Enn ein Harpan - og af hverju ekki?

tumblr_d0e250469269051268cf8f75c01c16ff_3a33b7f2_540

Öll ritstjórn Fornleifs, og einnig hreingerninga- og gćsludeildin, sem er stćrri en allar hinar deildirnar hér á Fornleifi, óskar nýjum Ţjóđminjaverđi, Hörpu Ţórsdóttur, til hamingju međ starfiđ sem ţjóđminjavörđur.

Harpa getur varla orđiđ verri á ţeim stóli en forverar hennar. En nú er ţessi varđmannsstađa ekki lengur svipur hjá sjón, eftir alls kyns slys og kúnstugheit sem ţjóđminjaverđir hafa sýnt eftir ađ Kristján Eldjárn var og hét. Sumir töldu hann líka hálfótćkan enda er landiđ víđa lítiđ og lágt. Menn horfa allt of rómantískum augum á ţetta embćtti gćslumannsins, sem ekki hefur haft ţann glćsileika sem ţađ hafđi er Eldjárn var allsráđandi og hafđi burđi til ţess. Guđmundur Magnússon gaf líka takta á góđum dögum, en... síđan fór sem fór.

Mikiđ fjađrafok hefur orđiđ vegna ţess, hvernig ađ stöđuveitingunni var stađiđ. Ţađ er auđvitađ skiljanlegt, en kemur ekkert á óvart. Menn búa á Íslandi, ţar sem lög haf ekki endilega veriđ til ţess fallin  ađ fara eftir ţeim og reglur ekki neitt sem menn nauđsynlega ţurfa ađ fylgja. Ţannig er Ísland og slíkt kemur mönnum alltaf í koll. Íslenska lýđveldiđ er ein stór undanţága, veitt í sjálfumánćgjukasti og fullvissu um endalaust ágćti sitt og snilli. Ţeir frekustu og ósiđlegustu eiga best uppdráttar í slíkum samfélögum. Sumir kallađ ţetta frumskógarlögmáliđ. Mig grunar ađ fyrrverandi ţjóđminjavörđur hafi valiđ eftirmann sinn, ef ţiđ skiljiđ. Hinar furđulegu ráđningarheimildir ráđherra hlýtur ađ ver áhyggjuefni í hvađa lýđrćđisríki sem er. Ţađ er annađ mál, sem ćtti kannski ađ taka fyrir hjá eftirlitsstofnunum í útlöndum sem hafa Ísland á könnu sinni. En kannski er ekkert til ađ brjóta heila sinn yfir, ţegar ţingheimur landsins er ađ velta ţví fyrir sér ađ setja alla Rússa í bann.

Ég sá ađ einhver heimtađi ađ Harpa segđi af sér. Svo einfalt er máliđ nú ekki ţegar íslenskur ráđherra hefur leikiđ einrćđisherra í kósakkafötum. Ég held ađ ţađ sé eđlilegra ađ ráđherrann sem réđi hana seti skottiđ á milli lágfótana og hverfi alfariđ úr stjórnmálum. Hinar furđulegu ráđningarheimildir ráđherrans hljóta ađ vera áhyggjuefni í lýđrćđisríki. Ţađ er annađ mál, sem ćtti kannski ađ taka fyrir hjá eftirlitsstofnunum sem hafa Ísland á könnu sinni. En kannski er ţađ ekkert fyrir Íslendinga ađ vera ađ brjóta smáa heila sína yfir slíku, ţegar ţingheimur landsins er ađ velta ţví fyrir sér ađ setja alla Rússa í bann og taka ţátt í 3. heimsstyrjöld sem fórnarlömb.

Já, Ísland er líklegast orđin hálfgerđur sjálfsmorđsrússabani - Thanks for the ride eins og Roy sagđi viđ Trigger ţegar sá síđarnefndi var seldur til Hamborgarmanna. Kćra ţjóđ, ţú verđur aldrei betri, ţó ţú ćtlir ţér ţađ: Vous n´etes qu´un groupe de sauvages immoraux au bord du Monde  -  Flestir Íslendingar eru bara einfaldir villimenn međ hreint hjarta eins og Fornleifur.

Nokkrir góđir vinir hafa spurt mig, hvađ mér finnist um ađ dóttir Ţórs Magnússonar fyrrverandi Ţjóđminjavarđar sé sest í stól pabba síns. Ég vissi reyndar ekkert hverra manna hún var fyrr en mér var sagt ţađ um daginn - og svara ţví til ađ börnin beri ekki ábyrgđ á gerđum feđra eđa mćđra sinna. Ţjóđminjasafniđ hefur ekki lengur á könnu sinni allt ţađ sem aumingja Ţór baslađi međ og gat međ góđu móti ekki komist yfir ţótt honum vćri á margan hátt stjórnađ af fígúrum utan safnsins.

Njótiđ Hörpu. Hún gćti jafnvel orđiđ besti vörđur Ţjóđminjasafnsins sem sögur fóru af. Í fljótu bragđi sýnist mér ađ hún sé til ţess líkleg ađ hún komi međ helling af gotti í kaffiđ, ţegar hún hefur veriđ í útlöndum. Ţađ er eitt ţađ mikilvćgasta sem á safninu gerist. Fóđrar mađur frćđimennina međ M&M og vínilbrauđi, halda ţeir bókstaflega kjafti.

En Harpa verđur ađ vara sig ađ segja ekkert ljótt viđ, eđa um, starfsmenn sína líkt konan á nágrannastofnuninni, Minjastofnun, gerir stundum ţegar hún hefur gleymt ađ reka fólk sem hún réđ tímabundiđ. Minjastofnunarkonan fer brátt ađ hćtta og kemur ţá örugglega kona í konu stađ, nema ađ hún verđi borin út gegnum ţekjuna og flokksgćđingi međ réttu litningana verđi trođiđ á bás hjá Minjastofnun án ţess ađ nokkur grenjandi fornleifafrćđingur verđi spurđur eđa umsóknarferli fari í gang. Ég vona ađ endalokin eđa valdarániđ á Minjastofnun verđi ekki til mikilla vandrćđa fyrir fornleifafrćđinga og jafningja ţeirra. Nógur er vandinn samt fyrir ţessa voluđu stétt

White cossack vs Black cossack

Sveitakósakkar međ refaskinnshúfur eru eru ekki góđur kostur í stjórnmálum. Gersk stjórnsemi leiđir til stríđs.


Bloggfćrslur 30. ágúst 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband