Sómi yrđi af garđinum

ar-707089917.jpg

Ţađ er engum vafa undirorpiđ ađ ţetta mannverki eru međal heillegustu fornleifa sem varđveist hafa í Reykjavík. Hann yrđi mikil bćjarprýđi og ugglaust áhugaverđur stađur ađ skođa fyrir ferđamenn sem og bankastjóra Seđlabankans, frekar en hallir úr gleri, járni og steypu.

Mikil skömm og synd vćri ađ varđveita garđinn ađeins ađ hluta til. Ţessi garđur sem forfeđur sumra Reykvíkinga tóku ţátt í ađ byggja er međal mestu mannvirkja 20. aldarinnar á Íslandi.

hafnarger_i_reykjavik_1913-1917.jpg

Vonandi er, ađ grćđgiskallar eyđileggi ekki ţessar minjar međ bílakjöllurum og Babelsturnum.

Nú verđur Minjastofnun líka ađ standa sig, ekki síst Kristín Sigurđardóttir, forstöđumađur. Hún má ekki gefa eftir pólitískum ţvingunum eins og hún hefur gert svo oft áđur. Hér um áriđ ţegar 1-2 einstaklingar áttu ađ sjá um minjavörslu ţá sem 15-20 sjá um nú, ţurfti Össur Skarphéđinsson ekki annađ en ađ hringja sem ráđherra í settan Ţjóđminjavörđ og ţusa, til ađ fara í kringum ţjóđminjalögin. Kristín var fengin til ađ skrifa annađ álit en ég hafđi skrifađ á stađsetningu sumarbústađs apótekara, samflokksmanns Össurar og fuglaskođara. Sumarhúsiđ var reist of nćrri fornleifum og jafnvel ofan a ţeim, sem og í trássi viđ náttúruverndarlög, og á einum fegursta stađ landsins (sjá frekar hér).

Ţó ađ fađir Stínu, Siggi Halldórs í ÁTVR, og frćndur hafi ađeins leikiđ sér ađ bolta fyrir framan námuna ţar sem muliđ var grjót í hafnargerđina, verđum viđ ađ vona ađ hún valdi og afkasti einni almennilegri verndum fornminja í stöđu ţeirri sem hún gegnir sem forstöđumađur Minjastofnunar Íslands.

hafnarstraeti_a_19_old.jpg

Fyrir tíma garđs. Ljósmynd tekin á 19. öld.


mbl.is Hafnargarđurinn verđi varđveittur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. júlí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband