Alveg eins og í henni Evrópu

drive_inn_stafkirkja.jpg

Ţjóđmenningarráđherra íslensku ţjóđarinnar leggur nú blessun sína yfir leikmyndaţorp á Selfossi. Nú á nefnilega ađ búa til ekta "ţjóđmenningu", ţegar sumir ađilar hafa reynt ađ eyđa henni eftir bestu getu alla 20. öldina. Nú fćr Selfoss Drive-Inn miđaldakirkju og sýnishornaţorp. Einmitt ţađ sem menn vilja sjá.

Ráđherrann sagđi ţetta í viđtali viđ RÚV:

Mér finnst ţetta alveg frábćrt, menn hafa séđ svipađar framkvćmdir í Evrópu á undanförnum árum, sem hafa heppnast gríđarlega vel, ţar sem menn hafa jafnvel veriđ ađ endurbyggja heilu miđborgirnar, og ţetta mun verđa ađ veruleika sem ég vona ađ ţađ verđi eh, koma Selfossi og Árborg rćkilega á kortiđ...

Hugmyndasmiđurinn ađ ţessu fyrirhugađa svari viđ Evrópu er víst ađ einhverju leyti ţjóđmenningarráđherra sjálfur, og er ljóst ađ hann munn koma sérvisku sinni og undarlegum skođunum rćkilega á kortiđ. Svo voru menn ađ tala um Gnarr.

Evrópusýn ráđherrans er jafnan mjög óljós, en gaman vćri ađ vita hvar menn hafi endurbyggt heilu miđborgirnar í Evrópu. Er Sigmundur ađ hugsa um endurgerđu Nikolaiviertel og Cölln hverfin í Berlin eđa bćinn Stralsund, sem DDR lét endurgera á rústum styrjaldar. Hvar féllu sprengjur á Selfossi, áđur en ţessi hugmynd kom upp? Er DDR-sjónarspil og Hollywood-leikmyndir ţađ sem á ađ fá ferđamenn til ađ stoppa á Selfossi?

bjorr_fifla.jpg

Bjórr fífla og Lođmundur Lírukassi spilar undir

lo_mundur_lirukassi_1256725.jpg

Ég býst alveg eins viđ ţví, ţegar ásatrúarmenn spila á lírukassa og drekka dósabjórr úr afrískum hobbýhornum, ţegar Day care borgarstóri tekur fyrstu rekustunguna ađ hofi ţeirra á rústum kamars viđ Kanabragga í Öskjuhlíđinni. Ţór og Óđinn geta greinilega ekki hjálpađ Selfossi úr ţessu.

Gervimenning hentar líklegast best á Íslandi. Íslendingar skammast sín greinilega enn fyrir ţađ sem ţeir hafa. Ágćtt er ađ sýna útlendingum enn einu sinni ađ Íslendingar eru snćlduvitlausir og eru ađ drepast úr minnimáttarótta. Selfoss er akkúrat stađurinn. Ţar munu héđan í frá búa sýnishornaţorparar mjög svo gervilegir. Ég mun keyra norđur heiđar nćst ţegar ég ćtla á Vík í Mýrdal til ađ lenda ekki í Bluff Town i Árnesţingi.

Hćgt er ađ heyra og sjá meira um ţessa vitleysur í fréttatíma RÚV, og ţađ var ekki kominn 1. apríl. Ef annar fréttamiđill hefđi veriđ međ ţetta, ţá hefđi ég hugsanlega trúađ ţessu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Fornleifur.

Ţó Fornleifur sé flestum skarpari og skýrari í hugsun
ţá getur jafnvel honum skotist.

Höfuđsmiđur hugmyndar ţessarar gat vart fundiđ
henni betri stađ ţví ekkert vantar nema ađ fara ađ
vilja margra í ţessum stađ og taka af ţjóđveg 1 í
gegnum bć ţennan og ţá hverfur hann ţegjandi og
hljóđalaust til miđalda og börn munu sitja ađ leik
í hlađvarpanum međ tćki og tól fornleifafrćđingsins, ţylja
galdraţulur og teikna stafi og fara međ formćlingar
í garđ lands og ţjóđar ađ hćtti ţjóđskáldsins.
Ţau steypa krukku og torfslitur og torftćtlur verđa
leggur og skel ţessa ungviđis.

Nćsta skref er auđvitađ ađ taka allt rafmagn af
og loka fyrir sendingar RÚV og annarra spillingarafla
svo allir geti nú upplifađ ţađ hjarta af torfusneplum,
fordćđu og forneskju er býr hiđ innra.

Húsari. (IP-tala skráđ) 22.3.2015 kl. 12:06

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Hússari, nú ertu einum of svartsýnn. Ţú ert, sýnist mér, ađ einhverju leyti lýsa ţeim forna stađ Reykjavík, ţar sem endalausar runur af óţarfa fornleifafrćđingum eru klónađir af nćr ómenntuđum fornleifafrćđiprófessorum í HÍ.

RÚV stöđvar vćntanlega aldrei, ţví flest fólk vill ekki heyra sannleikann, hver sem hann nú er. Hjálpartćki ímyndunarveikinnar eru kannski ekki ţađ versta á okkar tímum.Svo vinna ţar skrímslafrćđingar og lygafákar. Hver ćtti annars ađ auglýsa Bluff Town á Árnesţingi en Lygaveita ţjóđarinnar.

En ađ tímaskekkja hafi sprottiđ upp af ţeim manni sem lofađi skuldaniđurfellingu á allt sukkliđiđ, er auđvitađ mjög viđ hćfi og eđlileg afleiđing ímyndunarveiki ţjóđarinnar. Hefđi hann hins vegar betur gert ađ hella sér yfir ađrar greinar og listir en fornynju og ţjóđmenningu og látiđ okkur sem elskum ţađ gamla í friđi? Ţessi mađur veit ekki einu sinni hvađ antík er og telur eins og ţeir sem vinna á Ţjóđminjasafni, ađ ţađ falli á gull en ekki á silfur.

FORNLEIFUR, 22.3.2015 kl. 13:43

3 identicon

Sćll Fornleifur.

     »Ţar sannleiki ríkir og jöfnuđur býr
      og syngur ţar Hósanna saman«.

Ţorsteinn Erlingsson kvađ svo.

Ég staldra viđ 1. efnisgrein í prýđilegu svari ţínu
og held hann hafi fariđ offari ađ til vćri sannleiki
hvađ ţá jöfnuđur en sem paradox stenst ţetta fyllilega
en sú meining liggur ekki ađ baki af hálfu skáldsins.

Bestu ţökk fyrir svariđ!

Húsari. (IP-tala skráđ) 22.3.2015 kl. 14:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband