Fyrstu fréttir úr felti reynast rangar

23722-macgillivray-great-auk
 

Nú er uppgraftarvertíđin ađ hefjast á Íslandi, og gamlan, atvinnulausan fornleifafrćđing langt frá Fróni klćjar í lófana eftir ţví ađ fá ađ grafa,  jafnvel ţótt hann fái fréttir yfir hafiđ af einhverri „sensasjón" sem ekki er ţađ.

Rannsóknir á Alţingisreitnum svo kallađa eru hafnar á ný eftir ađ kreppan stöđvađi ţćr um tíma áriđ 2009. Ţćr komu vel „undan vetri" eins og Vala Garđarsdóttir fornleifafrćđingur orđađi ţađ. Nú ríkir nefnileg fimbulvetur fyrir fornleifafrćđi, sem og önnur menningarmál. Ţá er um ađ gera ađ hafa góđa sögu, ţótt hún sé bölvuđ lygi. Íslendingar elska ađ láta ađ ljúga ađ sér, og borga jafnvel fyrir.

Í útvarpsviđtali (hér) viđ Völu Garđarsdóttur, sem eitt sinn var kölluđ „heitasti fornleifafrćđingurinn" í DV um áriđ, (og ég sem hélt ađ ţađ vćri ég, eđa minnst kosti Adolf Friđriksson), kemur í ljós ađ geirfuglabein hafi fundist viđ rannsóknirnar á Alţingisreitnum.

Ekki veit ég hvort ađ Vala hefur fengiđ lélegan fréttamann í gröftinn til sín, eđa hvort hún ber sjálf ábyrgđ á ţví sem fram kemur hjá RÚV, en ţar stendur:

„Börn eru alla jafna áhugasöm um fornleifauppgröft og í miđju spjalli Berglindar og Völu gekk einmitt krakkaskari framhjá og nokkrir spurđu hvort búiđ vćri ađ finna beinagrindur. Ekki mannabein, sagđi Vala en bein af geirfuglinum. Slík bein hafa aldrei fundist viđ fornleifauppgröft áđur."

Geirfuglabein hafa reyndar fundist áđur í mannvistarlögum í Reykjavík, t.d. í grunni Tjarnargötu 4, og eru ţau víst enn geymd í Zoologisk Museum í Kaupmannahöfn, ţangađ sem ţau voru send til greiningar á sínum tíma. Morten Meldgaard núverandi forstöđumađur Zoologisk Museum í Kaupmannahöfn skrifađi áriđ 1988 grein um bein geirfugla, ţar sem hann nefnir beinin frá Reykjavík. (Sjá grein hans hér, bls. 164 )

Geirfuglabein hafa einnig fundist víđa í mannvistarleifum á Grćnlandi, sem inúítar, norrćnir menn og t.d. Hollendingar hafa skiliđ eftir sig. Í byggđum norrćnna manna á Skotlandi var heldur ekki fúlsađ viđ Geirfuglabringu og Neanderthalsmenn átu fuglinn fyrir 100.000 árum síđan. Bein af geirfugli hafa fundist allt suđur á Flórídaskaga. Dauđur geirfugl er langt frá ţví ađ vera óalgengur. Svo var ţađ ekki í Eldey áriđ 1844 ađ honum var útrýmt, ţví síđast sást til hans á lífi áriđ 1852 á Nýfundnalandi.

Frekari upplýsingar 1.6.2012: 

Kristian Gregersen hjá Zoologisk Museum í Kaupmannahhöfn hefur upplýst ađ hann hafi fundiđ geirfuglabeinin frá Tjarnargötu 4 í geymslum safnsins. Beinin voru send af F. Guđmundssyni (sem getur ekki veriđ neinn annar en Finnur fuglafrćđingur Guđmundsson) til safnsins ásamt öđrum beinum, sem var skilađ til Finns Guđmundssonar í maí áriđ 1954. Einnig eru í Kaupmannahöfn bein úr geirfugli frá Kollafjarđarnesi sem komu til safnsins áriđ 1909. Ég ţakka Kristian Gregersen fyrir upplýsingarnar og hjálpina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/1242739/#comment3325531 

Víkingaţorp????  Hvađ međ ađ kalla ţađ stórt og blómlegt býli sem stóđ í nokkur hundruđ ár? Geta íslenskir fornleifafrćđingar ekki gert neitt nema ađ búa til sensasjónir? Er ţessi grein orđin ađ einhverju sem gefur skemmtun í gúrkutíđinni?

Vala Garđarsdóttir fornleifafrćđingur verđur líklega ađ kynna sér ţorp "víkingaaldar"/sögualdar ađeins betur til ađ geta  komiđ međ svona yfirlýsingar. Um daginn hélt hún ţví fram ađ geirfuglsbein hefđu fundist í fyrsta sinn á Íslandi viđ fornleifarannsókn á Alţingisreitnum. Ţađ rétta má lesa hér.

Ökórómantísk söguskođun Ómars og álíka ţenkjandi fólks hefur fyrir löngu veriđ vegin og léttvćg fundin.  Eldgosiđ áriđ 1104 í Heklu olli t.d. ekki endalokum byggđar í Ţjórsárdal, eins og sumir hafa lengi haldiđ og Ari Trausti endurtók í nýlegri frćđslumynd sinni um Heklu. Ég hef sýnt fram á ţađ og nú hafa jarđfrćđingar tekiđ undir ţađ međ mér.

Grćđgi fólks á Íslandi var ekki meiri en annars stađar, en landiđ var ekki eins hentugt fyrir ţćr framleiđsluađferđir og búskaparhćtti ţađan sem fólkiđ kom, og fólkiđ í landinu jafn íhaldsamt i hugsunum og sumt fólk er í dag. Ţá er ekki ađ spyrja af endalokunum.

Draumsýn manna um um skógi vaxiđ land, er ţjóđernisrómantík, sem Ari Ţorgilsson trúđi. En ţegar menn á 21 öld trúa ţví eins og grćnu grasi, ţá sýnir ţađ ađ Íslendingar eru ótrúlega íhaldssamir á rugl. 

FORNLEIFUR, 4.6.2012 kl. 07:55

FORNLEIFUR, 4.6.2012 kl. 07:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband