SKALK

Eldjárn i SKALK 5 1971 

Kristján Eldjárn, fornfrćđinemi, síđar forseti Íslenska Lýđveldisins

Allir áhugamenn um fornleifafrćđi og sögu ţekkja danska ritiđ SKALK, sem kemur út í Danmörku og hefur komiđ ţar út síđan 1957. Ţó ritiđ, sem ađallega segir frá fornleifarannsóknum og sagnfrćđilegu efni, sé lítiđ í sniđum, ţá inniheldur ţađ heilmikinn fróđleik fyrir lćrđa sem leika, og er gott yfirlit yfir ţađ sem er ađ gerast í danskri fornleifafrćđi sem og í öđrum löndum. SKALK kemur út sex sinnum á ári.

Ritiđ er líka óhemjuvinsćlt og hefur nú 17.000 áskrifendur og marga ţeirra í útlandinu. Ađeins 11 áskrifendur voru á Íslandi ţegar síđast var taliđ.

Ég er eini Íslendingurinn, fyrir utan Kristján Eldjárn, sem hefur ritađ um íslenska fornleifafrćđi í ţetta rit. (1) Kristján skrifađi um rannsóknir á Bergţórshvoli. (2) Kristján Eldjárn hefur einnig veriđ myndefni í ritinu, sem bronsaldarmađurinn frá Muldbjerg. (3) Kristján ţótti hafa vaxtarlagiđ í ađ smeygja sér í eftirlíkingar búnings bronsaldarmanns, ţegar hann var viđ nám í Danmörku á 4. tug síđustu aldar.

Skalk_0411s1_web

Tilvitnanir 

(1) Skalk 1994:4 

(2) Skalk 1959:4, 19-26.

(3) Skalk 1971:5, 13.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband