Auđunnir 100 dollarar

worldcolumbianexpositionexhibithall_small.jpg

Alfred J Raavad bróđir Thors Jensens, sem ég greindi frá í greininni hér á undan flutti til Bandaríkjanna međ konu sinni og fjórum börnum áriđ 1890. Ţar kallađi hann sig Roewad og síđar Roewade.

Ţann 1. október áriđ 1892 var viđtal viđ Alfred í Chicago Daily Tribune í tilefni ţess ađ hann hafđi unniđ til verđlauna í hönnunarkeppni. Hann vann 100 dali fyrir hönnun merkis fyrir Heimssýninguna Chicago World´s Fair, sem einnig var kölluđ The Columbian Exposition sem haldin var í borginni 1892-93.

mr_roewads_banner.jpg

Vinningstillaga Alfred Raavads var eins konar rúnartákn, hvítt á leirrauđum fleti. Hann hannađi fána, skrúđfána og skjöld međ ţessu merki. Ekki er laust viđ ađ hiđ forna danska sóltákn sem frćndi hans Björgólfur Thor notađi um tíma á stél einkaţotu sinnar sé ađeins skylt ţessu tákni sem Alfređ hannađi áriđ 1892. Ţegar menn stefna á miklar hćđir er víst best ađ hafa góđa skildi og tálkn til ađ verjast falli.

Blađamađur Chicago Tribune hefur greinilega haft mikiđ álit á ţessum 44 ára Dana, og skrifađi m.a. í forsíđugrein um vinningshafann:

Although Mr. Roewad said with a smile last night that he had never earned $100 so esaily before, it is evident from his career that he has the ability and purpose to earn many hundreds of hundred dollars before he dies.

Ţeir voru ţví greinilega líkir brćđurnir Thor og Alfred Jensen ţegar ađ auramálum kom. Ţess má geta ađ 100 Bandaríkjadalir áriđ 1892 samvara 2632 dölum í dag (eđa 354.293,52 ISK).

manufacturingbldg_1261154.jpg

abraham_gottlieb.jpgÍ viđtalinu viđ Chicago Daily Tribune greindi Alfred örlítiđ frá högum sínum. Eftir ađ hann hafđi flust međ fjölskylduna til Chicago í maí 1890 hafđi hann m.a. unniđ hjá Keystone Bridge Company. Síđan fékk hann starf hjá Abraham Gottlieb, sem um tíma var yfirmađur framkvćmda á heimssýningunni. Gottlieb var gyđingur, og eru nú til sögunnar taldir tveir gyđingar sem Alfred Jensen Raavad vann međ. En síđar á ćvinni gerđist Raavad mikill gyđingahatari eins og ég greindi frá í fyrri grein minni um Alfred.

Raavad vann síđar á teikni- og hönnunarstofu heimssýningarinnar og starfađi mest viđ hönnum hins risastóra Manufactures og Liberal Arts skála (sjá mynd efst og hér fyrir ofan). Skáli ţessi var teiknađur af arkitektinum Robert Swain Peabody sem var frá Boston.

harpersexpositionbureau.jpg

Teikning sem sýnir teiknistofu Chicago World´s Fair. Teikninguna gerđi T. de Thulstrup. Úr Harpers Week 1892.

Raavad lofađi mjög Bandaríkjamenn og borgina Chicago. Hann gerđi samlíkingu á Ameríku og Evrópu, sér í lagi á Englandi sem hann hafđi augljóslega ekki miklar mćtur á. Ekki er laust viđ ađ ţegar áriđ 1892 sé fariđ ađ bera á mannbótastefnu og herrafólkshugsjónum í skođunum Alfred Jensen Raavads:

In spite of my love for my country I decided my ideas and work were too American to agree with the slow Danish Development. After a struggle I sold out everything and started to find the center of the world and its civilization. I was sure the westward growing civilization had its headquarters in the United States, but where in this country was the center? I thought it would be in Chicago, but nobody could be sure of this, and it was a kind of lottery to select any place. As soon as the Word´s Fair question was settled I came to Chicago at once.

Of course it is a serious thing to shift nationality. A thousand questions streamed into my soul. You are too American for Copenhagen, are you American enough for Chicago? I had been studying in Paris, Vienna and other cities and it was plain every place hat its originalities , and of course Chicago hat its. I will see London and see how Chicago and Chicagoans look. I knew that the women of the other European metropolises were most characteristic of the inhabitants. I will look at the women of London and see how they compare with my ideal. I staid there a week, but it is far more difficult to find the English Types than those of other cities. Homely faces, short and clumsy figures, dressed without taste, were the ruling features. Either a special nose fostered by the fog and smoke or the remains of the Celts. 

Arriving here my first task was to seek the American type as it expressed itself in the street passengers. Who can reveal my joy! I looked and was afraid it was a dream. I saw the most beautiful and vivid type of man. The slender, lovely girls, with small hands and feet, natural and healthy, with brighter eyes than I ever saw before, expressed my ideal in better form. This was my first impression and it has grown stronger since.

Heimild: Chicago Daily Tribune, 1. október 1892; forsíđa og bls. 3. Hér má lesa hluta greinarinnar.

sigga_rokk_1261148.jpgP.s. Frú Sigríđur E. Magnússon, kona Eiríks Magnússonar bókavarđar í Cambridge var eins konar sýningargripur á sýningunni í Chicago áriđ 1893. Ţar var hún klćdd skautbúningi, hélt fyrirlestra um sögu Íslendinga, lék á gítar og sýndi íslenska silfurgripi. Ekki voru allir sáttir viđ ţátttöku hennar á sýningunni. Harpa Hreinsdóttir hefur skrifađ afar skemmtilegt blogg um ţađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband