Hótel Hörmung í Lćkjargötu

hotel_hormung.jpg

Kallađ hefur veiđ til samkeppni um hótelbyggingu sem á ađ gnćfa yfir Lćkjargötunni. Vinningshafinn hefur skapađ gráan og ljótan kassa. Ţetta er međ ţví ljótasta sem mađur hefur séđ í mörg ár.

Í bílageymslunni eđa á hórubarnum Lćknum í kjallaranum verđur fornleifadyngja, ţar sem haugafullir Japanar og Ţjóđverjar geta dásamađ snćldusnúđa og ryđgađan nagla Landnáms-Ingós í kassa úr skotheldu gleri eđa plasti, og síđan tekiđ landnámslagiđ í nefiđ.

Byggingin sem hefur veriđ valin fyrir Hótel Snćldu er algjör hörmung og líkist mest skotbyrgi úr síđari heimsstyrjöld. Hin ljósa ímynd Lćkjargötunnar verđur algjörlega eyđilögđ međ ţessu óeđli, jafnvel ţótt menn ýti á glow-knappinn í photoshop á hugsýn arkitektafjandanna sem unnu keppnina.

Ţetta monster, sem ćtlunin er ađ reisa í Lćkjargötu, verđur ljótt minnismerki um "minjavernd" á Íslandi. Skömm og hörmung. Ţetta verđur ađ stöđva ef hćgt er. Hvar er Simmi húsaverndari nú? Kannski er hann hluthafi?

Sjáiđ hér sum viđbrögđin á FB minni viđ hótelgarminum sem menn dreymir um til ađ mala evrur međ.

hotel_snaelda_3.jpg


Bloggfćrslur 6. júlí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband