Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2018
Síđustu hreindýrin á Suđvesturlandi
30.4.2018 | 10:46
Man einhver lesenda Fornleifs eftir ţví ađ hafa heyrt ćttingja sína segja frá hreindýrum ţeim sem kúrđu á Hengilssvćđinu fram til 1930? Kannski vill svo vel til ađ
einhver eigi í fórum sínum ljósmyndir af síđustu dýrunum, eđa t.d. málverk.
Síđast hreindýriđ Suđvestanlands var fangađ skömmu fyrir 1930 á Bolavöllum sunnan viđ Húsmúlarétt, nćrri Kolviđarhól.
Myndin, steinprentiđ, hér af ofan af hreindýrum sem urđu á leiđ leiđangursmanna Gaimards milli Reykjavíkur og Ţingvalla er ađ finna í stór verki Paul Gaimards um Ísland frá 1838. Ég man ekki eftir ţví ađ nokkur hafi notađ ţessa mynd í bćkur eđa greinar um íslensk hreindýr. En ţarna eru ţau nú blessuđ, svört á hvítu.
Hvar eru hreindýrin nákvćmlega stödd á myndinni í verki Gaimards? Kannast einhver viđ kennileiti á steinprenti Jolys og Bayots eftir teikningu meistara Auguste Mayers?
Bloggar | Breytt 1.5.2018 kl. 07:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Skepnur á Austurvelli, dren og tómt tóbak í sjávarspendýrum
26.4.2018 | 07:00
Aldrei er góđ vísa of oft kveđin. Margoft hef ég bent grafandi kollegum mínum á Íslandi á ađ varast blađamenn, og ávallt ađ fara fram á ađ fá ađ lesa ţađ yfir sem ţeir ćtla sér ađ skrifa; Jafnvel biđja um ađ sjá greinina áđur en hún birtist. Best er ađ hafa uppgröftinn sem lengst frá byggđu bóli, ţangađ sem blađamenn ná ekki.
Í frétt, sem ber fyrirsögnina Blómlegt mannlíf viđ landnám á mbl.is, sem fjallar um rannsókir á Landssímareitnum svokallađa, má finna myndina hér ađ ofan og í myndatexta er sagt ađ ţetta séu
Blómlegt mannlíf viđ landnám | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)