Fćrsluflokkur: Tölvur og tćkni

Déjŕ vu

1957 lćkjatorg 2

Eftirfarandi myndatexta mátti lesa á baksíđu Alţýđublađsins sáluga sunnudaginn 13. júní 1965.

Gamli símklefinn á torginu horfinn

ÓĐUM er miđborgin ađ breyta um svip, gömul og virđuleg verzlunarhús úr timbri eru rifin og í ţeirra stađ rísa himinháir bankar og skrifstofubyggingar úr stáli og gleri. Og nú er gamli símaklefinn á Lćkjartorgi horfinn, hann hefur stađiđ ţarna í nokkra áratugi, en til hvers vita líklega fćrri, ţví síminn ţarna hefur yfirleitt ekki veriđ í sambandi, en ţađ er sama,turninn setti sinn svip á bćinn og er ekki laust viđ ađ Lćkjartorg sé heldur sviplausara eftir ađ hann hvarf.

Ritstjóri Fornleifs var tćpra 5 vetra ţegar ţessi hrćđilegi atburđur átti sér stađ. Hann man ţví lítiđ eftir ţessum merka símklefa og ţurfti sjaldan ađ hringja. Er ekki eins símóđur og margir landar hans.

Ţó hitnađi honum um hjartarćtur ţegar hann uppgötvađi ađ Hollendingurinn fljúgandi, sem kom til Íslands áriđ 1957, og sem greint var frá í fćrslunni í gćr og fyrr, hafđi tekiđ mynd af ţessum merka klefa. Fornleifur, sem er eldri sál en ritstjórinn, telur víst ađ klefinn sé ćttađur frá Svíţjóđ. Hann hefur séđ slíka klefa ţar og hélt ađ ţeir vćru hernađarmannvirki, til taks ef Rússarnir kćmu einn daginn.

1957 lćkjatorg

1957 lćkjatorg 3Síminn á Lćkjartorgi virtist ţó ekki vera bilađur áriđ 1957 og stelpurnar í klefanum sýnast mér vera ađ hringja, eđa voru ţćr bara flissandi í ţykjustunnileik fyrir Hollendinginn, sem ţeim ţótti greinilega sćtur.

Ţrátt fyrir spár Alţýđublađsins gćti ţessi frétt hafa birtist nýlega, ţví enn er veriđ ađ reisa himinháa banka, skrifstofubyggingar og hótel úr stáli og gleri. Og samt er Lćkjartorg enn líkt Lćkjartorgi, og ungt fólk sem ţar bíđur verđur enn ástfangiđ, ţangađ til ţađ hverfur í hverfin sín međ strćtisvögnum Reykjavíkur sem nú heita bara ţví ómerkilega nafni Strćtó.

Reykjavík var ţarna á vordegi, eins og undarleg blanda af Múrmansk og New York. Blanda af draumum, hryllingi og norđanátt. Takiđ eftir sveitamanninum sem situr á bekknum til hćgri. Ţađ er eins og hann hafi brugđiđ búi í gćr, eđa sé ađ bíđa eftir vagninum ađ Kleppi. Sá hann hvert stefndi?

Ljóshćrđi strákurinn glápir á undarlega útlendingin og grettir sig. Ţađ gerir Fornleifur líka. Reykjavík er sem betur fer enn lítil, ţrátt fyrir gler og stál. Gleđjumst yfir ţví, í stađ ţess ađ farast í grćđgiskasti tengdu hinni eilífu, íslensku minnimáttarkennd.

Reykjavík er bara helvíti fín, gott fólk og spilltir stjórnmálamenn, eins og alltaf. Reyndar er búiđ ađ gera bankann í bakgrunninum ađ dómshúsi. Ţangađ mćtti hífa borgarstjóra inn viđ tćkifćri til ađ staga í götin í vösum ţeirra. Ţví fylgir ábyrgđ ađ stjórna borg, ţar sem enginn símklefi er. En ef trúđi og íhaldi tekst ţađ, ćtti mórauđum borgarstjóra međ ólívukrullur ađ takast ţađ líka. Ţađ er nefnilega aldrei neitt eftirlit. Enn virkar síminn ekki og borgastjórinn verđur upptekinn út kjörtímabiliđ. Hringiđ bara, ekkert svar...


Hin fagra framtíđ

ljosaskilti_ari_1837.jpg
coollogo_com-233162008.gif
Áriđ 1837 eđa 1838 las einn langalangafi minn um rafmagnađan heim framtíđarinnar.  Í uppfrćđandi ársriti fyrir upplýstan almúgann, Nederlandsch Magazijn sem gefiđ var út í Amsterdam, mátti ţađ ár lesa um unađssemdir framtíđarinnar međ rafmagni og raflýsingu og ţá möguleika sem rafstraumur átti eftir ađ gefa mönnum.
flikkerglas.jpg
 

Međal ţess sem menn dreymdi um var ljósapera, nánar tiltekiđ ljósrör (flikkerlicht), ţar sem menn ímynduđu sér ađ lýsing skapađist ef straumur yrđi leiddur gegnum tinţráđ. Rafmagniđ ímynduđu menn sér ađ kćmi fyrst og fremst úr batteríum, svokölluđum Leydenflöskum.  Menn trúđu ţví, ađ ef ţćr vćru margar settar saman vćri til frambúđar von um ađ hćgt vćri ađ nota strauminn til lýsingar.

leydse_fles.jpg
 
Leydenflöskubatterí

Einnig gat karlinn lesiđ um unađssemdir glerplötu sem á hafđi veriđ sett tinţynna. Í ţynnuna átti ađ skera út bókstafi međ vasahníf! og svo leiđa í gegnum ţynnuna straum svo bókstafirnir lýstu međ flöktandi ljósi (flikkerend licht).

Dreymdi menn ţarna um fyrstu ljósaskiltin, fyrstu skjáina eđa IPad ?

Langalangafi hefur vart trúađ ţessu rugli og tautađ einhverja teutónísku međ hrákahljóđi í skeggiđ. Hann kveikti aldrei á perunni, svo mikiđ er víst. En nú eru ţessi framtíđarsýn samtíđarmanna hans fornleifar einar og löngu kulnađir draumar um bjarta framtíđ.

nederlandsch_magazijn.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband