Tapađ fé og fundiđ

_rihyrndur_hrutur_b.jpg

Ţríhyrndur, íslenskur hrútur birtist skyndilega í Frakklandi á síđari hluta 18. aldar. Nánar tiltekiđ um 1760. Taliđ er ađ hann hafi lamb ađ aldri hlaupiđ í franskt skip landmćlingamanna og siglt utan og forframast; jafnvel orđiđ forystusauđur í Frakklandi.

Hann endađi ţví miđur sína ţríhyrndu ćvi sem ragout í Bastillunni, enda hafđi hann allt á hornum sér.

Einum fremsta náttúrufrćđingi Frakklands, greifanum Georges-Louis Leclerc, comte du Buffon, ţótti hinn íslenski Móri svo föngulegur ađ hann lét eilífa hann á mynd og birti í stórverki sínu um dýrafrćđi í fjölda binda: "Histoire naturelle, générale et particuličre" (1749-1788). Var ţađ í fyrsta sinn sem íslenski sauđasvipurinn birtist á bók. Síđar birtust eftirmyndir af honum í öđrum ritum, frönskum, enskum og ţýskum.

Tel ég víst ađ hrútur ţessi hafi veriđ ćttađur af Skagaströnd og hafi svarađ nafninu Erlendur. Gamansamur og gáfulegur glampinn í augum skepnunnar gćti bent til ţess, enda er fyndnasta fé landsins ćttađ af Skagaströnd.

Ţess ber ađ geta, ađ haft hefur veriđ samband viđ fornleifaráđuneytiđ og forystusauđ ţess til ađ freista ţess ađ bjarga ţeim ţríhyrnda úr útlegđinni. Sigmundur Davíđ var stuttur í spuna og kćrir sig kollóttan um ţennan vanskapnađ og taldi hann of útlenskan fyrir sinn smekk. Líklega er bannađ ađ flytja inn slíka forframađa dilka vegna smithćttu sem gćti valdiđ hruni í stofni heimalninga og sparđatínslumanna.

Ţeir sem enn kynnu ađ sakna ţríhyrnda Móra eru beđnir ađ hafa samband viđ Fornleif eđa Hollande yfirhafnarstjóra, og vera hvorki lođnir í máli né teygja lopann um of.


Bloggfćrslur 11. desember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband