Vel kemur oss nú refillinn inn góđi

Screenshot_2021-02-21 Explore the Bayeux Tapestry online - Bayeux Museum

Nú komu svo sannarlega gleđitíđindi fyrir okkur sem saumum mikiđ í og ađ.

Međ einu klikki er hćgt ađ fara suđur í Normandí til ađ fá refill á frćđin međ ţví ađ skođa Bayeaux-refilinn í smćstu smáatriđum.

Ég man ţá tíđ er ég keypti refilinn í 10 cm. hárri bók, sem var hins vegar 30 sm. breiđ, ţar sem refillinn var allur samanbrotinn. Ţađ ţótti framför um 1980. Refillinn er í raun um 70 metrar ađ lengd, en í bókinni var hann nokkrir metrar.

Skođiđ nú refilinn hér.

Ţiđ sjáiđ svo efst ađ ţćr skemmtu sér stúlkurnar sem saumuđu refilinn, hvort sem ţađ var nú á Englandi eđa í klaustrinu Saint Florent de Saumur í Leirudal. Viđ skulum ekki spinna meira um ţađ hér - en er ţetta ekki Sir Roy af Chippendale í eigin persónu? Er nokkuđ ţessu líkt á Njálureflinum á Hvolsvelli?

Vihjalmur fer til Bćjar

Vilhjálmur fer til Bćgisár/Bćjar (fr. Bayeaux/lat. Bagias)?


Bloggfćrslur 21. febrúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband