Fornleifur kaupir kirkju

Saint Magnus Egilsey

Kirkjur fara orđiđ fyrir harla lítiđ í dag og barđir biskupar enn minna.

Ég keypti ţessa kirkju, helgađa einhverjum Magnúsi, á Egilsey í Orkneyjum. Mun ek brátt sjá hana međ eigin augum og velta fyrir mér hvernig ég get innréttađ hana. Hvernig vćri ađ hafa ţarna súrheysturn og trans-disco? Ađeins 15 sterlingspund fyrir 120 ára gamla, handlitađa kirkju (skyggnumynd).

Sumir segja ađ ég sé međ skrýtiđ og jafnvel brenglađ "gildismat". Ţađ er rétt.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af ţremur og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband