Winston og ţjóđin

dad_2_1257095.jpg

Ţegar Winston Churchill kom til Reykjavíkur í ágúst 1941 voru menn ekki međ neitt uppistand vegna hryđjuverkahćttu. Churchill hefur örugglega líkađ ţađ og ţessi ţorpsbragur í Reykjavík. Myndin er tekin fyrir utan Alţingishúsiđ. Ţá, líkt og 40 sinnum síđar, var veriđ ađ grafa upp götuna. Allt var svo afslappađ og fallegt í ţá daga. Takiđ eftir hermanninum međ sígarettuna til hćgri á myndinni.

Ég var ađ velta ţví fyrir mér, hverjir drengirnir á myndinni, sem vart geta stýrt sér af gleđi, vćru. Ég rćddi viđ góđan vin um máliđ. Ég ímynda mér ađ drengurinn međ myndavélina sé Denni (Steingrímur Hermannsson), og mér finnst ég kannast viđ svipinn á  vel klćdda piltinum viđ hliđ hans, sem virđist vera međ náttúrulegar strípur í hárinu, sem spjátrungar borga mikiđ fyrir ađ fá í háriđ á okkar tímum. Drengurinn sem líklega er fćddur 1929 eđa ´30 er klćddur eins og Tinni. Ég var nćr alveg viss um ađ hann hafi síđar veriđ á frambođslista Sjálfstćđisflokksins (ţ.e.a.s. drengurinn, en ekki Tinni), en svo hallađist ég meira ađ ţví ađ ţetta vćri kannski sonur Emils Jónssonar. Tillaga kom um ađ ţetta vćri Gunnar G. Schram, en hann var miklu breiđleitari.

Allar upplýsingar um fólk á myndinni, fyrir utan Sir Winston kallinn, vćru vel ţegnar.

strakar_churchills.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég var ekki viđstaddur, en mér sýnist Churchill vera vestast í Austurstrćti, nánar tiltekiđ viđ hallćrisplaniđ. Tinni og co standa viđ Steindórsplaniđ.

Jón Steinar Ragnarsson, 27.3.2015 kl. 10:57

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fyrir framan Alţingishúsiđ sagđi Fornleifur. Best ađ andmćla ekki karlinum. Fer í geđiđ á'onum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.3.2015 kl. 11:10

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Léttvćgar en samt gullvćgar upplýsingar: Ţennan dag var glađasólskin og hitinn fór í 18 stig á ţaki landssímahússins sem sést ţarna til hćgri ţar sem Veđurstogan var á ţessum tíma. Hefđi orđiđ annar blćr á atburđinum ef hefđi veriđ rigning og rok og 8 stiga hiti!  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.3.2015 kl. 11:37

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég treysti ţessu Sigurđur Ţór.

FORNLEIFUR, 27.3.2015 kl. 11:49

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég lćt mér augnablik detta í hug, ađ ţarna sé kominn Örn eđa Haukur Clausen, líklega frekar Örn, en er samt ekki viss. Gasellubrćđurnir eins og ţeir voru síđar kallađir. Einhverjar athugasemdir???

FORNLEIFUR, 27.3.2015 kl. 14:11

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er rétt hjá ţér. Hélt í fljótu bragđi ađ ţetta vćri Geysishúsiđ ţarna í bakgrunni.

Ţađ er annars augljost af gatnagerđinni ađ henni hefur lítiđ fariđ fram allan ţennan tima. Blađur Bull Ekkertsson er kannski ađ reyna ađ halda í upprunalega ásýnd borgarinnar. Ţeir eru svo retró ţessar elskur.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.3.2015 kl. 01:40

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţeir fáu sem á myndinni sjást og sem enn lifa, muna líklega marga holuna. Ađeins lengra til vesturs var hćgt ađ grafa ađeins dýpra og koma niđur á Ingólf Arnarson og co.

Hermennirnir sem ţarna voru áriđ 1941 hafa líklega haldiđ ađ Íslendingar ćtluđu sér í skotgrafahernađ.

FORNLEIFUR, 28.3.2015 kl. 06:18

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Frćgur bloggari hafi samband viđ Fornleif og taldi víst ađ einn hermannanna á myndinni vćri fađir Boy Georges. Ţar sem Fornleifur veit ekki hver Boy George er, kvitta ég fyrir og samţykki líkindin.

boy_georges_dad_1257124.jpg

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.3.2015 kl. 07:58

9 Smámynd: FORNLEIFUR

Svo eru til menn sem halda ţví fram í alvöru ađ Ari Fróđi hafi haft 200 ára munnlega geymd á takteinum... Íslendingum hefur svo sannarlega fariđ aftur fyrst enginn getur sagt manni hver mađur sem fćddur um 1928, er á ljósmynd.

FORNLEIFUR, 28.3.2015 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband