Stradivarius slenskra langspila

Vilhjlmur rn Vilhjlmsson langspil

Drengurinn essari ljsmynd er enginn annar en Fornleifur, ea Vilhjlmur rn Vilhjlmsson, dekraur drengur r velstu rahsahverfi austurhluta Reykjavkur. Myndin var tekin vori 1972. g er a leika langspil sem g smai sklanum me mikilli hjlp smakennara mns, Auuns H. Einarssonar heitins.

essi greiner fyrsti hlutinn safni upplsinga um langspili, sem g mun setja hr suna svo allir hafi agang a eim upplsingum.

Hvers konar brn sma langspil?

Snemma beygist hugur minn til flest ess sem gamalt er. Eftir v var teki og drengurinn talinn frekar undarlegur. Hvaa 8 ra barn fer me eintak af gamalli og slitinni sklatgfu af Hvamlum upp skjuhl nestistsku sinni, og fer a lesa au undir heitavatnstnkunum slinni n ess a skilja aukatekinn staf? a geri g. Kennarinn tk af mr Hvaml og etta einkennilega upptki kom til umru nsta foreldrafundi. g var snemma, allavega 7. ri, heimagangur jminjasafninu. anga fr g tvisvar, stundum risvar viku yfir vetrarmnuina og hkk og skoai allt og las alla mia og alla bklinga og rddi vi gmlu gslukonurnar, sem tti gaman a tala vi ennan frleiksfsa strk, sem hafi Kristjn Eldjrn gua tlu. Gslukonurnar jminjasafninu, sem sumar hverjar voru vafornar, uru verndarenglar Fornleifs.

Auun H. Einarsson

Einn eirra, sem tk eftir v hve undarlegur essi drengur var, var smakennarinn minn barnaskla, s gti maur Auun H. Einarsson (1941-2009) en honum og minningu hans er essi grein tileinku. Auun kenndi mr smi finga- og tilraunadeild Kennaraskla slands, sem dag heitir Hteigsskli. ar kenndi Auunn mr smi fr haustinu 1969 til barnaprfs ri 1973. Auun, sem margir ekkja fyrir smakennarastrf sn og vandaa smavinnu, sem og torfbjabyggingar, var lka hugamaur um allt fornt og sgu slands. ar a auki var hann me hagari mnnum slandi. Betri smakennara og smi gat maur ekki fundi.

Gert upp milli nemenda

tt a Auun vri frbr kennari var honum einu sinni messunni. Hann geri upp milli drengjanna og bau mr einum a sma langspil og ekki rum. Lklega var a vegna ess a hann taldi mig geta valdi verkefninu. Hann ekkti hinn mikla forneskjuhuga og teiknihfileika, og hafi ar fyrir utan heyrt mig tala um langspil af miklum m. Hann reyndi a haga v annig til, a g ynni eitthva a verkefninu sklanum, stundum eftir tmum, en mest heima. g fr lka heim til hans vestur b um helgar, ar sem hann var me ltinn blskr sem var fullur a smaefni. Vitanlega hjlpai Auun mr miki me smina langspilinu. Hann treysti mr samt fyrir hemjumiklu og a geri etta smaverkefni okkar afar ngjulegt. En etta skapai auvita einnig fund hj nokkrum af sklaflgunum.Einn bekkjaflaga minna, sem dag er lgfringur,reyndi meira a segja a koma langspilinu fyrir kattarnef, egar a var a mestu klra.

g fr jminjasafni og fkk ar me leyfi jminjavarar a mla langspilmebogadregnumhljmkassasem ar var varveitt og sem hefur safnnmeri jms. 635. g fr eitt skipti safni me sklaflaga mnu Eggert Plssyni, sem n er pku- og slagverkmeistari Sinfnuhljmsveit slands. a var fyrsta eiginlega rannsknarfer mn frunum. g hafi einnig samband vi nnu rhallsdttur sngkonu sem lengi hafi reynt a efla hugann langspilinu og a gladdi hana, a heyra a strkpjakkur barnaskla vri a sma sr slkt hljfri og tlai a leika eftir henni listina. Sjlf hafi hn lti sma fyrir sig langspil eftir hljfri fr 18. ld sem varveitt er Musikmuseet Kaupmannahfn (sem n er hluti af jminjasafni Dana).Oft var Anna ltin kyrja me sinni hstemmdu rdd ogstrjka strengi langspilsins rtt fyrir hdegisfrttir tvarpinuhr rum ur.g mun brtt gefa lesendum mnumhljdmi afhennar list.

jms 365
Mackenzie Langspil
D130_1 lille
Efst er langspil jminjasafni (jms. 635), en langspil dttur Magnsar Stephensens sem teikna var ri 1810 Viey er fyrir miju. essi hljfri eru mjg svipu og m telja nsta ruggt a sami maur hafi sma au. Hljfri mitt hefur reynst lkast mest v hljfrifr 19. ldsem til er Musikmuseet Kaupmannahfn (nesta myndin) og sem upphaflega kom angari 1915 r bi dansks sklaumsjnarmanns (skolebetjent)sem Hans PeterLyum ht (f. 1859; Ht upphaflega Nielsen)og bj Larslejestrde 9 Kaupmannahfn(allar upplsingar um hann vru vel egnar um ann mann og hvernig a kom til a hann tti langspil).

g mldi lengd og bil milliverbandanna gripbrettinu. Lmingar, sgun, heflun og pssun hlianna hljmkassanum s g alfari um, en Auun hjlpai nttrulega me a lma saman gott tr snigilinn og skera hann t, skeyta saman og lma allt hljfri. Eins og filu og gtar var hornlisti lmdur til styrktar innanverum langspilskassanum. Auuni og a tvega mahn gripbretti. g ni benholt fyrir lyklana (sem sumir kalla skrfur eastillingarpinna)og raspai , jalai og pssai eftir a Auun hafi rennt svalningana sem fara inn snigilinn. g s svo um lkkun og pssun. Eitt af v skemmtilegasta vi etta verkefni, fyrir utan a heyra hljminn egar strengirnir voru komnir , var a beygja eina hliina. a gerum vi heima hj Auuni yfir tvr helgar. Hliin var mkt me gufu og sett koparkldda pressu sem Auun hafi sma. Hliin var svolg pressu til a f lags sitt.

Langspil 1

Eins og mjkt sell

egar langspili mitt var tilbi, fr g me mur minni hljfraverslunina RN og keypti msa strengi til a reyna langspili. g man egar g hrindi Auun til a lta hann heyra gegnum smann hvernig hljfri hljmai. Auun var hinn ngasti og sagi ktur, etta hljmar eins og mjkt sell. Sar fkk hann a heyra betur hljfrinu.

g lk vi tkifri langspili, me fingrum og boga sem g fkk a lni, en mest fyrir sjlfan mig. g spilai jlg og mialdasmelli eftir eyranu en sjaldan fyrir heyrendur. Hljmurinn langspilinu var fallegur og dpri og ari en langspilinu jminjasafninu sem var fyrirmyndin. Mr fannst sjlfum betra a heyra tninn mnulangspili en t.d. v sem Anna heitin rhallsdttir spilai ru hvoru tvarpi. En a hljfri var lka me bogadregnum kassa og var gert eftir hljfri sem var fr 18. ld og sem n er varveitt Musikmuseet Kaupmannahfn.

Svo var maur eldri og a var ekki beint lagia verakvamaur og slisti langspil Menntasklanum Hamrahl, ar sem allir voruanna hvort a dansa takt vi Travoltaea ursaflokkinn. g fr svo ri 1980 erlendis til nms og langspili ga hkk fram veggnum gamla herberginu mnu, ar sem a hangir enn mur minni til augnayndis. Engin tnlist hefur v miur komi r langspilinu langan tma. r essu tla g a bta vi fyrsta tkifri og stend n a semja fornleifafringarmur og McGoverns blk um sklmld slenskri fornleifafri, sem henta rugglega vel i flutningivi undirleik mjks sells.

Langspil 2
Langspil 3
Langspil Vilhjlms Arnar Vilhjlmssonar sma 1971-72. hljfri vantar ntskori lok hljopi, strengina og stla, sem margir voru reyndir til a f sem bestan tn. Ljsm. Sigrur B.Vilhjlmsdttir, sem einnig hefur teki myndina a ofan me blum bakgrunni.

David G. Woods finnur besta hljfri

ri 1981 dvaldist slandi bandarskur srfringur tnmennt, David G. Woods. Fullbright styrk rannsakai hann slenska langspili og slensku filuna, sgu essara hljfra og eiginleika. Hann rannsaki au langspil forn sem hann hafi spurnir af og fkk sr til hjlpar msa menn sem ekktu til hljfrisins og gtu sma a. eirra meal var heiursmaurinn Njll Sigursson sem kennt hafi mr um tma Barnamsksklanum egar hann var nkominn r nmi (og sem lklegast smitai mig upphaflega af langspils-bakterunni), og Auun H. Einarsson sem tk Woods smatma.

Woods, sem sar var m.a. prfessor vi hsklann Connecticut Bandarkjunum lt sma nokkur hljfri, sem g mun sna ykkur sar egar hann er binn a senda mr myndir. au voru smu me gmul hljfri a fyrirmynd. Auun smai eintak af v hljfri sem g mldi upp jminjasafninu (tt a hafi ekki a lokum ori alveg eins).

Meira en ratug eftir dvl Woods slandi kom t frekar stutt grein eftir hann rbk hins islenzka Fornleifaflags ri 1993 sem Njll Sigursson hafi tt. ri 1993 hf g strf jminjasafninu og rddi g einmitt vi Auun um essa grein dr. Woods. Woods greinir fr langspilsger,sem var a sgn Auunssmu eftir mti Auuns ogteikningu minni. S eftirlking hljfrinu (jms. 635) jminjasafnireyndist samkvmt tnmenntafringnum Woods vera a langspil sem hefi fegurstan tninn.

Nlega skrifai g prfessor emertus David G. Woods Connecticuttlvupst og sagi honum frfyrstalangspilinu me bogadreginn kassa sem Auunnog gsmuum eftir jms. 635.essa ga langspils sem honum lkai betur en mrg nnur. etta "Stradivarus slenkra langspila" var ekkert anna en samstarfsverkefni mitt og meistara Auuns H. Einarssonar.

Woods greindi einnig fr v grein sinni rbk Fornleifaflagsins, a gerur hafi veri pakki fyrir kennslu smi langspila. v miur hef g ekki s essi ggn og tti vnt um ef einhver gti tvega mr au.

Auun kenndi fleiri brnum a sma langspil

Ekki get g tiloka a Auun hafi sma langspil me rum nemenda ur en hann leyfi mr a sma mitt hljfri. En ef svo var, var a hljfri ekki me bogadregnum hljmkassa.Tu rum eftir a g smai mitt hljfri me Auuni, kenndi hann 14-15 ra krkkum a sma mis konar hljfri. Kennslan fr fram kvldtmum Tnmenntaskla Reykjavkur Lindargtu.

1982 Tnmenntasklinn vi Lindargtu
Auun og nemendur hans Tnmenntaskla Reykjavkur ri 1982. Greinilegt er a tvr stlknanna hafa sma "Stradivarus Vilhjlms og Auuns". arna m einnig sj stoltan miausturlandasrfring me gtar.

myndinni, sem birtist jviljanum slugavori 1982,m sj flk sem sar hafa ori ekktir tnlistarmenn og svii strfri. essu nmskeii ungra hljfrasmiavar til a myndaJhann Frigeir Valdimarsson, sarsngvari, og Katarna ladttir filuleikari, en essum hpi var einnig mjg svo efnilegt flk sem v miur fll allt of snemma fr af msum stum, lkt og Auun, sem snemma var Alzheimer sjkdmnum a br. Blessu s minning ess vlundarsmis.

arnstu frslu skal sagt fr msumeim

heimildum sem til eru um

langspili fyrir

aldamtin

1900

langspil 4


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

, hva etta var n fallegur og gfugur lestur. Hljmar eins og Stradivarius allri kakfnu slensks gremju og rassamflags.

Hr jlagasafninu Sigl er eitthva langspil, sem g er ekki viss um a s merkilegt. a er jafnvel engin hersla lg ennan merka tt r menningarsgunni.

a er eins og mig minni a Diddi fila s okkar helsta torit um etta hljfri og kannski s eini sem hefur snt v verugan huga.

Jn Steinar Ragnarsson, 10.3.2013 kl. 06:12

2 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

a m bta v vi a g smai einhverntma. Langspil fyrir eitthva Fstbrragrni. a var ekki merkilegt props.

Jn Steinar Ragnarsson, 10.3.2013 kl. 06:14

3 Smmynd: FORNLEIFUR

Sll Jn Steinar, g hef s myndir af langspilinu Siglufiri, sem er nokku nett. Mig vantar ga mynd af v fyrir skr sem g er a byggja upp fyrir gmul hljfri (fyrir 1900). Myndirnar grein Woods snum tma voru ltils viri.

Smuleiistla g a setja bk Ara Smudssonar um langspil fr 1855 pdf skr, svo allir geti lesi. Sar verur stofnu slensk langspilssveit, lk balalkusveit Raua hersins, jbningar og heila mlivdden.

Gaman vri a sj Fstrbrur fara kostum langspili. tli s ttur s til YouTube?

FORNLEIFUR, 10.3.2013 kl. 09:00

4 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

g var n a leita a essum skets fyrir ig, en fann ekki fljtu bragi. a er velkomi a mynda langspili Siglo fyrir ig og jafnvel mla a upp og ba til 3D mdel af v.

Jn Steinar Ragnarsson, 10.3.2013 kl. 15:17

5 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

J, hrna er essi vileysa. Skensi heitir jlfur.

http://m.youtube.com/watch?v=qm550ymxxVQ

Jn Steinar Ragnarsson, 10.3.2013 kl. 15:37

7 Smmynd: FORNLEIFUR

Mers bk. Fstbrur voru gir, ur en eir fru plitk. g hef reyndar aeins s ttina YouTube, v g bj ekki landinu eim tma sem eir voru sendir.

Langspili hans jlfs frndavar ekki ntt, en var etta ekki einhver blanda milli slensku filunnar og langspils.g hrddur um a a hefi ekki komist gegnum nlarauga Prfessors Woods.

FORNLEIFUR, 10.3.2013 kl. 18:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband