Nú áriđ er liđiđ í aldanna skaut

raketta_konungs.jpg

Kveikiđ ekki í ykkur í kvöld, ţó ţiđ séuđ í spreng. Ţessi mynd er til ađ minna á fyrstu flugeldasýninguna á Íslandi, sem komst í erlenda fjölmiđla áriđ 1874 (sjá hér). Nú áriđ er liđiđ eftir séra Valdimar Briem var hins vegar ekki ort fyrr en áriđ 1886, en ţađ er ekki eins mikiđ fútt í ţví. Nú eyđi ég ekki í ykkur meira púđri. Gleđilegt og giftusamlegt 2014.

lofteldar_konungs.jpg

Bloggfćrslur 31. desember 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband