Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2018

Meira um garđahúfuna

DMR-160996

Hér á Fornleifi hefur áđur veriđ skrifađ um garđahúfuna (sem einnig var kölluđ kjólhúfa og tyrknesk húfa). Ţađ var gert út frá myndskyggnu frá lokum 18. aldar í safni hans sem sýnir slíka húfu borna af Reykjavíkurmeyju.

Ţetta höfuđfat fćr ekki náđ fyrir tískudrósunum í Ţjóđbúningaráđi, sem er vitaskuld mjög mikilvćgt fyrirbćri í landi ţar sem fólk segist ekki vera ţjóđernissinnađ.

Í byrjun ţessa árs uppgötvađi ég fleiri heimildir um garđahúfuna, sem aldrei fékk náđ fyrir sjónum ţjóđbúningasérfrćđinga á Íslandi.

Danski liđsforinginn, landkönnuđurinn, fornfrćđingurinn og Íslandsáhugamađurinn Daniel Bruun sýndi ţessari húfu nokkurn áhuga og teiknađi hana í ţrígang. Teikningar hans eru varđveittar í Danska Ţjóđminjasafninu. Ég birti ţessar myndir hér í von um ađ einhverjar ţjóđernissinnađar konur geri ţessu pottloki hćrra undir höfđi, ţví ţađ getur allt eins veriđ eldri hefđ fyrir en t.d. skúfhúfunni. Garđahúfan gćti jafnvel haft miđaldarćtur (sjá hér).

Fornleifur er á ţví ađ menn hafi hugsanlega fariđ ađ kalla húfu ţessa garđahúfu, eftir garderhue, dönskum hermannahúfum í lífvarđaliđi konungs.

GardereBjarnarskinnshúfur voru ekki einu höfuđföt lífvarđar konungs. Teikningin er frá 1886.

DMR-161026 b

DMR-161021 b


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband