Fornleifur kaupir kirkju

Saint Magnus Egilsey

Kirkjur fara orđiđ fyrir harla lítiđ í dag og barđir biskupar enn minna.

Ég keypti ţessa kirkju, helgađa einhverjum Magnúsi, á Egilsey í Orkneyjum. Mun ek brátt sjá hana međ eigin augum og velta fyrir mér hvernig ég get innréttađ hana. Hvernig vćri ađ hafa ţarna súrheysturn og trans-disco? Ađeins 15 sterlingspund fyrir 120 ára gamla, handlitađa kirkju (skyggnumynd).

Sumir segja ađ ég sé međ skrýtiđ og jafnvel brenglađ "gildismat". Ţađ er rétt.


Bloggfćrslur 13. maí 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband