Hótel Hörmung í Lćkjargötu

hotel_hormung.jpg

Kallađ hefur veiđ til samkeppni um hótelbyggingu sem á ađ gnćfa yfir Lćkjargötunni. Vinningshafinn hefur skapađ gráan og ljótan kassa. Ţetta er međ ţví ljótasta sem mađur hefur séđ í mörg ár.

Í bílageymslunni eđa á hórubarnum Lćknum í kjallaranum verđur fornleifadyngja, ţar sem haugafullir Japanar og Ţjóđverjar geta dásamađ snćldusnúđa og ryđgađan nagla Landnáms-Ingós í kassa úr skotheldu gleri eđa plasti, og síđan tekiđ landnámslagiđ í nefiđ.

Byggingin sem hefur veriđ valin fyrir Hótel Snćldu er algjör hörmung og líkist mest skotbyrgi úr síđari heimsstyrjöld. Hin ljósa ímynd Lćkjargötunnar verđur algjörlega eyđilögđ međ ţessu óeđli, jafnvel ţótt menn ýti á glow-knappinn í photoshop á hugsýn arkitektafjandanna sem unnu keppnina.

Ţetta monster, sem ćtlunin er ađ reisa í Lćkjargötu, verđur ljótt minnismerki um "minjavernd" á Íslandi. Skömm og hörmung. Ţetta verđur ađ stöđva ef hćgt er. Hvar er Simmi húsaverndari nú? Kannski er hann hluthafi?

Sjáiđ hér sum viđbrögđin á FB minni viđ hótelgarminum sem menn dreymir um til ađ mala evrur međ.

hotel_snaelda_3.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Miđađ viđ stćrđarhlutföll á myndinni virđist vera frekar lágt til lofts á efri hćđum hússins. Mćtti ćtla ađ ţetta hótel sé hannađ fyrir dverga, eđa kannski austur-asíubúa.

Gunnar Heiđarsson, 6.7.2015 kl. 20:17

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

"Eiga ađ verđa fáir eđa margir á fundinum?" spurđu ljósmyndarar gömlu flokksblađanna. Međ ţví ađ hafa gamla húsiđ á horninu nćr, er beitt blekkingu um stćrđ ţessa skrímslis. 

Ómar Ragnarsson, 6.7.2015 kl. 20:53

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég er sammála Ómari og Gunnari. Ţađ er margt viđ ţessa mynd ađ athuga. Ţetta hús má einfaldlega ekki byggja.

FORNLEIFUR, 6.7.2015 kl. 21:44

4 identicon

Ja, ţađ er ekkert međ ţađ, verđur bara ađ finna teikningu eftir Guđjón svo hlífa megi oss viđ nútímanum. Annars held ég ađ yrđi ţessi grái kassi klćddur bárujárni (sem er forljótasta byggingarefni ţessa heims og annars) muni lattéfrođulepjandi fagna honum innvirđulega enda verđur hann ţá í smáhreysastíl međ kotungsívafi og ugglaust ţóknanlegur.

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 6.7.2015 kl. 21:59

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Bárujárniđ er skjöldur Íslands og sómi á margan hátt. En mikiđ má nú ofgera ţegar temađur og espresso-heimsspekingur eins og ţú, Kristján, fagnar fasískum sementskúbisma. Ţetta er ugglaust eftir ađ skyggja dagana langa á allt í kringum sig og auka sölu á geđhvarfalyfjum í Reykjavík. Ţú ţarft ađ fá ţér aukalampa í vinnunni. Menn munu hoppa í tjörnina og hengja sig, eftir ađ hafa labbađ framhjá ţessum drunga. Međaleinkunnir í MR munu falla og fjögur tungl munu birtast á himni og ţingeyskir loftbelgir hefjast á loft.

Stílfrćđilega er byggingin bara ljót. Lćkjargata er "ljós gata", síđan ađ menn lokuđu hinni ilmandi slóđ. Hún má ekki viđ frekari röskunum.

Fleiri fornleifar munu hins vegar finnast í grunninum, t.d. hinn rétti bćr Ingólfs, sem hefur vitaskuld búiđ viđ lćk eins og allir Skandínavar. Ţađ verđur ekki hćgt ađ komast í hvíta hluta Landnámslagsins á Lćkjarbarnum fyrr en í fyrsta lagi áriđ 2025. Hóteleigendur munu fara á hausinn áđur en fornleifarannsóknum líkur.

Svo ţarf ekki ađ sćkja í smiđju kópíistans Guđjóns, sem var ađeins međalarkitekt. Til eru ágćtar hótelteikningar eftir Alfred Jensen, bróđur Thors Jensens. Burstabćr hans, stćkkađur upp í 5 hćđir, međ torf á ţakinu - og kartöflugarđ, myndi vekja heimsathygli. Sjá hér.

FORNLEIFUR, 7.7.2015 kl. 05:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband