Alveg eins og í henni Evrópu

drive_inn_stafkirkja.jpg

Ţjóđmenningarráđherra íslensku ţjóđarinnar leggur nú blessun sína yfir leikmyndaţorp á Selfossi. Nú á nefnilega ađ búa til ekta "ţjóđmenningu", ţegar sumir ađilar hafa reynt ađ eyđa henni eftir bestu getu alla 20. öldina. Nú fćr Selfoss Drive-Inn miđaldakirkju og sýnishornaţorp. Einmitt ţađ sem menn vilja sjá.

Ráđherrann sagđi ţetta í viđtali viđ RÚV:

Mér finnst ţetta alveg frábćrt, menn hafa séđ svipađar framkvćmdir í Evrópu á undanförnum árum, sem hafa heppnast gríđarlega vel, ţar sem menn hafa jafnvel veriđ ađ endurbyggja heilu miđborgirnar, og ţetta mun verđa ađ veruleika sem ég vona ađ ţađ verđi eh, koma Selfossi og Árborg rćkilega á kortiđ...

Hugmyndasmiđurinn ađ ţessu fyrirhugađa svari viđ Evrópu er víst ađ einhverju leyti ţjóđmenningarráđherra sjálfur, og er ljóst ađ hann munn koma sérvisku sinni og undarlegum skođunum rćkilega á kortiđ. Svo voru menn ađ tala um Gnarr.

Evrópusýn ráđherrans er jafnan mjög óljós, en gaman vćri ađ vita hvar menn hafi endurbyggt heilu miđborgirnar í Evrópu. Er Sigmundur ađ hugsa um endurgerđu Nikolaiviertel og Cölln hverfin í Berlin eđa bćinn Stralsund, sem DDR lét endurgera á rústum styrjaldar. Hvar féllu sprengjur á Selfossi, áđur en ţessi hugmynd kom upp? Er DDR-sjónarspil og Hollywood-leikmyndir ţađ sem á ađ fá ferđamenn til ađ stoppa á Selfossi?

bjorr_fifla.jpg

Bjórr fífla og Lođmundur Lírukassi spilar undir

lo_mundur_lirukassi_1256725.jpg

Ég býst alveg eins viđ ţví, ţegar ásatrúarmenn spila á lírukassa og drekka dósabjórr úr afrískum hobbýhornum, ţegar Day care borgarstóri tekur fyrstu rekustunguna ađ hofi ţeirra á rústum kamars viđ Kanabragga í Öskjuhlíđinni. Ţór og Óđinn geta greinilega ekki hjálpađ Selfossi úr ţessu.

Gervimenning hentar líklegast best á Íslandi. Íslendingar skammast sín greinilega enn fyrir ţađ sem ţeir hafa. Ágćtt er ađ sýna útlendingum enn einu sinni ađ Íslendingar eru snćlduvitlausir og eru ađ drepast úr minnimáttarótta. Selfoss er akkúrat stađurinn. Ţar munu héđan í frá búa sýnishornaţorparar mjög svo gervilegir. Ég mun keyra norđur heiđar nćst ţegar ég ćtla á Vík í Mýrdal til ađ lenda ekki í Bluff Town i Árnesţingi.

Hćgt er ađ heyra og sjá meira um ţessa vitleysur í fréttatíma RÚV, og ţađ var ekki kominn 1. apríl. Ef annar fréttamiđill hefđi veriđ međ ţetta, ţá hefđi ég hugsanlega trúađ ţessu.


Bloggfćrslur 22. mars 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband