Drakúla á Ţjóđminjasafninu

christopher-lee-001.jpg

Skömmu eftir ađ ég hóf störf á Ţjóđminjasafninu í mars 1993 var haldin norrćn kvikmyndahátíđ í Reykjavík.

Ég hafđi ekki tíma til ađ líta á hana, ţar sem ég stóđ í búferlaflutningum og var ađ koma mér fyrir í turni Ţjóđminjasafnsins. Ţjóđminjasafniđ var lokađ á mánudögum og er líklega enn. Ég var ţennan morgun ađ koma út úr lyftu og ađ ganga inn í  fornaldarsalinn fyrrverandi, sem var orđin nokkuđ fornfálega sýning en ágćt miđađ viđ aldur, ţegar ađ ég sé eldra, mjög vel klćtt fólk komiđ inn á gólf í anddyri safnsins. Ađeins lítill hluti ljósanna var kveiktur og ég sá ekki hvađa fólk ţetta var til ađ byrja međ, en er ég gekk nćr ţeim sá ég ađ ţarna var kominn sjálfur Drakúla greifi og spúsa hans, ţ.e.a.s leikarinn heimsţekkti Christopher Lee (f. 1922) og kona hans dönsk. Lee var dómari á norrćnu kvikmynda-hátíđinni.

Úti var leiđindaveđur og éljagangur, og ţau hjónin höfđu gengiđ veđurbarinn frá Hótel Sögu til safnsins til ađ frćđast um íslenska menningu. Ţá var gengiđ inn um annan enda en nú á safnahúsinu. Árni húsvörđur hafđi líkast ekki enn lokađ dyrunum ţegar hann var ađ skafa tröppurnar en hann kom einnig ađ Drakúlu ţegar hann var búinn ađ koma frá sér verkfćrum.

Frúin talađi viđ mig dönsku og var ánćgđ yfir ţví ađ ég gćti talađ viđ hana á dönsku, en heldur óhress á mjög yfirvegađan og aristókratískan hátt yfir ţví ađ safniđ vćri lokađ. Ég ég bađ ţau ađ koma daginn eftir.  Ég sé enn eftir ţví ađ hafa ekki bođiđ Drakúlu ađ skođa safniđ í fylgd međ mér. En ég var, man ég nú, upptekinn viđ ađ vinna verkefni sem tengdist sýningu íslenskra gripa í Bogasal sem höfđu veriđ á stórri víkingasýningu erlendis, en ég hafđi skrifađ sýningatexta um íslensku gripina fyrir ţá sýningu.

En svona er mađur stundum vitur eftirá og lítil blóđsuga í sér. Vona ég svo sannarleg ađ Drakúla hafi fyrirgefiđ mér ţetta blóđleysi og skort á gestrisni í lok mars áriđ 1993. Annars er ég međ blóđsugutryggingu, nóg af geirlauk og hćlum sem reka má á bólakaf, og ef ég leita gćti veriđ ađ hentugur kross leyndist einhvers stađar ofan í skúffu uppi á háalofti.

chris-lee-dracula-web.jpg

Bloggfćrslur 9. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband