Nú áriđ er liđiđ í aldanna skaut

raketta_konungs.jpg

Kveikiđ ekki í ykkur í kvöld, ţó ţiđ séuđ í spreng. Ţessi mynd er til ađ minna á fyrstu flugeldasýninguna á Íslandi, sem komst í erlenda fjölmiđla áriđ 1874 (sjá hér). Nú áriđ er liđiđ eftir séra Valdimar Briem var hins vegar ekki ort fyrr en áriđ 1886, en ţađ er ekki eins mikiđ fútt í ţví. Nú eyđi ég ekki í ykkur meira púđri. Gleđilegt og giftusamlegt 2014.

lofteldar_konungs.jpg

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Eins og hinn fornlundađi forsćtisráđherra okkar sagđi í áramótarćđu sinni, ţar sem hann vitnar í grein í fyrsta hefti af Fjölni, sem loks náđi heim til hans rétt fyrir jól:

"Ţótt viđ Íslendingar séum sannarlega ekki fjölmenn ţjóđ, eigum viđ okkur glćsta sögu sem viđ leyfum okkur ađ vera stolt af".

En gleymum ekki ađ sú saga er bara hluti af sögu annarra ţjóđa og glćsileiki annarra smitar oft út frá sér, ţannig ađ ţeir "litlu" og utanveltu fá líka af ţví upphefđ. Ţađ er óţarfi ađ vera međ minnimáttarkennd og tala í hástert um menningu sína sem eitthvađ yfirburđardćmi um leiđ og mađur sker hana niđur fjárhagslega.

Viđ erum eftir ađ sjá hvort orđ Sigmundar eru nokkurs virđi eđa hvort ráđning óhćfrar manneskju í deildastjórastöđu fornuskrifstofu forsćtisráđuneytisins er eftir ađ skila nokkru öđru en ţóttafullri yfirlýsingagleđi og eiginhagsmunapoti fyrir fólk sem lítiđ hefur skilađ af sér í hinum fornum frćđum.

FORNLEIFUR, 31.12.2013 kl. 21:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband