Fćrsluflokkur: Furđufornleifafrćđi

Made in Japan

Japanese Loman 

Frétt um merkar fornleifar berast nú um allan heim eins og eldur í sinu. Fundist hafa ţrjár perlur viđ fornleifarannsókn í Japan, n.t. í Nagaokakyo nćrri Kyoto. Ţessar ţrjár meintu, rómversku perlur fundust reyndar ţegar í fyrra. Japanskir fornleifafrćđingar, sem fundu perlurnar í haug miklum, telja eftir eins árs umhugsum, ađ ţćr hafi hafi lent í haugnum á fyrstu öldum eftir Krists burđ. Ţeir eru greinilega ekki ađ slengja neinu út ađ óathuguđu máli, líkt og svo oft gerist viđ fornleifarannsóknir á Íslandi.

JAPAN-ARCHA__c414406_12623_769JAPAN-ARCHA__c414407_12623_769

Ţrátt fyrir varúđ japanskra frćđimannanna, sem vitnađ er til í fréttum, er í ţessu samhengi fyndiđ ađ sjá hvernig íslenskir dellukallar takast á flug, ţegar fréttist af fundi glerperla í landi ţar sem mikill fjöldi manns safnar rómverskum minjum og etrúskum. Japanar eru miklir áhugamenn um Rómverja og í Japan er til á annan tug safna međ rómverskar minjar og sum ţeirra eru í einkaeigu.  Sjá hér.

Ef perlurnar frá Nagaokakyo eru rómverskar perlur, en t.d. ekki frá Miđausturlöndum, sem ekki er ţó alveg útilokađ, er ekki lokum fyrir ţađ skotiđ ađ einhver gárungur hafi veriđ ađ stríđa fornleifafrćđingunum međ ţví ađ missa ţćr óvart í uppgröftinn. Ţađ hefur svo sem gerst áđur ađ menn hafi veriđ ađ planta fornleifum. Reyndar mjög oft, og einnig í Japan.

Svo eru "rómverskar", eđa réttara sagt meintar rómverskar perlur ekki alveg óţekktar í Asíu, en kannski kannast japanskir kollegar mínir bara ekker viđ ţađ. Sjá hér. Ţćr gćtu ţví hafa slćđst alla leiđ til Japan, ţó svo ađ Rómverjar hafi ađeins opnađ rifu á dyr Asíu.

Íslenskir draumóramenn sjá međ perlum ţessum hins vegar strax Rómverja í Japan og telja ţetta beinan stuđning viđ tilgátur um veru Rómverja á Íslandi, já allra ţjóđa frumkvikinda, svo sem Herúla, Krýsa, Kelta, Galla, og ég veit ekki hvađ.

Allt annađ en skandínavískur uppruni, međ smá ívafi frá Bretlandseyjum, er nú í tísku hjá íslenskum Rómverjum, ţótt ekkert annađ en ósköp venjulegur skandínavískur, efniskenndur menningararfur og samtíningur međ breskum áhrifum finnist í jörđu á Íslandi.

Ekki má gleyma ţví, ađ nokkrar rómverskar myntir hafa fundist á ólíklegustu stöđum á Íslandi, sem er ţó ekkert óeđlilegt, ţví forfeđur okkar voru margir hverjir myntsafnarar,  og enn algengara var ađ rómverks mynt vćri lengi í notkun og líka í Víkingaöld (söguöld). Lesiđ ţessa ritgerđ Davíđs Bjarna Heiđarssonar til fróđleiks. Ef fornleifafrćđingar vilja svo ekki syngja međ kór samsćrisfornleifafrćđinnar er ţeim kennt um ađ hafa ekki grafiđ nógu djúpt og hafa ekki nógan áhuga.

Fyndiđ er ađ sjá viđbrögđ sumra flughuganna á bloggi Ómars Ragnarssonar, og Ómar kemur međ upplýsingar sem ég, fornleifafrćđingurinn, hef aldrei heyrt um. Ómar segir frá siglutré úr gallísku skipi. Ekki meira né minna.

Skyldu Asterix og Obelix hafa veriđ á Íslandi? Össur Skarphéđinsson er vitaskuld greinilega galli, og er mönnum í sjálfsvald sett hvernig ţeir bera ţetta orđ fram ţegar ađ honum snýr.

Bíđum nú og sjáum hvađ setur međ perlurnar í Japan.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband