig í hættu. Arkitektar hafa valdið ólýsanlegum skaða á Íslandi, jafnvel þeir sem eiga að sjá um viðgerðir á húsum. Menningarástin er svo sem svo, þegar geymslur Þjóðminjasafns Íslands eru staðsettar á virku gossprungukerfi sem nú er farið í gang. Það kostar ekkert að hugsa, en að viðhald menningararfs kostar alltaf skilding og hann verður að vera til ef þjóðin vill ekki vera algjörlega menningarsnauð IKEA-nýlenda.
Sem betur fór hefur enginn týnt lífi eins og mildur Konungur Dana Friðrik 10. bendir á í tilkynningu hér í morgun:
Ljósmyndin efst við þessa minningargrein Fornleifs, er frá byrjun 20. aldar. Hana er að finna í safni Fornleifs. Þjóðminjavörður Fornleifs keypti hana ódýrt af Bandaríkjamanni sem keypti myndina á tombóluverði, er virðulegi safn í Bandaríkjunum losaði sig við gripi, sem þeim þótti ekkert varið í. Safn af myndum eins af stofnendum safnsins lenti á EBay. Þegar þessi ljósmyndmynd, sem er handlitið skyggnumynd, var tekin var endurgerður turninn á Verðbréfahöllinni rúmlega 120 ára og höfðu menn lagt sig í líma við að halda í rétta mynd drekanna sem turninn er kenndur við. Fæstir Dana vita, að drekar þessir voru viðvaningaleg viðleitni hollenskra iðnaðarmanna til að sýna krókódíla, sem þeir höfðu líklegast fæsti barið augum. Þeir gerðu vel og einnig meistararnir sem gerðu við turninn á 18. öld. 21. bíður hins vegar upp á græðissjúka brennuvarga.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Fólk
Nútíminn er trunta
-
Vindlar Jóns Forseta
Guðmundur Ikónóklast og vindlar Jóns Sigurðssonar. -
Slecht Geweten Bisquetten
Um sögu gyðingakökunnar -
Bjarni rektor var hinn hvíti vektor
-
Typpakast í Lundi
Um menningarferð til Svíþjóðar vorið 2015 -
Sjúkrahúsið á Fremri-Kvestu
Skyggnumyndalýsingar Fornleifs
-
Fatlaði drengurinn á jólatrésskemmtuninni 1943
Bandarískt Jólaball í Reykjavík - Ljósmyndir Ralph Morse. -
Myndir Marks Watsons - hunda og Íslandsvinar
Í boði Fornleifs
When History is White-Washed
-
Til et fredløst foredrag: S. Rachlin "faker" historien under de røde faner på Arbejdermuseet
-
Misbrug af mindesmærker 1 - 4
Snublestensprojektet fortæller usandheder -
Danish Holocaust Distortion
Landnámsgotterí
-
Brotasilfur - sem aldrei mun falla á
Á Íslandi kemur silfur óáfallið úr jörðu. -
Fleiri met á vogaskálarnar
-
Alveg met
16. öldin
-
Þegar skreiðin gaf gull i mund
Um elsta málverk sem til er af skreið
Íslensk furðufornleifafræði og ýmis konar grillufang
-
Snorri Sturluson var hross, ef trúa skal Þjóðminjasafni
Næla Snorra Sturlusonar frá 16. eða 17. öld. -
Mannfræðin er furðuleg grein, enda er maðurinn furðuskepna
Myndin er frá sýningu Ólafar Nordal í Rkv og Kbh. -
Þjóðin vantrúa - eða er hún kannski of auðtrúa?
Meira um Keltabók Þorvalds Friðrikssonar -
Gripur úr gulli eldist um nær 200 ár í nýrri íslenskri bók
Ruglið heldur áfram: Keltafár á 21. öld. -
Býsna Skal til Batnaðar
Enn ein Stöðvarsagan -
Svik í heita pottinum
-
Auðvitað var það Íslendingur sem færði Sovétríkjunum pönkið
Sjónskekkja -
Skitustingur skáldsins
Þegar Tóti orti níðvísu og margir sungu með á Svarfdælsku -
Forn íslensk framleiðsla: Sofnísinn
Þegar Íslendingar tálguðu taflmenn... -
Þegar Þjóðminjasafnið henti sögunni á haugana
De perditionis historiae -
Þegar söfn týna gripum sínum
Vester honos compendiatur in senectute tuo -
Arabíuperlur með auga Allah - íslensk fornleifafræði er orðin að hjáfræði
-
Hans Jónatan, maðurinn sem mænnfræðin rændi
Ritdómur og gagnrýni á Gísla Pálsson emeritus -
Klausturrannsókn undir smásjánni
Gvuð minn góður... -
Mjög sjúkar eskimóakonur á Skriðuklaustri
Svo hurfu þær bara eins og dögg fyrir sólu... -
Bank, bank, er einhver heima?
Grillufang af bestu gerð -
Skotið yfir markið á Skriðuklaustri
Þegar ómerkileg koparpjatla var að lásbogaörvaroddi -
Hinn fílslegi Héraðsbúi.
Hvenær kemur kvikmyndin? -
Þýski krossinn
Öllu má nú gefa nafn -
Getes Sevrement Getes
Í klausturrannsóknum verða menn að kunna smá latínu
19 öldin
Tilurð íslenskrar þjóðar
-
Útsýnið gott úr Grjótaþorpinu
Fleiri skyggnulýsingar frá 19. öld -
19 öldin
Reykjavík 1882 eða 1883 -
Grísland hið góða
Kort sem Þjóðminjasafnið henti á haugana. -
Sofie Kleemann með örið
Ljósmynd frá Upernavik á Grænlandi frá 1889 -
Finnur Magnússon (1781-1847), fyrstur íslenskra fornleifafræðinga
-
RENSDYRENES RENÆSSANCE
Hreindýr í Kaupmannahöfn á 19. öld - einnig á Íslandi -
Fyrsti ballettinn um Ísland
-
Ísland á sýningu í París 1856-1857
-
Súkkulaði-Sigga - Fyrsta fornplakat Fornleifs
Kaupið fyrsta fornplakat FORNLEIFS -
Ísland í töfralampanum 1-10
LATERNA MAGICA ISLANDICA -
Karlinn í strýtunni
-
Vindmyllur sem duttu mér í hug
Um Reykjavíkurmyllur
18. öldin
Upplýsingin og brokk
-
Sá salti
-
Íslenskar kerlingar og karlar í frönskum ritum
-
Þrjú gos eftir hádegi
-
Íslenzk dýr keypt á eBay
Það sem íslensk söfn safna ekki -
HONRÒ NUESTRA NACION
Um frægðarför Friðriks IV: Grein Vilhjálms Arnar Vilhjálmssonar í SKALK 6:2015 um Ítalíuför Friðriks 4. Danakonungs árið 1708-9; Sér í lagi heimsókn hans til Livorno. -
Furðumyndir frá 18. öld á Listasafni Íslands : Fyrri hluti
Myndir eftir Sæmund Magnussen Holm -
Furðumyndir frá 18. öld á Listasafni Íslands: Síðari hluti
-
Machina Sæmundar Hólm
-
Eldfjallalýsingar Sæmundar Hólm
Hin hættulega 20. öld
-
Back to primitive Caveman Life
-
Julius A. Leibert, the first Rabbi in Iceland
-
Eitt sinn var ek aurasál
-
Min gamle professor
Da min gamle arkæologi-professor Olaf Olsen blev anklaget for spionage. -
Kjósum Kristján
Og Fornleif til vara -
Iceland, the greatest Smorgasbord ever
-
Fyrsta Rómafókið sem dvaldist á Íslandi
Ruva Demeter og fjölskylda hans á Seyðisfirði -
Fyrstu Ólympíuleikarnir sem Íslendingar tóku þátt í
-
Byltingarbifreiðin Moskvitch
-
Franskar Upptökur 1912
Elsta upptakan frá Íslandi á plötu? Þá þótti flámæli eðlilegt og skrækróma konur voru sexí. Hlustið á ungfrú Ingibjörgu Briem lesa ljóð. -
Besti díll Íslendinga fyrr og síðar
-
Hinn heilagi þjóðfáni - hugleiðingar
-
Trimmkarlinn - in memoriam
-
Myndarlegir menn - töffarar síns tíma
-
Villi afi
Um ljósmynd tekna af Kaldal -
Gamlar Ljósmyndir: Konungssýningin 1921
Fimleikar árið 1921 -
Stundum nægir ekki einu sinni íslenskan ...
Ritdómur á dönsku um einstaklega lélega bók -
Dummheit ist: Glauben, genug zu wissen
-
Sænski símaklefinn á Lækjartorgi
-
Besti díll Íslendinga fyrr og síðar
Um síldarsöluhæfileika Thors Thors í síðari heimsstyrjöld -
Julius A. Leibert, fyrsti rabbíninn á Íslandi
-
The first Jewish services in Iceland 1940-1943
-
Flogið hátt
Upphaf íslenskrar lofbelgjasögu -
The Queen of Iceland
-
Fyrstu trúarsamkomur gyðinga á Íslandi
-
Mikilvæg fyrispurn um lýðveldið
-
To-Ya and his Ice Family
-
Nathan og fressið
-
Herminjar
-
Pepsi Saga
-
Ice and Fire
17. öldin - Hollenska öldin
-
Gullskipsfregnir
-
Grófur plattfiskur og spilletittlingar: Nokkur brot úr skreiðarsögunni
-
Amsterdamse kerk in Kopenhagen
Grein um Vor Frelsers Kirke í Kaupmannahöfn og altaristöflu í Miklaholtskirkju. Kom út í hollenska tímaritinun VIND 41: 2021 -
Silfurberg í Kaupmannahöfn
-
Tyrkir tóku þátt í Tyrkjaráninu og voru á Heimaey
Um hræðilega vanþekkingu sagnfræðings sem vildi kalla Tyrkjaránið "Mannránið Mikla 1627" (vegna klósettbursta sem fór fyrir vitin á Erdogan)- og um íslenskan múslíma sem ekki þekkir tískuheim Íslams og sér í lagi ekki skeggtísku fyrri alda. -
Íslenskir læknanemar i Leiden, sjúklingar þeirra og sjómenn í Amsterdam á 17. og 18. öld
-
Mínir bræður, víðar er fátæktin en á Íslandi
Þankar um Reisubók síra Ólafs Egilssonar á Ofanleiti -
Vísi-Gísli var aldregi á námslánum
-
Roomwitte plooischotels uit wrak De Melckmeyt (1659)
Úr kafla í bókinni White Delft, Not just blue,þar sem ég skrifaði stuttan pistil með Ninu Linde Jaspers;Sjá fremst og aftast í kafla Jaspers í bókinni. -
De man achter de Melckmeyt
Grein á hollensku um Jonas Trellund og Melckmeyt í tímaritinu VIND: 13, 2014 -
DET FØRSTE TÅRN ER FUNDET
Vor Frelsers Kirke i Københavns ældste tårn i 16- og 1700-årenes begyndelse belyst ved en fremstilling på en altertavle i Island -
Fundið toppstykkið
-
Topless Dutch Ladies
-
Lakkspjöld ástar og hjónabands
-
Hvalasaga - 1. hluti
-
Hvalasaga - 2. hluti
-
Pípusaga úr Strákey
-
Presta tóbak prísa ég rétt
-
Þegar Íslendingar drukku tóbak
-
Spurning á 400 ára fæðingarafmæli Hallgríms P
-
Gyðingarnir í Glückstadt og Íslandsverslunin
-
French Connection
-
Kaptajn, købmand og helligmand
Grein í danska tímaritinu SKALK 6:2013 -
Fajansi í Flatey
-
Allen die willen naar Island gaan
-
Feneyjaskál
Hinar björtu miðaldir
Miðaldagripir og fræði
-
Efter nordboerne og før kolonien
Anmeldelse på dansk af en særdeles interessant bog -
Goblet revival
-
Bastrup Stenhus
På dansk - naturligvis -
Gotische lichtbronnen: IJslandse kroonluchters uit de Lage Landen
Grein í tímaritinu VIND 43 (2021) -
Var Sæmundur Fróði á gyðingaskóla í Þýskalandi?
-
Thor did not use a dysfunctional hammer
One of the best known early-Medieval artifact in Iceland is not a Thors Hammer. -
Munngígjan frá Stóru-Borg er ekki hljóðfæri
-
Alein á Spáni með son sinn eingetinn
-
Hjálmar í lit
-
Fiat Lux 1
-
Fiat Lux 2
-
Fitat Lux 3
-
Fiat Lux 4
-
Hinar blautu miðaldir
-
Þegar íslenskar konur hengdu á sig medalíur
-
Allt sem vert er að vita um Þingvallabagalinn
-
The Mysterious Ring from Velbastaður
See English translation at the end of the article -
Skjaldamerki Íslands og Grænlands á miðöldum og 17. öld
Hér geta mennn m.a. í fyrsta sinn lesið um hinar tvær krýndu skreiðar Íslands á íslensku. -
Elsta íslenska skreytingin - punktur og hringur
-
Íslenskar konur í Andvörpum
-
Glerbikarinn í Reykholti
-
Kirkjukambar
-
Krossinn frá Fossi er EKKI Þórshamar
-
María í Kúabót og nafna hennar í Lundúnum
-
Barbara í Kapellunni
-
Líkþrái Jón
-
Upp á stól stendur mín kanna
Langspil
-
"Stradivaríusinn" kominn heim til pabba með millilendingu í Berlín
-
Langspilið á 20. og 21. öld
Safn til Sögu langspilsins V -
Langspil á Íslandi og í erlendum söfnum
Safn til Sögu langspilsins IV -
Leiðarvísir til að spila á langspil
Safn til sögu langspilsins III
Ari Sæmundsen 1855 -
Heimildir um langspil fyrir aldamótin 1900
Safn til sögu langspilsins II -
Stradivaríus íslenskra langspila
Safn til sögu langspilsins -
Ritaskrá 1972-2013
-
Gamalt er gott
Fornleifur styður Ólaf
Tónlistarspilari
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.