Furđuleg frétt um 417 ljósmyndir

860276_1275630.jpg

Ţađ er víst séríslenskt fyrirbćri ađ segja frá fjögurhundruđ og seytján áđur óţekktum ljósmyndum á ţann hátt sem ţessi frétt gerir. Ađeins er nefnt ađ myndirnar hefi veriđ teknar í Íslandsferđ fimm ungra Svía sumariđ 1919. Ţeir eru ţó ekki nefndir á nafn og heldur ekki seljandinn. Merkilegt ţykir hins vegar ađ ţeir hafi tekiđ mynd af Matthíasi Jochumssyni og dóttur hans ári áđur en ađ skáldiđ andađist.

Ţetta er svo dćmigerđ birtingarmynd afstöđu Íslendinga til umheimsins. Allt fjallar um Íslendinga, en umheimurinn er algjört aukaatriđi.

Mér til mikillar furđu fann ég ekkert um ţessar 417 myndir, sem  Ţjóđminjasafniđ hefur fest kaup á fyrir ţjóđina, á forsíđu vefsvćđis safnsins. Vonandi verđur ráđin bót á ţví hiđ fyrsta, ţví ţjóđin á rétt á ţví ađ vita hverjir hinir fimm sćnsku ferđalangar voru og ađ sjá myndir ţeirra allar sem eina, sem nú eru sameiginleg eign landsmanna sem varđveitt er í Ţjóđminjasafninu. Ţađ eru til nógar myndir af Matthíasi t.d. kvikmynd (sjá hér), en náttúrulega er skemmtilegt ađ fá nýjar myndir ţar sem hann er ađ skvetta úr slöngu í blómagarđi sínum.


mbl.is Eignast yfir 400 ljósmyndir frá 1919
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. janúar 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband