Fćrsluflokkur: Minningar

Sur une croisičre

Lafayette 1930 c

Ritstjóri Fornríms ţjónađi sem ungur piltur farţegum af ferđamannaskipum sem vörpuđu akkerum á ytri höfninni sunnan Engeyjar.

Eftir ađ hafa veriđ sendill nokkur sumur hjá Ríkisútvarpinu viđ Skúlagötu, útvegađi afi minn mér nýja vinnu. Hann var besti atvinnumiđlari sem ég hef ţekkt.

Nýja sumarstarfiđ var líkamlega meira krefjandi vinna hjá Reykjavíkurhöfn (sem í dag heitir Faxaflóahafnir). Vinnan var afar fjölbreytileg: Skurđagröftur, málningarvinna, vegagerđ, sandblástur, hreinsun á baujum, hreingerningar í Hafnarhúsinu, rif á gömlum bryggjum, steypuvinna alls konar, holrćsagerđ, ađstođ viđ trésmiđi og bryggjusmiđi og bíltúrar međ Reyni heitnum Kristinssyni um Reykjavík til ađ kaupa langloku, kók og horfa á stelpur. Annar bílstjóri vann ţarna en hann var mest fyrir stráka. Sem sagt afar fjölbreyttur og nútímalegur vinnustađur. Ég glápti ţó ekki á ókunnar stúlkur á ferđ í appelsínugulum Kassabenz Reynis, enda fyrir löngu búinn ađ setja radarinn á eina útvalda, sem ég ţó missti ugglaust af vegna algjörrar draumvćru. Og "sú útvalda" náđi líklega aldrei radarsendingum úr höfđi fábjánans - c´est la vie.

Hjá Reykjavíkurhöfn var mađur kominn út í hiđ óvćgna líf fullorđinsáranna. Fólk var jafnvel rekiđ fyrir ađ neita ađ vinna viđ gerđ eldhúsinnréttingar heima hjá Hafnarstjóranum í Reykjavík. Stjórinn, sem aldrei lét sjá sig, lét bćjarstarfsmenn einnig ţvo bílinn sinn, enda kominn af velmegandi og siđlausu fólki. Viđ vorum ţó heppnir unglingarnir sem ţarna höfđum góđa vinnu og ágćt laun upp úr krafsinu og vorum tilbúnir ađ líta til hliđar ţegar sjálftaka yfirmanna var annars vega.  Margir gamlir og sumir skemmtilegir karlar unnu ţarna međ okkur, ţar á međal gamlir sjóarar, einstaka fyllibytta og uppgjafabćndur og viđ lćrđum ýmislegt um sögu ţessara manna og hvađ varast ćtti í lífinu. T.d. kenndi Árni gamli, mađur um áttrćtt, sem var ćttađur úr Flóanum, hávaxinn og dökkur eins og Berbi, okkur hvernig viđ ćttum ađ sýnast vera ađ vinna, ţó viđ vćrum ekkert ađ ţví - ţegar verkstjórann bar ađ. Ţetta trikk Árna gamla reyndist mér ţó aldrei gott, enda var eg lengi vel ákafamađur til allrar vinnu, ef ég má sjálfur segja frá.

Stefán Sigmundsson (1912-2006) hét yfirverkstjórinn í bćkistöđvum vinnandi manna viđ Reykjavíkurhöfn. Stebbi var hinn vćnsti karl, ćttađur frá Neskaupstađ ef ég man rétt, en frekar uppstökkur eins og ţeir geta veriđ fyrir austan. Líklegast eru ţađ frönsku genin. Hann var líka stríđinn á sinn undarlega máta. Stefán verkstjóri taldi mig vera vel lesinn og prúđan menntskćling, svo hann setti mig oft í starf sem ég hafđi dálítiđ lúmskt gaman ađ. Ég var af og til útnefndur gćslumađur án kaskeitis viđ eystri Verbúđarbryggjuna skáhöllu viđ Suđurbugt, sem ţar voru áđur en flotbryggjurnar voru byggđar ţar. Enn austar hafđi stađiđ sams konar hallabryggja, hin margfrćga Loftsbryggja sem var rifin 1973 og ađrar enn austar (t.d. Grófarbryggja). Upp Loftsbryggju gengu ýmsir frćgir menn sem sigldu til Íslands á 20 öld. Hinir hvítu léttabátar sem sigldu fram og til baka međ ferđamenn úr ferđamannaskipum sem ekki gátu lagst ađ í Sundahöfn, lögđust eftir 1973 ađ viđ eystri Verbúđarbryggjuna, en lóđsbátar lágu ţar viđ megniđ úr árinu ţegar engin ferđamannaskip voru á höfninni. Nokkrum árum áđur hafđi mađur stundum fariđ međ vinum í strćtó niđur í bć til ađ dorga viđ bryggjurnar viđ Suđurbugt.

Screenshot_2020-10-08 Sarpur is - Bátur, Bíll, Bryggja, Búningur, Karlmađ

Sćnskum farţegum hjálpađ í land áriđ 1960 viđ eystri bryggjuna viđ Suđurbugt, ţar sem ég stráđi sandi forđum mestmegnis undir ţýsk gamalmenni. Mér sýnist ađ sandari án kaskeitis hafi starfađ hjá Reykjavíkurhöfn á undan mér, ţví ţađ er greinilega sandur á bryggjunni. En hann er ţó ekki hvítur. Ćgisgarđur til vinstri. Ljósmynd Ingimundar Magnússonar sem er varđveitt á Ţjóđminjsafni Íslands.

Fyrir neđan eru listagóđ mynd sem Vilborg Harđardóttir tók og ţar sem sést í sporđinn á bryggjunni sem ég sandađi á sínum tíma. Sú ljósmynd er í vörslu Ţjóđminjasafns, sem líkt og Borgarminjasafn hefur ekki sett sig nćgilega vel inn í innviđi hafnarinnar, nöfn og ţess háttar. Eins mikiđ og ég elskađi ţetta svćđi á yngri árum, hata ég ţađ álíka mikiđ í dag, ţegar ţađ er orđiđ ađ stórri okursölubúllubyggđ sem sendir menn slippa og snauđa heim eftir heimsókn. Ađeins ein af sölubúllunum ţarna og nú viđ Ćgisgarđ og vestur úr út á Granda er í sérflokki. Ţađ er bíll, sem úr er seldur Fish and Chips. Afgreiđslumađurinn ţar ber orđiđ remúlađi fram međ einstaklega smekklegum pólskum hreim - og fiskurinn er líka 100%. Ţađ er langt á milli góđra búlla í gömlu Reykjavík.

Screenshot_2020-10-09 Sarpur is - Bátur, Bryggja, Hús, Höfn, Karlmađur, S

Ţar sem eystri Verbúđarbryggjan gat veriđ mjög hál ţegar fjarađi út, varđ mađur ađ skafa hana alla og strá á hana hvítum skeljasandi sem var tiltćkur í tunnu inni í skúr efst á bryggjunni. Ţetta stráaldur var bráđnauđsynlegt svo ađ gamlingjarnir sem komu í land međ hvítu léttabátunum dyttu ekki og slösuđu sig. Ţarna í gráum skúr gat mađur svo ađ loknum skylduverkum setiđ og lesiđ og virt fyrir sér og jafnvel talađ viđ sjóarana af Ferđamannaskipunum sem oft voru Ítalir, Portúgalar og stundum frá Norđur-Afríku, Túnis eđa Egyptalandi.

Ţar sem flestir farţegar sem komu međ bátunum í land voru Ţjóđverjar og Austurríkismenn, vissi mađur ađ einhver hluti ţeirra hafđi ugglaust hrifist af Hitler og jafnvel barist og myrt fyrir foringjann. Ţegar ég var búinn ađ strá undir ţetta liđ hvítum Saga-sandi, sat ég makindalega og starđi á ţýsku kallana ţegar ţeir gengu í land á Saga-Insel; Sumir ţeirra illa lemstrađir úr stríđinu og margir enn í gamla stílnum í grćnum Lodenfrökkum og međ svarta Brimarhatta á kollinum.

Fyrsti eyjaskegginn sem ţeir sáu svo leit ekki beint út eins og arísku illmennin sem ţeir sjálfir voru á yngri árum, og hann hafđi fyrir siđ ađ hlaupa fyrir ţá og strá sandi undir ţá og hrópa ađ ţeim Achtung, Rutschgefähr!

Lafayette á Ytri höfninni

Lafayette á Ytri höfninni. Ljósmynd úr safni French Line. Fyrirtćkiđ upplýsir hins vegar ranglega, ađ myndin sé tekin í Noregi.

Lafayette

Lafayette 1930 b

Steríoskyggnumynd (gler) úr ferđ Lafayette á til Norđurhafa áriđ 1930.

Ţađ getur veriđ ansi hált á ţiljum minninganna, og nú er ég án ţess ađ vita hvađ tímanum leiđ kominn aftur á 8. áratug síđustu aldar í lystiskipaminningunum. Eiginlega ćtlađi ég bara ađ hafa örlítinn kafla um franska farţegaskipiđ Lafayette, sem kom nokkru sinnum til Reykjavíkur á 4. áratug síđustu aldar. Í fyrsta sinn  áriđ 1930, en ţađ ár var skipinu hleypt af stokkunum.

FL006054_web1Steríó (Stereo)-skyggnumyndin efst(sem er hćgt ađ skođa betur hér fyrir ofan) er tekin í ţeirri ferđ. Ég keypti hana í Ţessaloniki í Grikklandi. Skipafélagiđ franska C.G.T - Compagnie Générale Transatlantique (einnig kallađ French Line) sem gerđi út Lafayette sendi ávallt ljósmyndara međ skipum sínum í ferđirnar (sjá mynd af einum ţeirra hér til vinstri) og ljósmyndastúdíó var um borđ á skipunum. Farţegar gátu keypt myndir af sjálfum sér og myndir voru teknar fyrir auglýsingavinnu.

Lafayette03

Í ferđinni til Íslands 1930 voru teknar steríóskyggnur og ţćr skođađar í ţar til gerđu tćki um borđ á Lafayette, ţar sem menn fengu einhvers konar ţrívíddartilfinningu. Nokkrar myndanna hafa fyrir einhverjar sakir lent á Grikklandi. Enginn veit af hverju; Kannski var hćgt ađ kaupa slíkar myndir.

Á myndinni efst sem tekin var úr turni Landakotskirkju, má sjá ýmislegt áhugavert. Ţarna sér mađur út yfir Hólavallakirkjugarđ, Melavöllinn, Loftskeytastöđina, Grímsstađaholtiđ og Skerjafjörđinn. Allt er á sínum stađ en Háskólinn var bara kálgarđur, eins og hann er víst enn. Nćr má sjá Sólvalla-, Ásvalla- og Brávallagötur og hluta af elliheimilinu Grund. Hávallagata virđist ekki vera til ţegar myndin var tekin enda nafn hennar ekki samţykkt fyrr en 1934.

FL008225_web Mr Henri yfirbryti á Lafayette

Monsieur Henri var bryti um borđ á Lafayette. Međ nefiđ

niđur í hvers manns koppi.

FL016433_web

Hárgreiđslustofa Monsieurs Fleury um borđ á Lafayatte.

FL016447_web

Skurđstofan á Lafayette.

Lafayette, sem var langt frá ţví ađ vera glćsilegasta fley C.G.T. skipafélagsins, varđ ekki langlíft skip. Ţađ brann og bókstaflega í brotajárn í höfninni í Le Havre áriđ 1938.

Notiđ svo fyrir mig grímuna eins og Kári leggur til. Ţađ er einfaldlega ekki of mikiđ til af Íslendingum í heiminum.

Kveđja Forngrímur.


Skírteini lífsins

Barnamúsíkskólinn 1972 b

Seinni partinn í september var ég í algjörri kurteisisheimssókn á Íslandi, ţar sem ég fć enn ađ búa hjá aldrađri móđur minni.

Móđir mín var einn daginn međ óţarfa áhyggjur og vangaveltur út af einhverri endurgreiđslu sem Tryggingastofnun krafđist vegna skekkju stofnunarinnar í útreikningum á ellilífeyri. Ég ţekki ekkert á "kerfiđ" á Íslandi, enda mestmegnis utan allra kerfa, og hafđi ţví ekki vit til ađ hjálpa henni - en bađ hana ađ biđja systur mína um ađ skođa máliđ ţegar hún kćmi heim úr sínu sumarleyfi.

Ţegar viđ töluđum um ţessar áhyggjur sá ég glitta í gamalt skírteini mitt úr Barnamúsíkskólanum undir öllu pappíraflóđinu sem veldur nírćđri konunni svo miklu hugarangri. "Engu skal hent" virđist vera viđkvćđiđ hjá henni í dag andstćtt ţví sem áđur var, ţegar hún henti helst öllu gamla konan. Einhver nostalgía virtist nú vera komin í mömmu á efri árum og hún var farin ađ nota skírteiniđ mitt sem bókamerki. "Ţú mátt alveg taka ţađ", sagđi hún ţegar hún sá ađ ég  hafđi margar minningar tengdar plastinu.

Ég man nefnilega ţegar ég kom međ ávísun til ađ borga ársgjaldiđ. Stefán Edelstein skólastjóri var á "kennarastofunni" međ velyfirgreiddan skallann í tweedjakka međ bótum á olnbogum og í rúllukragapeysu. Hann gekk oft međ derhúfu međ dúski á ţeim tíma.

Ţetta var allt eins og ţađ hefđi gerst í gćr, en gerđist samt á efstu hćđinni í Iđnskólanum fyrir nćrri hálfri öld. Skrifstofan var lítil og full af reykingasvćlu. Stefán fór upp á upphćkkunina viđ gluggann, ţar sem skrifborđ hans var; settist viđ ritvélina og pikkađi inn nafn mitt, heimilisfang og símanúmer á miđa sem hann setti inn í plastiđ og fćrđi mér ţađ svo međ pípuna í munnvikinu um leiđ og hann sagđi: "Svakalegt nafn er ţetta sem ţú hefur, mađur". Ég svarađi bara "já" eđa jafnvel engu, enda hafđi ég heyrt hve strangur Stefán var. Annars kunni ég vel ađ svara í stíl viđ "Veit ek vel, Sveinki", en tók ekki sjens í Stebba.

Aldregi var ţetta Ausweis mitt notađ til neins og ţađ gulnađi bara í veski mínu til fjölda ára. Ţađ gaf hvorki afslátt í verslunum né fyrirgreiđslu á flugvöllum eins og platínukort Hannesar Hólmsteins. Mađur ţurfti ekki ađ sýna ţetta skírteini til ađ komast inn í skólann. En skírteini ţurfti mađur samt alltaf ađ hafa. Aginn lét ekki ađ sér hlćja. 

Nýlega fór ég međ skírteiniđ í heimssókn í Tónmenntaskóla Reykjavíkur  viđ Lindargötu, sem er arftaki Barnamúsíkskólans.  Ég var ađ reyna ađ hafa upp á kennsluefni í sambandi viđ hljóđfćrasmíđi barna í skólanum á sínum tíma (sjá hér), og sér í lagi vegna smíđa nemanda á langspilum. Ég lofađi skólastjóranum ađ skrifa henni sem fyrst, en geri ţađ loks í dag. Hún ćtlađi ađ spyrjast fyrir um námsefniđ fyrir langspilssmíđar. Ég sýndi henni skírteiniđ, sem var hćtt ađ nota er hún var í skólanum töluvert síđar en ég. Hún trúiđ vart sínum eigin augum.

Í gćr fór ég svo í skjalsafn Fornleifs gagngert til ađ finna afrit af prófskírteinum ađalritstjórans er hann var í Barnamúsíkskólanum og kemur ţá í ljós ađ ég lauk hvorki meiru né minna en "Burtfararprófi í tónfrćđi og hljóđfrćđaleik úr framhaldsdeild skólans". Ţuríđur Pálsdóttir og Stefán Eldjárn gáfu mér "ágćtt", sem varđ ekki betra, og svo fékk ég nćstbestu einkunn "gott" fyrri píanóleik minn og mátti víst vel viđ una, mađur sem níddist á Bach, Bartok, Beethoven, Brahms, Beatles, BB King, og Bí-bí og Blaka. Umsögnin  fyrir hljóđfćriđ 1971-1972 var ţví: Framfarir hćgar. Mćtti ćfa meira (sjá Ausweis HÉR). Ég tók ţegar miđ af ţví, enda ćtlađi ég mér ekki ađ verđa undirleikari fyrir eihverja kerlingu í gulum kjól og enn síđur píanókennari. Ég sá bćđi og heyrđi hve leiđinlegt ţađ var í Barnamúsíkskólanum.

Menntunin og burtfararprófiđ gaf mér hins vegar ákveđna innsýni í heim tónlistar. Ég hlusta mest, en skemmti stundum sjálfum mér međ einleik í höfđinu, tek af og til aríur í bađi eđa trommusóló á potta og pönnur ţegar ég syng ekki bakraddir međ Björk í útvarpinu. Ţađ er meira en nóg fyrir mig. Mađur ţarf ekkert skírteini upp á ţađ.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband