Fćrsluflokkur: Sagnfrćđi

Fátćkleg minningarorđ um meistara Ţórđ í Skógum

Ţórđur Tómasson 3

Ţórđur Tómasson var mađur sem seint gleymist samferđamönnum sínum, og ţađ verđur ađeins endurtekning ađ fara út í ţá sálma, ţar sem svo margir hafa sömu sögu ađ segja af ánćgjulegri komu sinni ađ Skógum; ţar sem ţeir geta lýst ţví hvernig Ţórđur gat veriđ međ ţremur hópum á mismunandi stöđum í byggđasafninu í einu.

Ég kynntist eldhuganum Ţórđi Tómassyni fyrst ţegar Kristján Eldjárn reddađi mér sumarvinnu viđ fornleifarannsóknina ađ Stóruborg undir Eyjafjöllum. Kristján heyrđi af ţví í banka í Reykjavík voriđ 1981, ađ ég hefđi ekki getađ fengiđ neina vinnu í frćđunum. Eldjárn hringdi í Mjöll Snćsdóttur, sem hafđi sem betur fer laust pláss. Ţegar vinnan á bćjarhólnum forna hófst, kom fljótt í ljós ađ Stóraborg og Ţórđur voru óađskiljanlegar stćrđir.

Enginn gat veriđ í vafa um ađ Ţórđur elskađi ţađ sem hann gerđi í Skógum og ţađ fékk fólk til ađ dáđst af honum. En ćvistarf hans var miklu meira en safniđ. Störf hans sem kennara voru rómuđ og samvinna hans viđ Kristján Eldjárn viđ gerđ ţjóđháttaspurningalista Ţjóđminjasafns Íslands í byrjun 7. áratugar síđustu aldar var stórvirki sem margir njóta góđs af nú og um ókominn tíma. Ţađ starf verđur ekki endurtekiđ.

Ţórđur sýndi ţeirri fornleifanámu, sem rústirnar ađ Stóraborg voru, meiri virđingu en ţeir sem stjórnuđu fornleifamálum á Íslandi. Brennandi áhugi hans á Stóruborg sýndi sig síđast í fyrra, ţegar góđir menn gáfur út greinasafn eftir Ţórđ um Stóruborgafundi í tilefni af 100 ára afmćli frćđaţularins í Skógum.

Ađ mati Fornleifs geta menn veriđ fornleifafrćđingar ţó ţeir grafi ekki. Ţađ er vitaskuld gott ađ tengja ţetta tvennt saman og í fágćtum tilvikum ţykir mér eđlilegt ađ kalla menn fornleifafrćđinga, ţó ţeir hafi ekki numiđ frćđin eđa grafiđ upp rúst. Ađ mínu mati er einn fremsti núlifandi fornleifafrćđinga landsins Ţórđur Tómasson í Skógum. Honum hefur tekist ađ gera fortíđina vinsćlli en mörgum fornleifafrćđingnum međ meistarabréf upp á vasann (Sjá hér).

Síđast ţegar ég kom viđ í Skógum og hitti Ţórđ var áriđ 2016. Hann tók konunglega á móti mér og ferđafélögum mínum tveimur, Einari Jónssyni (fráfluttum Skógarmanni) og Kristjáni Sveinssyni. Viđ vorum í eins konar Gullskipsferđ án ţess ađ nota radar, flugvélar eđa sérfjárveitingu frá íslenska ríkinu til ađ grafa upp ţýskan togara. Skógarsafn geymir einn helsta fjársjóđinn úr skipinu sem er merkilegri en ímyndađ gull og geimsteinar (sjá hérna) sem ćvintýramenn og glópa međ gullglampa í augum langar ađ finna. Frćđimenn voru ávallt velkomnir ađ leita í sarp Ţórđar og njóta visku hans, og komu ekki ađ tómum kofanum.

Ég fćrđi Ţórđi bók eftir mig, grein og nokkur blöđ frá 19. öld ađ gjöf, en Ţórđur leysti mig út međ einum af sínum merku bókum. Ánćgja gamla mannsins yfir heimsókninni skein út úr fráum augum hans og ákefđ hans viđ ađ miđla og frćđa var engu minni en 36 árum fyrr, er hann tók fyrst á mótum ungum fornleifafrćđinema í Skógum međ pomp og prakt og af einstakri gestrisni. Ţá naut hann ađstođar systur sinnar, Guđrúnar og eiginmanns hennar, sem tekiđ hafa á móti ófáum gestinum í kaffibođ og mat á heimili ţeirra og Ţórđar í Skógum.

Ţórđur hjó og reisti sér sinn glćsilega bautastein sjálfur undir hinum fornu, grćnu sjávarklettunum í Skógum. Hann geta allir fariđ og skođađ. Ćvistarf hans var engu líkt. Geri ađrir betur. Ég votta ađstandendum hans samúđ mína í sorginni, en góđar minningar lýsa allt tengt Ţórđi.

_or_ur_tomasson


Kosningasvindl og kosningasvik

Umslag Ólafs Ragnarssonar

Lýđrćđiđ er afar vandmeđfarin stćrđ. Sumir fatta aldrei hvađ lýđćđi er - jafnvel heilu ríkin. Lengi hefur veriđ vitađ ađ kosningarloforđ eru flest brotin. Stjórnmálamenn segja eitt en gera oftast annađ. Lýđrćđi breytir ekki endilega eđli mannsins, en samt sćttum viđ okkur viđ lygara í löggjafarţingi landsins. Ćtt hellisbúans, sem fyrstur laug, hefur haldiđ völdum ć síđan ađ fyrstu ósannindin flugu yfir hlóđareldinn.

Ţótt kosningasvik séu örugglega ólíkleg á Íslandi, er samt til fólk sem býst viđ ţví versta í öđrum; t.d. stjórnmálamenn sem telja 7 kosningaseđla mun á flokkum geta veriđ svik eđa handvömm ţeirra sem vinna viđ talningu.

Endurtalning í Suđurkjördćmi leiddi sem betur fer annađ í ljós. En ţjófar halda hvern mann stela er gömul en góđ greining.

Međferđ á kjörgögnum er lýst í lögum, en samt virđist ćriđ erfitt fyrir kjörstjórnir ađ fylgja ţessum lögum. Ţađ ţarf ekki ađ vera tilraun til kosningasvika, heldur gamall og gildur slóđaskapur og afdalaháttur.

Fyrir nokkrum árum var allt í einu hćgt ađ kaupa 30-40 ára gömul umslög utan af utankjörstađaatkvćđaseđlum Íslendinga erlendis á Frímerkjasölum erlendis (Sjá hér). Slíkum gögnum átti fyrir löngu ađ hafa veriđ eytt.

Í grein minni um máliđ og umslögin sem ég keypti sum, velti ég fyrir mér hugsanlegum atburđarrásum. Sama hvađ gerđist, ţá brugđust kosningastjórnir og ţau embćtti sem sáu um kosningar fyrr á tímum. Einhver frímerkjasafnararotta komst í umslög sem tilheyrđu kjósendum. Rottan kom ţeim í verđ. Eđa var atburđarrásin öđruvísi?

Umslag Matthildar Steinsdóttur 1991

Á eitt af umslögunum (sjá efst), sem ég keypti, sem hafđi veriđ sent af íslenskum farmanni, sem var staddur í Aţenu, ţví hann sigldi á erlendu skipi. Einhver hjá Kjörstjórninni hefur skrifađ bókstafinn D međ blýanti á bakhliđ ysta umslagsins sem sent var frá Aţenu. Líklegt er ađ starfsmađur kjörstjórnar sem opnađi umslagiđ á Íslandi hafi forflokkađ atkvćđin eftir ađ hann hafđi opnađ innra umslagiđ međ kosningaseđlinum.

En hvernig stóđ á ţví ađ starfsmađur kjörstjórnar fór međ umslög heim og setti ţau í sölu?  Ţađ er er illa skiljanlegt, nema ef stórir brestir hafi veriđ í starfsemi kjörstjórnanna og sýslumannsembćttanna. Lýđrćđiđ er vandmeđfariđ í landi, ţar sem lög eru stundum lítils virđi.

Yfirvaldiđ á Íslandi á okkar tímum hefur ekki taliđ ástćđu til ađ rannsaka eđa tjá sig um fund minn á kjörumslögum sem til sölu voru (og eru) á erlendum frímerkjasölum, enda kosningarnar sem um rćđir um garđ gengnar fyrir löngu. En ţau umslög sýna, ađ brotalamir hafa veriđ á túlkun kosningalaga á Íslandi.

Fussusvei.


1) Ísland vex alltaf í augum Íslendinga

Untitled-TrueColor-01

Stundum ţarf ađ snúa sjónaukum Íslendinga alveg viđ til ađ fá sćmilega raunhćfa mynd af íslenskri atburđarrás, og á ţann hátt minnka ţćr hćđir og ofurstćrđ sem skođanir, umrćđa og mat nćr oft á Íslandi - og ţađ ósjaldan vegna ţjóđernisrembu, naflaskođunar eđa minnimáttarkenndar hjá stórum hluta landsmanna. 

Ég talađi einu sinni viđ hollenska konu prófessors á Bretlandseyjum, sem stundađi norrćn frćđi. Hún kvartađi viđ mig ađ fyrra bragđi yfir Íslendingum sem henni fannst ekki getađ talađ um neitt annađ en sjálfa sig. Hún gladdist ţegar ég sagđist vera á sömu skođun og hún. Henni hafđi einu sinni veriđ bođiđ í veislu Íslenska sendiráđinu, eđa voru ţađ snittur og hanastél. Ţađ var henni "óţolandi", ţví Íslendingarnir vildu um ekkert annađ tala en Ísland og Íslendinga. Ţađ hvarflađi ađ henni ađ ţetta gćti veriđ vegna ţess ađ Íslendingar vćru ekki enn nógu miklir heimsborgarar, en svo uppgötvađi hún loks ađ meiniđ var eintóm sjálfsánćgja.

Eru Íslendingar ekki enn orđnir sjálfstćtt fólk?

Undarleg rimma fer nú fram í Morgunblađinu milli Björns Bjarnasonar og Ólínu Kjerúlf Ţorvarđardóttur. Síđast svarađi Björn á bloggi sínu (sjá hér). En bćđi gćtu ţau grćtt töluvert á ţví ađ fá sérkennslu í heimildarýni.

Rimma ţessi, sem nú fjallar orđiđ um smáatriđi í bók Ólínu Kjerúlf Ţorvarđardóttur - inn heilaga Halldór Laxness - er erkigott dćmi um ţann ţjóđarsjúkdóm Íslendinga, ţegar ţeir sjá sjálfa sig í miđri hringiđu heimsstjórnmálanna, viđ borđ heimsfrćgra manna, og jafnvel sleikjandi sig upp viđ prófessora á kennarastofu í Oxford hér um áriđ. Annađ orđ yfir ţetta er veruleikafirring. Menn hringsóluđu og bökuđu pönnukökur til ađ komast í Öryggisráđ SŢ og heimsóttu eitt sumar morđingjann Assad á Sýrlandi í ţeim tilgangi. Ćđiđ er ekki enn fariđ af mönnum, ţví sá sem nú situr í hásćti utanríkisráđuneytisins ćtlar víst ađ leika sama leikinn og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem ćtlađi sér ađ leysa allar deilur fyrir botni Miđjarđarhafs og koma ţannig á heimsfriđi.

Eiginnöfnin Björk og jafnvel Vigdís, svo og hugtakiđ Saga eru í raun einu íslensku orđin sem menn láta sig varđa úti heimi. Sumir klćmast ţó á Eyjafjallajoke´l.

Allir ađrir en Björk og Vigdís eru einungis "heimsfrćgir" á Íslandi og Höfđi-House er timburkofi í jađri iđnađarhverfis, nema í höfđi Íslendinga. Ţar breyttist heimssagan, ef dćma má út frá skođun sumra Íslendinga. Höfđi var ţó aldrei annađ en sviđsmynd heimssögunnar og ađ litlu leyti: Ţetta var bara hús ţar sem áfangafundur var haldinn í roki og rigningu. En á Ísland varđ hvíta húsiđ ađ höll friđar. Hvergi nema á Íslandi leikur ţetta hús annađ eins hlutverk.

Svo, now it´s Laxness again.

laxness desk

Vissulega var Laxness mikill rithöfundur. Hann hlaut fjandakorniđ Nóbelsverđlaunin.

En ţar fyrir utan er ţekking umheimsins á ţessum manni afar takmörkuđ. Drćm sala á bók Halldórs Guđmundssonar um Laxness í Danmörku sýnir ţađ á vissan hátt. 800 bls. dođrantur um íslenskt skáld á 20. öld verđur aldrei metsölubók í landi ţar sem sumt fólk er enn ólćst og einkum á eigin sögu.

Já, rimma Björns og Ólínu er harla hjákátleg:

Ólína hefur skrifar og gefiđ út ritgerđ sem ber hinn mikla titil Spegill fyrir Skuggabaldur: Atvinnubann og misbeiting valds. Ţótt Ólína fari ansi víđa í bók sinni, en mest úr einu í annađ, ţannig ađ oft úr verđi margar hálfkveđnar vísur, er bókin fyrst og fremst pólitísk ádeila frekar en heimildarit, ţó ađ í henni sé ađ finna heimildaskrá.

Ádeila á Sjálfstćđisflokkinn, sem og ađra fyrirgreiđsluflokka, eiga vitaskuld fullan rétt á sér. Pólitík á Íslandi var lengi ţví marki brennd ađ hún var á öllum sviđum hreinrćktuđ sveitastjórnarpólitík, og var pólitík Sjálfstćđisflokksins engin undantekning á ţví allt fram á 9. áratug 20. aldar, ţar sem flokkurinn var allra flokka lengst viđ völd og gat komiđ sínum fyrir og otađ sínum tota, sem er hins vegar afar forn íslenskur siđur ţeirra sem völdin hafa.

Viđ getum fárast yfir ţví í dag, nú ţegar viđ erum orđin svo góđ og siđmenntuđ, en mađur ţarf ađ vera sćmilega söguljós til ađ gera sér ekki grein fyrir ţví ađ ađrir flokkar stunduđu einnig sama leik og Íhaldiđ. Reyndar var ţađ Sjálfstćđisflokkurinn sem braut út af venju og fór á tímabili ađ ráđa alls kyns villinga međ hćttulegar stjórnmálaskođanir í stöđur, ţó ţeir vćru langt frá ţví ađ vera verkfćri flokksins og ţađan ađ síđur starfi sínu vaxnir.

En ţegar Ólína svissar yfir Laxnessológíu í kveri sínu verđa menn ađ fara ađ vara sig. Ólína tínir til tilgátuna um ađ Laxness hafi veriđ settur á kaldan klaka af bókaforlaginu sem gefiđ hafđi út bók hans Sjálfstćtt Fólk í Bandaríkjunum; og á Bjarni Ben ađ hafa stađiđ á bak viđ ađ Atómstöđin kćmi ekki út. Ţess vegna er Björn Bjarnason vćntanlega kominn á vaktina - til ađ vernda heiđur pabba síns, en einnig til ađ leiđrétta leiđar villur hjá Ólínu.

Ólína dregur fram tvö bréf sem áđur hafa veriđ nefnd af Ingu Dóru Björnsdóttur og af Halldóri Guđmundssyni. Bréfin sýna áhuga Bjarna Bens á ţví ađ fá upplýsingar um dollaratekjur Laxness af bókinni til ađ sýna Íslendingum ađ ţetta sósíalíska skáld stingi undan skatti.

Inga Dóra Björnsdóttir kemst ađ ţeirri makalausu niđurstöđu, ađ bréf Bjarna og ađgerđir stjórnvalda í BNA hafi valdiđ ţví ađ FBI setti pressu á Alfred A. Knopf forlagiđ í New York, ţannig ađ ţađ ákvađ ekki ađ birta Atómstöđina í kjölfariđ á "metsölubókinni" Independent People. Samkvćmt ţessari Gróusagnfrćđi, sem stenst ekki skođun, átti J. Edgar Hoover ađ hafa ţrýst á forlagiđ til ţess ađ úthýsa Laxness og ţađ vegna stjórnmálaskođana hans.

Í danskri útgáfu Laxness-bókar Halldórs Guđmundssonar, ţar sem ég gegndi ţví merka hlutverki ađ fá hugmynd ađ hönnum kápu bókarinn (sjá hér) og sjá um lista yfir ritverk Laxness, kemur greinilega fram, ađ haft var samband viđ J. Edgar Hoover.

Ţar sem ég á ekki íslenska gerđ Laxness-bókar Halldórs Guđmundssonar, leyfi ég mér ađ hafa eftir honum á dönsku, ţađ sem hann skrifar um bréfaskrifin ţar sem Bjarni Ben vildi međ hjálp Trimble sendiherra BNA á Íslandi fá upplýsingar um dollarareikninga Laxness í utanríkisráđuneytinu í Washington, svo hćgt vćri ađ vćna stuđningsmann íslenskra sósíalista um grćđgi og skattsvik. Halldór Guđmundsson ritar:

Trimbles overordnede i Washington reagerede med forsigtighed pĺ hans iver, men udenrigsministeriet sendte dog hans anmodning videre til FBI, og i september 1947 skrev dens chef, J. Edgar Hoover, til sine medarbejdere i New York, om man ikke diskret kunne undersřge Knops betalinger til Laxness. Det blev ikke til noget, men State Department skrev til skattemyndighederne om efterĺret, og de blev bedt om at undersřge Alfred Knopfs indbetalinger. I november var Trimble blevet temmelig utĺlmodig, og han skrev i et telegram til USA, at det hastede for den islandske udenrigsminister at fĺ oplysningerne "i lyset af de intensiverede angreb, som Laxness retter mod regeringen for dens USA-venlige kurs og pĺ grund af den mulighed, at det formentlig er Laxness som finansierer Den Patriotiske Forening [skýring Fornleifs: Ţjóđvarnarfélagiđ], som atter har pĺbegyndt sin virksomhed." Men han fik det svar, at der ikke var blevet overfřrt penge fra Knopf til Laxness i 1946, at man man mĺtte vente et helt ĺr, fřr der forelĺ en opgřrelse for 1947, og at der ikke ville blive gjort mere ved sagen forelřbig. Derved blev undersřgelsen forelřbig lagt pĺ hylden.

Síđar, eđa í mars 1948 komst William Trimble loks í upplýsingar hjá skattayfirvöldum Vestanhafs sem sýndu ađ Laxness hefđi fengiđ greiđslu frá Knopf, 24.000 dali, en einnig kom greinilega í ljós ađ 21.000 dalir af ţeirri greiđslu vćru enn inni á reikningi Laxness í banka á Manhattan. Laxness hafđi ţví ekki borgađ fyrir kommúnistaáróđur međ fjármagni fyrir útgáfu Sjálfstćđs fólks í Bandaríkjunum eins og Sjálfstćđismenn ímynduđu sér. Og ţetta var vel fyrir daga ásakana um Rússagull.

Laxness greiddi líka skatta

Í maí 1946 sendi bandaríska utanríkisráđuneytiđ William Trimble aftur afar neikvćđar fréttir. Laxness, eđa útgáfufyrirtćki hans, höfđu greinilega greitt alla nauđsynlega skatta í BNA af tekjum hans. En skatturinn ţarf ekki ađ hafa veriđ nema smáupphćđ miđa viđ prósentustig skatta á Íslandi í dag og ţá.

17_-_Bjarni_r__ir_vi__Eisenhower_yfirhersh_f_ingja_NATO__ri__1951_-_Lj_smyndari_P_tur_Thomsen_-_Einkaskjalasafn_Bjarna_BenediktssonarBjarni Benediktsson međ Eisenhower sem staldrađi viđ á Íslandi veturinn 1951. Danskur sendiherra, samtímamađur hans, bar honum afar illa söguna og taldi manninn treggáfađan afturhaldssegg, en ađrir eins og amma mín, sem var međ honum í barnaskóla, ţar sem menntun flestra kvenna stöđvađist á ţeim tíma, töldu hann til dýrlinga, ţví hann var svo "gáfađur" og "rétti alltaf upp báđar hendur" ţegar kennarinn spurđi um eitthvađ. Hvernig hann fékk ţá flugu í hausinn, ađ Laxness borgađi fyrir starfsemi sósíalista á Íslandi, verđur seint svarađ - en ţađ lýsir ekki gáfulegri rökhugsun.

Herferđ Bjarna Ben og vina hans misheppnađist algjörlega. Stćrđ, frćgđ og eđli skáldsins hafđi vaxiđ ţessum mönnum mjög svo í augum.

Og ţegar allt kom til alls var Laxness heldur aldrei strangur hugsjónamađur. Hann vildi eins og allir njóta ţeirra ávaxta sem hann hafđi rćktađ međ vinnu sinni og list. Viđ sjáum t.d. á ferđalagi hans til Berlínar áriđ 1936, ađ hann fór ţá ferđ fyrst og fremst til ađ bjarga tekjum sínum, ekki vegna ţess ađ banna ćtti bćkur hans vegna meint illmćlis hans um Ţýskaland eins og haldiđ hefur veriđ fram síđar og af Laxness sjálfum. Laxness átti í erfiđleikum ađ fá tekjur sínar frá Ţýskalandi, ţví fyrirtćkiđ, sem gaf verk hans út. hafđi ađ mestu veriđ í eigu gyđinga, og á ţau hafđi veriđ sett höft (sjá hér). Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni má segja til hróss, ađ hann kom ţeim ferđaupplýsingum ađ í einni af bókum sínu um Laxness (eftir ađ hafa séđ upplýsingarnar á fyrrnefndu bloggi mínu. Hins vegar hafđi Halldór Guđmundsson ekki upp á ţví, og er hann međ afar furđulega og óundirbyggđa skýringu á samningum Laxness viđ dönsk og ţýsk útgáfufyrirtćki.

knopf

 

Merki Alfred A. Knopf útgáfunnar.

Ólína Ţorvarđardóttir notar einstaklega ógagnrýnin skrif dr. Ingu Dóru Björnsdóttur í Kaliforníu, sem heldur ţví fram ađ Independent People í útgáfu Forlagsins Alfred A. Knopf hafi veriđ metsölubók og ađ viđleitni Bjarna Ben hafi veriđ ađ sýna ađ skáldiđ borgađi fyrir "kommúnistaáróđur" á Íslandi úr eign vasa og ađ hann hafi sannfćrt J. Edgar Hoovers um ađ koma í vef fyrir ađ hafi Atómstöđin kćmi út hjá Alfred A. Knopf í BNA . 

Höfum ţađ sem réttara reynist: Bókin Independent People, ţýđingin á Sjálfstćđu Fólki, var valin Book of the Month Club sem var bókaklúbbur sem var stofnađur af auglýsingafyrirtćki. Bćkur mánađarins hjá Book of the Month Club voru valdar mánađarlega af frekar fámennu dómarapaneli. Bókin var talin líkleg til sölu, en ţađ var mat dómaranna en ekki kaupenda. Bókin Independent People í bandarískri útgáfunni frá 1946 var ţví aldrei metsölubók. Harla léleg sagnfrćđi hjá Ólínu Kjerúlf Ţorvarđardóttur.

Bréfaskrif Bjarna Bens, sem leitađi eftir upplýsingum um auđćfi Laxness sem hann taldi öll fara í "kommúnistaáróđur", voru ađeins rotinnboruleg afskipti íslensk stjórnmálamanns, sem ofmetnast hafđi í stöđu sinni. En ţau ollu ţví ekki ađ Alfred L. Knopf var neyddur til ţess ađ gefa ekki út Atómstöđina, líkt og Ólína apar upp eftir Ingu Dóru Björnsdóttur. Sjálfstćtt fólk var einfaldlega aldrei metsölubók í Bandaríkjunum. Íslenska skáldiđ hafđi vaxiđ í augum manna. Hann borgađi fyrir stjórnmálaáróđur af tekjum sínum og menn töldu greinilega lengi ađ sú ásökun tengdist ţví ađ menn reyndu ađ koma í veg fyrir útgáfu bóka hans.

En vitleysan fćr svo vćngi eins og má sjá hér.

new-knopf

Blanche og Alfred Knopf. Kannski líkađi henni ekki stíll Laxness og kom ţannig í veg fyrir ađ Atómstöđin yrđi gefin út. Engin heimild er til fyrir ţví ađ J. Edgar Hoover hafi beitt ţrýstingi á Knopf-hjónin.

Ţess ber einnig ađ geta, ađ allsráđandi útgáfudómari A.L. Knopf var kona hans, Blanche (fćdd Wolf). Hún bar betra skynbragđ á bókmenntir en Alfred. Alfred hafđi fyrst og fremst peningavit. Vitađ er ađ FBI reyndi ađ hafa afskipti af bókavali Blanche Knopf, en oftast kom ţađ fyrir ekki. Hún andađist áriđ 1966. Ţegar eiginmađurinn andađist á 9. áratug síđustu aldar, voru afskipti FBI borin undir son ţeirra Alfred Knopf jr.

Ţegar Knopf jr. heyrđi ađ FBI og illfygliđ og gyđingahatarinn Hoover hefđi haldiđ skrá  um fyrirtćki foreldra sinna, og haft ţađ undir eftirliti, sagđi hann ţetta um föđur sinn:

"He was the quintessential capitalist, but he published anybody he thought was worth publishing. He paid no attention to what their politics were."(heimild)

Má vera ađ slíkt sé erfitt ađ skilja í landi ţar sem klíkuskapur og ćtterni hefur lengi veriđ ţađ mikilvćgasta til ađ rísa til metorđa. Vera kann ađ vegna ţessa klíkusamfélags hafi Björk, Vigdís og Saga veriđ ţađ eina sem komst á spjöld sögunnar í raun, jú og ef til vill hann Snorri "norski". Og ţess ber ađ geta ađ Laxness er ekki nefndur á nafn í Knopf-skrá Hoovers. Heimurinn er nefnilega stór og Íslendingar fyrst og fremst merkilegastir heima hjá sjálfum sér.

Íslendingar eru samt ágćtasta ţjóđ og upp til hópa gott fólk, en misjafn sauđur er oft í sömu hjörđ, eins og alls stađar á byggđu bóli.

800px-Director_Hoover_1940_Office

Mér finnst persónulega mjög lítill munur á annars vegar ţví fasíska Loyality check sem J. Edgar Hoover beitti gegn ţeim sem grunađir voru um kommúnisma eđa fyrir ađ vera "andstćđingar ríkisins", og hins vegar á ţeirri áráttu Íslendinga ađ setja menn á pólitískan bás og byggja ţađ ađeins á einhverju óundirbyggđu kjaftćđi í ţorpi á hjara veraldar. John Edgar Hoover hefđi líklega orđiđ góđur og gegn Íslendingur í framvarđarsveit sama hvađa flokks sem vćri viđ stjórnvölin.

Ţjónslund sumra manna er hafin yfir hugsjónir. Kjölturakkaeđliđ er ţví miđur bara sumu fólki í blóđ boriđ.

sigurdur_thorarinsson

Sjálfstćđisflokkurinn kom vitaskuld einnig upp kerfi um tíma, sem satt best ađ segja líktist mest stjórnkerfi í Austur-Evrópuríkjum, sem ţeir hrćddust sjálfir einna mest fyrir utan allar veislurnar sem ţeir sóttu í rússneska sendiráđinu.

Flokkurinn, eđa lögregluyfirvöld á stjórnartímabili flokksins, lögđust svo lágt ađ láta rannsaka íslenska menntamenn í erlendum löndum. T.d. höfđu einhverjir í "íslensku leyniţjónustunni" sem suma menn hefur svo sem dreymt um endurreisn á síđari árum, samband viđ Säpo í Svíţjóđ. Bađ  eitthvert yfirvald á Íslandi sćnsku leyniţjónustuna um ađ fylgjast međ Íslendingum - t.d. stjórnmálalega algjörlega meinlausum manni eins og Sigurđi Ţórarinssyni. Meira um ţađ fyrir jólin. Og já ţađ tókst ekki ađ brenna allt í ruslatunnu eins ţeirra lítilmenna sem stunduđu ţá ţjónustu ađ njósna um landsmenn sína fyrir valdamenn. Sagan af rannsókninni á Sigurđi er ekki međ í ágćtri bók Guđna forseta, Óvinir Ríkisins, en hefđi sćmt sér vel í henni; svo lesendur Fornleifs geta fariđ ađ hlakka til jólanna. Ţau verđa vafalaust rauđ í ár.

Kalda stríđiđ var mjög sjúkt tímabil og ţví verđur ekki neitađ af sagnfrćđingum Sjálfstćđisflokksins, ađ saga flokksins var ekki fögur á ţeim tíma. Björn Bjarnason verđur ađ kyngja ţví - nema ađ hann hafi eitthvađ ađ fela.

 


Íslenskir lyflćknar, sjúklingar og sjómenn í Amsterdam á 17. og 18. öld

Rembrandt_-_The_Anatomy_Lesson_of_Dr_Nicolaes_Tulp 1

Fornleifur birti fyrir tćpum ţremur árum pistil um Vísa-Gísla, Gísla Magnússon (1621-1696), sem stundađi nám í Leiden í Hollandi. Síđan ţá hef ég orđiđ margs vísari og get til ađ mynda upplýst ađ Gísli innritađist í háskólann í Leiden ţann 13. apríl áriđ 1643. Í skrám háskólans stendur

Gislaus Magnus, yslandus, annos natus 20, studiosus medicinae, op Rapenburg apud Jacubum Winckel”.

Cogito ergo sum

descartes

Draumórar eđa óskhyggja íslenskra sérfrćđinga (í ţessu tilfelli heimsspekinga), um ađ Gísli hafi hitt heimsspekinginn Rene Descartes í Leiden, eđa jafnvel setiđ hjá honum tíma í háskólanum ţar, hafa einnig reynst vera út í hött. Slíkar vangaveltur sýna best ţá leiđu stađreynd ađ íslenskir háskólamenn sem leggja stund á ćđri fílu, sem í sjálfu sér ćtti ađ framkalla lágmarks vörn gagnvart bábiljum, eiga nú orđiđ erfitt međ ađ lesa sér til gagns á latínu. Einnig sýnir ţetta ađ hiđ langsótta er enn í tísku á Íslandi og er ţađ víđtćkur vandi sem herjar á ađrar greinar en heimsspekinga. Menn hugsa ekki lengur en stunda í stađinn yfirlýsingar.

Í bréfi Ole Worm, hins danska lćrimeistara margra Íslendinga, til Gísla Magnússonar, ritar Worm ađeins ţetta: 

"ef ţú hefur fréttir af hverju viđ gćtum átt von á varđandi heimsspeki Descartes, ţá láttu vita."

Ţessi setning ţýđir ekki ađ Gísli hafi ţekkt Descartes, og enn síđur ađ hann hafi sótt tíma hjá honum, og engar heimildir höfum viđ fyrir ţví ađ hann hafi látiđ Worm vita nokkurn skapađan hlut.

Ţađ eina sem tengir okkar vísa-Gísla og Descartes saman var, ađ ţeir bjuggu viđ sama díki (gracht) í Leiden, Rapensburger gracht, ţar sem Gísli bjó hjá (í húsi) Jacobs Winckels og Descartes á númer 21.

Allt annađ varđandi samskipti Gísla viđ Descartes eru draumórar íslenskra ríkisrekinna heimsspekinga á kostnađ íslenskra skattgreiđenda. Ţessi tengin manna á Vísa-Gísla viđ Descartes minnir dálítiđ á grobb í pólitískum uppskafningum á Íslandi sem telja Íslendingum ţađ til hróss ađ ţeir hafi hugsanlega borđađ á sama veitingastađ og Hitler, svo tekiđ sé nćrtćkt dćmi.

Samkvćmt skrá háskólans í Leiden lagđi Gísli stund á einhvers konar lćknisfrćđi, líklega ađeins lyflćkningar, og finnst mér ţađ sínu merkilegra en hugsanleg tengsl viđ Descartes sem byggja á bágri latínukunnáttu og varasömum vangaveltum.

1132-jan_steen-fish_market_leyden-1646 lilleFiskmarkađurinn í Leiden um ţađ leyti sem Ţorkell Arngrímsson bjó í borginni. Jan Steen málađi.

Thorchillus Arnegrimi Melstadius

Annar Íslendingur í Leiden á 17. öld, engu síđur merkilegri en Vísi-Gísli, var Ţorkell Arngrímsson frá Melstađ, eđa Thorchillus Arnegrimi Melstadius eins og hann er fćrđur inn í bćkur viđ skráningu í háskólann í Leiden.

Ţorkell komst sem betur fer aldrei nálćgt Descartes, svo íslenskir afdalaheimsspekingar geta ekki hlýjađ sér yfir slíkum tengslum í ţjóđernisminnimáttarkennd sinni. En hann var sonur Arngríms lćrđa, sem ekki var síđur merkilegur en Descartes, en fyrir Íslendinga. Svo Ţorkatli kippti í kyniđ. Margir halda ţví fram ađ Ţorkell hafi veriđ fyrsti Íslendingurinn sem lćrđi einhvers konar lćknisfrćđi eftir ađ forfađir minn Hrafn Sveinbjarnarson (1166?-1213) nam lćkningalist á Ítalíu á 12. öld. En nú verđa menn ađ kyngja ţeirri stađreynd ađ Gísli Magnússon sótti tíma í lćknisfrćđi í Leiden á undan Ţorkatli Arngrímssyni. Ţađ kemur fram í skráningargögnum um Gísla (sjá efst).  

Hins vegar höfum viđ af ţví áreiđanlegar heimildir, ađ Ţorkell starfađi sem lćknir í stuttan tíma í Hollandi, ţó ţađ hafi ađeins veriđ brot úr ári eđa ţar um bil.  Áriđ 1652 vitjađi hann nokkurra sjúklinga í Amsterdam, sem hann lýsti í lćkningaskrá sinni á latínu, sem er til í síđari alda afritum sem löngu síđar var gefin út áriđ 1949 međ titlinum LĆKNINGAR - Curationes af Vilmundi Jónssyni landlćkni.

Lýsingu á lćkningu á íslenskum sjómanni í Amsterdam var lýst á eftirfarandi hátt:

Amsterdam, Anno 1652

Lćkning III

Sjómađur ađ nafni Bogi (Boge) Finnsson (Finneson), veikur af Iliaca Passio [sýking í smáţörmum sökum E-coli gerla ađ ţví er taliđ er]. [Hann] hafđi ekki haft hćgđir í 10 daga, og haft viđvarandi ţunga verki undir nafla međ hita. Um kvöldiđ fyrirskipađi ég eftirfarandi hćgđarlyf: 

Línolía (Oleum Lini) 8 únsur

Kólókvint (Trohiscorum alhandali) hálfönnur únsa*[Viđbót Fornleifs: Ţess má geta fyrir ţá sem eru mćlingamenn ađ ein hollensk lyfjaúnsa sem stundum var skilgreind međ ţessu tákniScreenshot_2020-11-07 Stjórnborđ - Bloggfćrsla á 17, öld svarađi til  31.103 nútímagramma]. Ţetta er sođiđ vćgt saman, og ţá er hćgđarlyfiđ tilbúiđ. Ţađ var gefiđ [sjúklingnum], sem fékk miklar og fjölbreyttar hćgđir. Um morguninn fyrirskipađi ég, ađ tekiđ vćri blóđ af miđjum hćgri handlegg sjúklingsins, en ásamt heilandi mćtti sólarinnar og skammti af styrkjandi fćđi, fékk ég hann aftur á fćtur.

Ţorkell lýsir einnig lćkningu á Kristínu Lýtingsdóttur (Christina Litinga) í Amsterdam, sem og einni sannri meyju (ógiftri) Chatarinu Johannis. Katrínu Jónsdóttur, sem viđ vitum ţó ekki međ vissu hvort hafi veriđ íslensk, ţó ţađ sé líklegt.

Mikill fjöldi Dana og Norđmanna bjó í Amsterdam á 17. öld.  Nýjustu rannsóknir á veru Dana í borginni benda til ţess ađ á 17 og 18 öld hafi búiđ ađ minnsta kosti 15-20.000 Danir i borginni. Danskir/Norskir karlar sem settust ţar ađ stunduđu sjómennsku af ýmsu tagi, međan konurnar sem samkvćmt sóknarlistum voru um 40% ţeirra sem frá Danmörku fóru ţjónustustúlkur eđa ţvottakonur, og voru ţćr oftast ógiftar er ţćr komu til Niđurlanda. Fólk sem kom til Hollands frá Danska konungsríkinu var verkalýđur í heimsborginni Amsterdam - vinnuafl sem vantađi tilfinnanlega alla 17 öldina í umsvifamiklu Hollandi. Vegna sárrar fátćktar stunduđu mjög margar konur frá Danmörku og Noregi vćndi í hafnarhverfum borgarinnar. Vćndishús voru fjölmörg í Amsterdam og fjöldi danskra kvenna sem ţar starfađi var mjög mikill samkvćmt nýjustu rannsóknum, sem m.a. komu fram í grein sem sett var fram á vinnufundi viđ háskólann í Óđinsvéum í fyrra, ţar sem ég og dr. Ragnar Edvardsson tókum ţátt.

douMálverk eftir Gerrit Dou frá 1655. Ţjónustustúlka í glugga.

Hvort íslenskar konur, sem á einn eđa annan hátt lentu í Hollandi, hafi fengiđ eđa valiđ sömu örlög og kynsystur ţeirra frá Danmörku og Noregi, skal ósagt láta. Fólk frá Skandínavíu bjó í fátćkari hafnarhverfum borgarinnar, ţar sem siđmenningin var á lágu plani samkvćmt velmegandi kapítalistum borgarinnar. 

Kirkjuhald Dana og Norđmanna í Amsterdam orkađi tvímćlis á međal Hollendinga og létu Norđurlandaţjóđirnar illa ţegar ţeim ţótti lúterska kirkjan í Hollandi hundsa sig og lítilsvirđa.  Áđur en ţegnar úr Danska ríkinu stofnuđu sína eigin kirkju um tíma í lok 17. aldar,(en hún var til ađ byrja međ í tveimur pakkhúsum), létu ţeir heimamenn oft heyra óánćgju sína. Lýsing er til á ţví ađ Danir og Norđmenn hafi hent samankuđluđum miđum í hollensks međhjálpara kirkjunnar sem innihalda áttu óskir um bćnir. Međhjálparinn kvartađi viđ yfirbođara sína yfir ţví ađ miđunum vćri kastađ í hann frá svölum kirkjunnar og ađ miđarnir innihéldu skammaryrđi og klámyrđi alls konar - í stađ óska um frómar bćnir. Líklegt verđur ađ teljast ađ Íslendingar hafi sótt kirkjur konungsríkis síns líkt og ađrir og látiđ illa líka, eins og ţeim einum er lagiđ. 

Íslenskir sjómenn í Hollandi á 17. og 18. öld

17th_century_plaque_to_Dutch_East_India_Company_(VOC),_Hoorn

Góđar heimildir eru til um ýmsa íslenska sjómenn sem unnu í Hollandi og voru í siglingum á 17. og einkum á 18. öld. Ţćr eru ađ finna í listum Austur-indíska Verslunarfélagsins VOC (Vereenigde Oostindische Compagnie), en á skipum félagsins unnu Íslendingar. Ţeir voru ţó ađeins nefndir til sögunnar, er ţeir dóu í framandi löndum, eđa af slysförum um borđ á skipum VOC.

Fyrir rúmum tveimur áratugum síđan gaukađi hollenskur sagnfrćđingur ađ hinum ágćta og afkastamikla sagnfrćđingi Jóni Ţ. Ţór nöfnunum á tveimur Íslendingum sem voru í ţjónustu VOC. Ritađi Jón lítillega um ţá í grein sem birtist í erlendu riti áriđ 1998. 

Ég gróf dýpra en Jón og kollega hans og hér fyrir neđan er listi sem ég hef tekiđ saman úr skýrslum VOC í skjalasöfnum í Hollandi. Ekki er ólíklegt ađ einhverjir ţeirra íslensku sjómanna sem fórust í ţjónustu VOC hafi búiđ í Amsterdam, ţegar ţeir voru ekki á sjó.

VÖV Íslendingar hjá VOC

Skrá unnin af Vilhjálmi Erni Vilhjálmssyni úr skjalasafni VOC.

Lífiđ var erfitt fyrir suma á Gullöld annarra. Kapítalisminn blómstrađi og fátćktin í takt viđ hann. Nárinn hér fyrir neđan, sem Rembrandt málađi, gćti ţví vel hafa veriđ af Íslendingi sem dó í fátćkt í erlendri stórborg.Rembrandt_-_The_Anatomy_Lesson_of_Dr_Nicolaes_Tulp 2Dr. Nicolaes Tulp kryfur (Sjá alt málverkiđ efst). Sem yfirlćknir Amsterdamborgar hefur hann hugsanlega gefiđ Ţorkatli leyfi til ađ stunda lyflćkningar um skeiđ í borginni. En slíkt leyfi hef ég ekki fundiđ. Málverk málađ af Leidenbúanum Rembrandt áriđ 1632, er hann var ţá fyrir löngu fluttur til Amsterdam.

Eftir skamma dvöl í Amsterdam stundađi Keli nám og lćkningar í Kaupmannahöfn - en settist loks ađ í Görđum á Álftanesi, fćđingarstađ föđur síns. Ţar fékk Ţorkell brauđ og hélt í einhverjum mćli áfram lćkningum sínum til ćviloka.

Óáreiđanleiki íslenskra ćttfrćđinga

Ef athuguđ eru nöfn ţeirra Íslendina sem Ţorkell Arngrímsson lćknađi, og sömuleiđis nöfn Íslendinga sem fórust í ţjónustu VOC, verđur enn einu sinni ljóst ađ ćttfćrsla Íslendinga a 17. og jafnvel 18. öld er mikiđ til uppspuni og óskhyggja. Vitneskja manna um Íslendinga á ţessum öldum er eins og slitrótt net. Ég hef átt erfitt međ ađ finna ţá sem nefndir eru sem sjúklingar Ţorkels eđa íslensku sjómennina í Hollandi í leitarvél ćttfrćđinga sem ber nafniđ Íslendingabók. En viđ öđru bjóst mađur svo sem heldur ekki.


Ásjóna konungs

Christian VI c

Ţađ verđur víst aldrei hćgt ađ halda ţví fram ađ ásjóna Kristjáns 6. Danakonungs hafi veriđ ígurfögur. Blessađur mađurinn var svo óheppinn ađ eiga föđur, Friđrik 4. (sjá hér í tímaritinu Skalk;6, 2015) sem einnig var óvenju ófríđur.

Friđrik 4. var afsprengi mjög svo skyldleikarćktađrar fjölskyldu, Aldinborgaranna (Hustet Oldenburg). Kona Friđriks, var ţýsk ađalskona, Louise af Mecklenburg-Güstrow, var einnig sćmilega heimarćktuđ. Ţađ varđ ţví ađ fara eins og ţađ fór međ Kristján sjötta, sem sat á konungsstóli frá 1730 til 1746.

Ekki var drottning Kristjáns, Sophie Magdalene af Brandenburg-Kulmbach minna spes. Dönsku hallirnar voru ţannig í hans stjórnartíđ fullar af blúndum og háhćluđum skóm og fólki sem tiplađi um langa gangana og talađi bjagađa ţýsku, ef ţađ rak ekki úrkynjuđ nef sín niđur í kaffibollann - og ţađ ekki fyrir slysni.

Mannseide detalje

Kóngur hélt sig mest heima, í og viđ hallir sínar, og sást sárasjaldan međal fólsins. Ţó er vitađ ađ hann brá sér í skemmtiferđ til Noregs. Hann fór í "fjallgöngu" líkt og tveir forfeđur hans. Kona hans og tengdamóđir voru bornar í burđarstól upp á fjalliđ á Mannseidet. Á málverkinu neđst viđ ţessa frćđslu má líklega sjá norskt landslag - en ţađ getur líka í tilefni dagsins veriđ íslenskt, ţó konungur hafi aldrei til Íslands komiđ - en ţađ gćti málarinn hugsanlega hafa gert. 

800px-Christian_6 detalje

Ekki jók konungur á frćgđ sína er hann innleiddi vistarbandiđ í Danmörku áriđ 1733 eftir ţrýsting frá síđgráđugum landađlinum

Ljósmyndina efst tók ritstjóri Fornleifs í sumar í Frederiksborgarhöll í Hillerřd Sjálandi, sem í dag hýsir Nationalhistorisk Museum. Ţetta er vaxmynd sem geymd er ţar í glerkassa. Mun hún hafa sýnt konunginn á mjög sanngjarnan hátt. Hann var međ svokallađan Habsborgara-kjálka, reyndar vćgt tilfelli af honum. Habsborgarakjammi, lýsir sér miklu undirbiti og er hann ein af afleiđingum skyldleikarćktar međal kóngafólks og ađals í Evrópu og víđar, sem ekki gat hugsađ sér ađ kvćnast niđur fyrir sig og valdi í stađinn ađ leggjast á ungar frćnkur sínar - ef frćndurnir urđu ekki fyrir barđinu.

Já hann var ţađ sem danir kalla arveligt belastet. Kristján 6. var einnig međ furđulegt nef, langt mjótt og bogiđ, sem neđst endađi í eins konar goggi. Slík nef eru einnig afleiđing ţeirrar eđalseđlunnar sem tíđkađist í hćrri lögum ţjóđfélaganna fyrr á öldum.

Kristjáni 6. er lýst sem hlédrćgum manni, jafnvel feimnum á stundum og óframfćrnum. Hann var ţví ekkert líkur föđur sínum hvađ ţađ varđar. Stundum er talađ um hann sem ţunglyndan og innhverfan. Hann var ţó vel međvitađur um vald sitt og efldi ţađ međ ýmsum ráđum. Hvađ Ísland varđar var hann hjálendunni ekki  allt of mikiđ til ama. Hann var hreintrúarstefnumađur (píetisti) en píetisminn haslađi sér völl í lútherismanum á ţeim tíma sem Kristján var uppi.

Á Íslandi hafđi hreintrúarstefnan  m.a. í för međ sér lögfestingu ferminga. Ţćr urđu frá og međ 1736 skylda. En píetisminn í hans tíđ varđ einnig til ţess ađ gleđin hvarf úr ríki konungs. Kristján lét banna allar skemmtanir á sunnudögum og  áriđ 1735 gaf hann út helgidagtilskipun ţar sem kirkjusókn varđ skylda. Gapastokkur beiđ ţeirra sem brutu öll ţessi helgilög.

Hallarbyggingar og önnur óţarfa eyđsla til lystisemda konungs tćmdi danska ríkiskassann (sem kóngsi stjórnađi ađ vild). Kristján konungur lagđi ţví mikiđ kapp á ađ krefja tolla af öllum ţeim sem sigldu um Eyrarsund, en ţar fyrir utan stofnađi hann seđlabanka, Kurantbankann sem var forveri Nationalbanken (danska Seđlabankans). Framleiđsla á pappírspeningum hófst, og jókst mjög líkt og stundum gerist ţegar verđbólga skapast og menn leika sér međ núllin. Ţađ má Íslendingum vera kunnugt.

Nćr öll áđurgreind hegđun og afbrigđilegheit, nema fjallgöngur, gerir kónga óvinsćla eins og viđ vitum úr ćvintýrum. Kristján barđist ţó ekki viđ skrímsli á Fjöllum, svo vćgi fjallgöngu hans var lítiđ. Ugglaust var hann međ svima alla leiđina upp.

Christian_VI_med_tjener

Trúrćknin rak hann vafalaust til ţess ađ halda ţrćla.

Einhverja bónuspunkta fćr Kristján međ skúffukjammann ţó hér í lokin fyrir ađ vera fyrsti danski einvaldurinn um langt skeiđ, sem ekki stóđ í endalausum stríđsrekstri. Hann ćtlađi sér reyndar í stríđ viđ Svía áriđ 1743, en sá ađ sér er Rússar blönduđu sér í erfđamál sćnsku krúnunnar.

Muniđ ţó, ađ flagđ er oft undir fögru skinni. En sjá, var hann ekki líka ţrćlahaldari, bölvađur? Niđur međ hann og brennum ásjónu hans ađ fyrirmynd band-arískrar hámenningar ...

800px-Christian_6


DET FŘRSTE TĹRN ER FUNDET

Taflan Miklaholti lille

Foto V.Ö. Vilhjálmsson

Af Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hvis denne beretning skal begynde nogetsteds, er det pĺ trapperne uden pĺ Vor Frelsers Kirkes tĺrnspir, en sensommerdag i 1971. En far havde trukket sin 11-ĺrige sřn (forfatteren) med pĺ en tĺrnvandring pĺ Christianshavn. Det var pĺ denne mĺde at nćrvćrende forfatters sygelige angst for hřjder opstod.

Det var da ogsĺ en udfrielse fra disse tĺrnminder, da offeret for tĺrnvandringen for nogle ĺr siden opdagede, hvorledes det fřrste og indtil nu ukendte tĺrn og spir pĺ Vor Frelsers Kirke havde set ud. Det var intet i stil med arkitektens Lauritz de Thurahs myteomspundne spir, som man pĺbegyndte bygningen af i 1749. Det stod fćrdigt i 1752 og har siden da skrćmt livet af mange.

I 1967, nogle fĺ ĺr inden den skrćkkelige tĺrnbestigning, aflagde pastoren for den islandske folkekirkemenighed i Křbenhavn, Nationalmuseet et besřg. Han medbragte et sorthvidt fotografi, som han gav til samlingerne. Pĺ fotografiet kunne man se en lille altertavle som har hćngt i forskellige kirkebygninger i Miklaholt i Vestisland siden 1728. Dog bortset fra en periode i 1960´erne, da altertavlen blev konserveret. I den forbindelse bad konservatoren den islandske prćst i Křbenhavn om at tage fotografiet med til Křbenhavn for at se om eksperter kunne tilfřje oplysninger med hensyn til proveniensen eller en eventuel kunstner til tavlen. Man var dog klar over at motivet for alterbilledet var Vor Frelsers Kirke.

VOR FRELSERS KIRKE I 1728

Fotografiet blev sirligt limet pĺ et kort i 2. afdeling fotokartotek, hvor man tilfřjede disse beskedne oplysninger: »Altertavle i Miklaholti k., Island med fremstilling af Vor Frelsers k. malet ca 1690-96 af Hans Jřrgen Drost? «.  Man legede ĺbenbart med tanken om at kunstneren som malede tavlen i Island kunne have vćret Hans Jřrgen Drost. Drost var en meget střrre kunstner end altertavlemaleren, og selvom han ganske vist var aktiv ved udsmykning af kirken, efter at den blev bygget, har han intet haft med tavlens tilblivelse at gřre. Tavlen blev derimod malet i 1728, sikkert af en amatřrmaler pĺ et lille vćrksted i Křbenhavn. Den lille altertavle blev sandsynligvis bestilt derfra og doneret af prćsten i Miklaholt, Pétur  Einarsson (1694-1778) og hans hustru Kristín Sigurđardóttir, sĺdan som der oplyses i indskriften pĺ selve tavlen.  Pastor Einarsson blev immatrikuleret ved Křbenhavns Universitet i 1720, hvor han studerede teologi. Muligvis havde han sćrlige minder fra Christianshavn eller Vor Frelsers Kirke, og har derfor bestilt en scene derfra til tavlen hjemme i sin lille kirke og sogn i Miklaholt.

Da Danmarks Kirkers bind om Vor Frelsers kirke udkom i 1965, havde dets forfatter, kunsthistorikeren Jens Steensberg, kendskab til et tidligere spir, men ikke den ringeste anelse om, hvorledes det nřjagtigt havde set ud. Desvćrre indgik fotografiet af altertavlen i Island for sent i Nationalmuseets registranter til at kunne bidrage til Danmarks Kirkers bind om Vor Frelsers kirke.  Originaltegninger af kirken, bortset fra grundplanen, er ikke bevarede.

DMR-49857 retstĺende 1682 renset

En sřlvmedalje fra 1682, prćget ved lćgningen af Vor Frelsers hjřrnesten, viser van Havens tĺrnplaner. Kgl. Mřnt og Medaljesamling, Nationalmuseet. Foto Nationalmuseet.

VAN HAVENS TĹRN

Pĺ en sřlvmedalje, som blev prćget i anledningen af lćgningen af kirkens hjřrnesten i 1682, kan man derimod tydeligt se hvilket tĺrn van Haven havde tćnkt sig.  Christian d. 5. var i hvert fald henrykt over projektet og skrev pĺ den eneste bevarede grundtegning: »Vi er allernĺdigst tilfreds, at Christianshavns kirke efter denne afridsning vorder bygt. Skrevet pĺ vort slot Kiřbenhavn d. 19 oktober. Anno 1682«.

Vor Frelseres Kirkes bygmester var den hollandsk-norske Lambert van Haven (1630-96), som blev fřdt i Bergen. Van Haven dřde desvćrre ĺret fřr kirken stod fćrdig. Bygningen af hans planlagte etagespir trak ud efter kirkens og dens massive tĺrnflřjs fuldfřrelse.  Dels blev bygningen meget dyrere end planlagt, men der opstod ogsĺ store problemer med vindueskonstruktionerne og fundamentet til bygningen. Van Havens bevarede tegninger af nogle tĺrne og spir som han udfćrdigede under et besřg i Holland, viser ikke den lille »tĺrnhćtte«, som ses pĺ altertavlen i Island, og som fřrst kom til sidde pĺ kirketĺrnet efter van Havens dřd.

Lambert_van_Haven

Lambert van Haven. Maleri er antageligt malet af Michael van Haven. Det Nationalhistoriske Museum, Frederiksborgs slot: A765.

Man har leget med tanken, om at disse tegninger, som nu bevares pĺ Statens Museum for Kunst, var udfćrdiget som skitser til et tĺrn pĺ Vor Frelsers Kirke. Senere forskning har derimod med tydelighed vist, at de tĺrne og spir som van Haven tegnede i Holland blandt andet var studier til en planlagt ombygning af Christiansborg.

Altertavlen i Miklaholt i Island har nu med al sandsynlighed givet os svaret pĺ denne ulřste gĺde i Vor Frelsers Kirkes bygningshistorie.

DEN HOLLANDSKE FORBINDELSE

Der kan ikke herske nogen tvivl om, hvorfra van Haven hentede sin inspiration til byggeriget af Vor Frelsers Kirke. Han gik pĺ idé-jagt i sit fćdrenes land, Holland. Det er retteligt pĺpeget, at kirken er opfřrt i den italiensk-prćgede men spartanske, hollandske barok-stil.

Danmarks Kirkes redaktřr nřjedes med at henvise til Nieuwe Kerk (Nykirke) i den Haag som en mulig inspiration til Vor Frelsers Kirke pĺ Christianshavn.  Men en langt mere sandsynlig inspiration til Vor Frelsers Kirke finder vi dog i Oosterkerk i Amsterdam, som blev bygget i ĺrene 1669-1671. Oosterkerk ved Wittenburgergracht byggedes lige ud til Amsterdams befćrdede havnekvarter fra 1600-tallet, hvorfra flere af Christianshavns křbmćnd hentede mange af deres vigtigste varer. Kirken var ogsĺ kun godt 200 meter fra det hollandske admiralitets hovedsćde, som i dag huser Hollands sřfartsmuseum, Schepsvaardsmuseum.  Admiralitetet var af og til engageret i udlĺn af skibe, materiel og mćnd til danske krige mod svensken (se Skalk 2014:6) mens den dansk konge betalte for hjćlpen med handels- og hvalfangerprivilegier ved udposterne af riget, for eksempel ved Island.

Oosterkeerk 2017 2b

Oosterkerk i Amsterdam i efterĺret 2017. Den var for von Haven en oplagt inspirationskilde til Vor Frelsers Kirke. Foto V. Ö. Vilhjálmsson. 2017.

10019A000464 lilleOosterkerk ved Amsterdams havn i begyndelsen af det 20. ĺrhundrede. Foto Amsterdam Stadsarchief.

Den vigtigste inspirationskilde for Christianshavn var pĺ mange mĺder den nordhollandske storby Amsterdam, men ikke Sydhollands regeringsby, hvis bureaukrati blandt embedsfolk i regeringen, Generalstaten i den Haag, snarere skabte en evig irritation for Danmark.

Selvom Oosterkerk er sĺ spartansk som tćnkes kan, forsynet fra begyndelsen med en forholdsvis lille tagrytter med lanterne pĺ tagets korsskćring, kan vi med hjćlp fra Vor Frelsers medalje fra 1682 se, at van Haven uden tvivl hentede inspiration til tĺrn og spir til Vor Frelsers fra en anden kirke i Amsterdam. Tĺrnet pĺ medaljen er nćsten identisk med tĺrnet pĺ Zuiderkerk (Sřndre kirke) i den sydvestlige del af det gamle, befćstede Amsterdam. Zuiderkerk blev bygget i ĺrene 1603-11.

 Kirke 1912 b

Zuiderkerks tĺrn og spir i 1930erne sammenlignet med etagespiret pĺ Vor Frelsers kirke sĺdan som von Haven planlagde det i 1682. Amsterdam Stadsarchief/Nationalmuseet.

Da Vor Frelsers kirke endelig blev erklćret fćrdig i 1696, efter 14 ĺrs byggearbejde, var der meget som endnu bar prćg af det forelřbige.  Et hřjt etagespir ŕ la Zuiderkerk i Amsterdam, sĺdan som van Haven havde tćnkt sig det ifřlge medaljen fra 1682, mĺtte vente i et halvt ĺrhundrede, indtil Lauritz de Thurahs sćrprćgede tĺrnspir knejsede i 1752. Indtil da mĺtte man nřjes med den "lave tĺrnhćtte".  

Andre ting, som tydeligvis kćder de hollandske aktiviteter og forbindelser pĺ Christianshavn sammen med havnekirken Oosterkerk i Amsterdam, er de store messinglysekroner i Vor Frelsers Kirke, som er doneret af forskellige křbmćnd med forbindelser til Holland. En af de ćldste lysekroner, som i dag hćnger i et af kirkens tĺrnvćrelser, er doneret af Islandskřbmanden Jacob Nielsen i 1695.

DANMARKS FŘRSTE ELEVATOR

Christian 5 besřgte i 1694 Vor Frue. Hovedformĺlet med besřget var vistnok at nyde udsigten fra det nćsten fćrdige tĺrn. For at kongen kunne komme op i den ufćrdige tĺrnflřj blev der til formĺlet konstrueret en slags elevator for monarken. Snedkeren Diderik Tegler afregnede senere pĺ ĺret »for den stol og lćnestel til Hans Kgl. Majestćt, som han skulde ophejses med udi tĺrnet«, og glarmesteren Morten Buhr forsynede elevatorkassen med tre vinduer.  Den korpulente konge blev hejst op til det som i regnskaber fra 1693 beskrives som »en stol udenom [klokkestolen], hvilket blev gjort af det store pommerske třmmer, hvor ved spiren pĺ tĺrnet skal fastgřres... «

 Syrpa Vor Frelsers

Vor Frelsers Kirke i 2018 fra flere vinkler. Fotos V. Ö. Vilhjálmsson.

gri.ark__13960_t9c58xj56-seq_285 b

Det pĺstĺs i flere publikationer, at tegningen af van Havens planlagte tĺrn og spir blev publiceret i Vitruvius Danicus af Laurids de Thurah (her i udgaven fra 1746). Dette er forkert. Van Havens planlagte tĺrn og spir findes kun pĺ indvielsesmřnten fra 1682. Tegningen af Vor Frelses tĺrn i Vitruvius Danicus er de Thurahs fřrste udkast til et tĺrn til kirken. Det fuldfřrte spir blev som bekendt helt anderledes end pĺ indvielsesmřnten eller spiret i Vitruvius Danicus.           

Indtil fornylig mente man, at der ikke eksisterede kilder som kunne belyse, hvorledes Vor Frelsers fřrste spir sĺ ud i den tidligste fase. Man pegede fejlagtigt pĺ, at tĺrnet fra 1690´erne kunne ses pĺ en radering fra 1740 af Christianshavn lavet af den schweiziske kunstner Barthélemy de La Rocque  som havde sit virke i mange ĺr i Danmark. Vyet er dog ikke fra 1740, men 1745, da  forberedelserne til fuldendelsen af Lauritz de Thuras tĺrnćndringer og spir var godt i gang. De ćndringer kan man se pĺ de La Rocques radering. Det lavere tĺrn med en stol-konstruktion af pommersk třmmer som kirken fik mellem 1694-96 var pĺ dette tidspunkt vćk.

1745 B.Roque

Udsnit af Barthélemy de La Rocques perspekt af Christianshavn, hvor man kan se status pĺ tĺrnbyggeriet pĺ Vor Frelsers kirke i 1745. Her er der sket vćsentlige ćndringer siden det fřrste lave tĺrn blev bygget samt fra de Thurahs fřrste udkast. Lćg ogsĺ mćrke til statuen af Leda og Svanen som i 1611 blev placeret pĺ en hřj sandstenssřjle og et fundament ude i Křbenhavns havn mellem Slotsholmen og Christianshavn. Det Kongelige Bibliotek.

DEN FJOGEDE ALTERTAVLE

I Miklaholt, hvor altertavlen som afslřrer den tidligste tĺrn og spir pĺ Vor Frelsers kirke har hćngt, har der stĺet kirker helt tilbage til 1181, og mĺske tidligere. Islands kirker blev bygget af mere uholdbart materiale end de danske. Enten byggede man dem af drivtřmmer, eller en sjćlden gang af importeret třmmer. Men oftest var trć-skelettet i islandske kirker omkapslet af en sten og třrvemur samt et tag som var tćkket med třrv. Ved gĺrden Miklaholt havde der sĺledes stĺet flere

IMG_8535 detalje lille

Altertavlen i Miklaholt kirke, detalje. Fotos V.Ö. Vilhjálmsson 2017.

Gabriel Miklaholt VOV b

kirker siden 1100-tallet, da man i 1946 byggede en ny kirke af beton. Den lille altertavle fra Křbenhavn hang i mindst tre tidligere kirker i Miklaholt, inden den i 1940´ernes slutning mĺtte vige for en ny altertavle malet af en tysk, politisk flygtning som fandt opholdt ly pĺ Island. Man kom heldigvis ikke den tidligere tavle til livs, sĺdan som det ofte skete ved renoveringer i islandske kirker. Den kom til at hćnge pĺ vestvćggen over dřren ind til kirkeskibet, og der hćnger den, den dag i dag.

Allerede i 1911 havde man forvist den gamle tavle til en ussel placering. Under et besřg i kirken det ĺr beskrev en islandsk rigsantikvar tavlen pĺ fřlgende mĺde, her oversat til dansk:

»7. VII. 1911 Kirken er meget arkaisk og ramt af rĺd og er et uimponerende hus. Her findes der en fjoget altertavle som er taget ned og som stĺr ude i forkirken i et hjřrne.  Indramningen er et omfattende arbejde malet med et udvalg af farver. Selve billedet viser en kirke. Foran den ser man Kristus sammen med en samling af apostle. Johannes dřberen og forskellige mennesker, hvoraf de fleste vifter med armene ud i luften. Foroven stĺr fřlgende: Johannes og Johannis Baptistć Kirke, sĺledes kaldt efter ham". Under billedet lćser man i et separat felt: Hr. Peter Einersen: M. Christin Siverdsdatter. A[nn]o 1728. «

Pĺ samme mĺde som den islandske rigsantikvar ikke kunne fĺ řje pĺ, hvor smuk og oprigtig den lille tavle var i al sin enkelthed, forstod han heller ikke helt billedsproget. Den skćglřse lyshĺrede engel med glorien, til venstre for centerfiguren, er ćrkeenglen Gabriel. Alle menneskene vifter med armen, for i Biblen fortćlles der flere gange om at alle frygtede Gabriel mest af alle engle. Sankt Peter og andre apostle stĺr til hřjre for en mand med en hjelm pĺ hovedet.

Dette er antageligt den romerske centurion Kornelius, som ifřlge sagnet er den fřrste ikke-jřde der tog kristen tro. Til hřjre for ham stĺr Sankt Peter med en mindre gruppe af disciple. Ifřlge Apostlenes Gerninger: kap. 10. mřdte Kornelius ćrkeenglen, som břd ham at opsřge apostlen Peter.

En lille ubetydelig altertavle i Island bevarede sĺledes en ganske interessant fortćlling. Fjoget ville nogle mene at den var, men tavlen fortćller en fremdeles vigtig historie som nu kan give et svar pĺ spřrgsmĺl vedrřrende Vor Frelsers kirkes ufuldendte tĺrnhistorie som eksperterne lćnge havde klřet sig i hovedet over.

/ Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson ©

* Denne artikel - dette stykke Christianshavns-historie og bidrag til dansk tĺrnhistorie - var oprindeligt tiltćnkt tidsskriftet SKALK. Skalk gav det svar, efter nćsten to ĺrs ventetid fra artiklen blev indsendt, at man ikke ville bringe den fordi man modtog sĺ mange artikler som omhandlede »nyere tid«. I vores Corona-tider, hĺber jeg dette nye blik pĺ Vor Frelsers bygningshistorie her pĺ FORNLEIFUR glćder de sjćle som er til den affejede »nyere tid« i Danmark.

Vor Frels 1890 b

Vor Frelsers kirke i 1890erne. Photochrome-tryk produceret og solgt af  Detroit Publishing Co., catalogue J, foreign section; Print no. 6392. I forfatterens eje.


Fornleifur er lesinn víđar en áđur var taliđ

_98297851_matahari

Nú veit Fornleifur fyrir víst ađ neftóbaksfrćđi hans um íslenskt njósnakvendi eru lesin á flugvöllum í fjarlćgum löndum. Njósnakvendiđ íslenska komst ţó ekki međ tćrnar ţar sem Mata Hari (mynd) var međ háu hćlana.

Síđastliđna nótt hafđi prófessor Hannes Hólmsteinn Gissurarson samband viđ ritstjóra Fornleifs í tölvupósti. Hann var staddur einhvers stađar í útlöndum á milli kennslustunda. Hann kallađi ţađ smárćđi, en margt smátt er stórt. Hann var međ ţćr upplýsingar ađ "sér hefđi veriđ sagt", ađ íslenska njósnakvendiđ, sem ég skrifađi um á ađventunni áriđ 2017, vćri rangt feđruđ af mér.

Sko, ţessi tíđindi úr útlandinu glöddu mig vitaskuld mjög, ţví ég hef síđan 2017, ţegar ég varpađu fram spurningu til lesenda minna ćtterni njósnakvendisins í Kaupmannahöfn, ekki fengiđ nein svör. Nú kom loks svar og ţađ sýnir ađ auki, ađ menn eru ađ lesa Fornleif á alţjóđarflugvöllum í stórum stíl.

Reyndar "feđrađi" ég sjálfur ekki konuna í grein minni 2017, en tók hrátt eftir fyrrverandi ritstjóra Morgunblađsins, nafna mínum sem var Finsen ađ eftirnafni.

Vilhjálmur Finsen skrifađi svo nákvćmlega um íslenska konu í tygjum viđ nasista, ađ ég fékk lýsingarnar ađeins til ađ passa viđ eina konu, Lóló fegurđardís. Lóló var jafnaldra njósnakvendisins Guđrúnar hjá Vilhjálmi, hún var rauđhćrđ, dóttir útgerđarmanns, hún hafđi veriđ í leiklistarnámi í Ţýskalandi og fékkst ađeins viđ leiklist í Kaupmannahöfn. Hver gat ţetta veriđ önnuđ en Lóló? 

Ég spurđu ţví í varkárni hvort njósnakvendiđ hjá Vilhjálmi Finsen vćri Lóló sú sem giftist inn í Thorsćttina (sjá hér). Ekki kom svariđ fyrr en í nótt og ţađ líklegast alla leiđ frá Suđur-Ameríku og frá Hannesi Hólmsteini, sem hefur veriđ ađ vasast í neftóbaksfrćđi Fornleifs.

Hannes hafđi heyrt, ađ njósnakvendiđ í Köben vćri ekki Lóló heldur systir Guđmundar frá Miđdal. Ţetta kom mér töluvert á óvart og fór ég ađ vasast í minnigargreinar um ţćr Guđrúnu Steinţóru, Sigríđi Hjördísi, Karólínu (Líbu) cand.mag. og Ingu Valfríđi (Snúllu) Einarsdćtur. Ég útilokađi ţegar Karólínu (f. 1912) og Ingu (f. 1918). Eftir ađ hafa ráđfćrt mig viđ sérfrćđing um Guđmund frá Miđdal, sjálfan Illuga Jökulsson, taldi ég víst ađ ţađ vćri heldur ekki Guđrún, ţó svo ađ njósnakvendiđ hefđi veriđ kallađ Guđrún hjá Vilhjálmi Finsen í minningarbók hans Enn á heimleiđ (1956)   

Ţá var ađeins eftir Sigríđur Hjördís Einarsdóttir, og í ţví ađ mér varđ ţađ ljóst kom tölvupóstur frá Hannesi ţar sem hann sat á flugvelli og var ađ fara út í flugvél til ađ losa meiri koltvísýring.

Hannes skrifađi áđur en hann fór í flugvélina ađ upplýsingar sem stađfesti ađ njósnakvendiđ, sem Vilhjálmur Finsen kallađi Guđrúnu, hafi í raun heitiđ Sigríđur Einarsdóttir frá Miđdal og ţađ kćmi greinilega fram í nýrri útgáfu bókar Ţórs Whiteheads á Styrjaldarćvintýri Himmlers.

Ekki var frú Sigríđur, sem Vilhjálmur Finsen gerđi ađ innanstokkshlut hjá nasistanjósnurum í Kaupmannahöfn, rauđhćrđ - tja nema ađ hún hafi litađ hár sitt rautt um tíma  - líkt og Mata Hari gerđi. Samkvćmt Vilhjálmi var njósnakvendiđ Guđrún fyrst í tygjum viđ ţýskan njósnara áriđ 1938. Kannski gat Finsen ekki einu sinni fariđ rétt međ ártöl. En í minningargrein um frú Sigríđi frá Miđdal kemur fram ađ hún hafi gifst ekklinum Guđna Jónssyni (menntaskólakennara) sem ţekktastur er fyrir útgáfur sínar á Íslendingasögunum. Ţau létu pússa sig saman ţ. 19. ágúst 1938.Sigridur fra Middal

Ţór Whitehead birti gögn um ađ Sigríđur Hjördís Einarsdóttir frá Miđdal vćri njósnakvendiđ sem Vilhjálmur Finsen fabúlerađi um sem rauđhćrđa leikkonu áriđ 1956.

Heldur hefur frú Sigríđur veriđ kvikk í karlana, ef hún hefur vart yfirgefiđ ţann ţýska fyrr en hún var komiđ heim Íslands og lét látiđ pússa sig saman viđ Guđna Jónsson, ekkjumann međ fimm börn.

Svona ađ dćma út frá myndinni af Sigríđi, er mér nú nćsta ađ halda ađ áhugi ţýskra nasista á henni hafi nálgast hinn hrćđilega glćp í ţeirra herbúđum: Rassenschändung. Sigga er sýnilega dekkri á húđ og hár en Mata Hari. En nú er hins vegar vitađ ţađ sem menn vissu ekki áđur: Ađ Mata Hari var 100%  Fríslendingur og ekki af indónesískum ćttum eins og margir trúđu hér fyrr á árum.

Nú er ég líklegast búinn ađ fá svar viđ spurningu minni frá 2017, ţegar mér datt út frá upplýsingum helst í hug rauđhćrđ fegurđardís. Lýsingar Finsens pössuđu best viđ hana Lóló. Enginn Thorsari hefur greinilega taliđ ástćđu til ađ leiđrétta ţađ. Kannski lesa Thorsarar heldur ekki Fornleif eins fjálglega og prófessor Hannes.

lolo_5

En ef ţađ var hún Sigga frá Miđdal sem lék sér í Kaupmannahöfn, frekar en einhver Gudda - og alls ekki Lóló - er mér alveg sama. Ég biđ ţó alla Thorsara velvirđingar á ţví ađ hafa yfirleitt látiđ mér detta ţá í hug í ćttartengslum viđ nasískt njósnakvendi.

Ţađ sem skiptir máli er, ađ ţađ sé fariđ rétt međ; hafa ţađ sem réttara reynist. En ef ekki er einu sinni hćgt ađ treysta fyrrverandi ritstjóra Morgunblađsins, lifum viđ á válegum tímum. - Hins vegar, ef sumir heimsfrćgir sagnfrćđingar treysta Gunnari M. Magnúss hvađ varđar skođanir á útlendingum á Íslandi - ţá skammast ég mér ekkert fyrir ađ hafa trúađ Vilhjálmi Finsen. Enn verra er ef menn hafa á einhvern hátt leyft sér ađ trúa Kurt Singer og verkum hans. Kurt Singer getur á engan hátt talist trúanlegur um eitt eđa neitt í bókum sínum um njósnara. 

Ég ţarf hvorki lífsýni úr Siggu frá Miđdal né Lóló til stađfestingar, en bíđ nú eftir sönnunargagni frá Hannesi Hólmsteini úr bók Ţórs Whitehead, ţar sem sannleikurinn um Siggu birtist samkvćmt HHG í annarri útgáfu Íslandsćvintýris Himmlers en ţeirri sem ég á. Ég á ađeins gulnađ ljósrit af fyrstu útgáfunni.Önnur útgáfan var ekki til á flugvellinum ţar sem Hannes var, svo hann gat ekki sent mér stađfestingu..

Legg ég ađ lokum til, ađ einhver íslenskur porn-director taki sig til og búi til ljósbláa stórmynd um íslenska njósnakvendiđ Helgu X frá Ydal og tengsl hennar viđ Ţjóđverjann sem gekk jafnan í leđurkápu í Kaupmannahöfn og var međ ljótt skylmingaör á (rass)kinninni.

Fornleifur segir mér nú, ađ sér hafi veriđ sagt, ađ búiđ sé ađ framleiđa heila sjónvarpsţáttaröđ um ţetta njósnakvendi og ţađ fyrir löngu síđan. Hér koma brot úr henni:


“A short stocky man with white hair and a bulldog-like appearance”

Thors Bjarni Fornleifur

Ţannig lýsti New York Times Bjarna Benediktssyni forsćtisráđherra er hann kom til Bandaríkjanna ţ. 13. mars 1949. Engu er líkara en ađ veriđ sé ađ lýsa Al Capone. Bjarni var ađeins 41 árs ţegar myndin hér ađ ofan er tekin og var greinilega á engan hátt samkeppnisfćr viđ nafna sinn í nútímastjórnmálum hvađ varđar sex-appeal, enda ekki međ internet. Útlit er ekki allt. Bjarni var annálađur gáfumađur og ţađ trekkir konur meira en of lítil jakkasett, get ég upplýst af eigin reynslu.

Ţessi ljósmynd er nú til í  Fornleifssafni sem vex fiskur um hrygg. Halda mćtti ađ Thor Thors sé ađ spyrja Bjarna, hvort bjúgun og smériđ sé orđiđ ódýrara á Íslandi en áđur var. Bjarni svarar í hugsunum mínum. "Éttann sjálfur".

Bjarni sagđi hins vegar sannarlega eftirfarandi í rćđu er hann undirritađi varnarsamning Norđuratlandshafsbandalagsins í Washington ţann 4. apríl 1949:

My people are unarmed and have been unarmed since the days of our Viking forefathers. We neither have nor can have an army… But our country is, under certain circumstances, of vital importance for the safety of the North Atlantic area.

Ţetta var líklega alveg rétt hjá Bjarna, en ekki er ritstjóri Fornleifs viss um ađ Bjarni fjarfrćndi minn hafi veriđ eins hrćddur viđ uppivöđslusemi nasista í Norđur-Atlantshafi fyrir 1940 eins og hann var viđ kommúnistana áriđ 1949.  Hann fór m.a. til Ţýskaland áriđ 1939, líkt og margir Íslendingar, bćđi ađdáendur 3. ríkisins og ađrir. Ţá var hann prófessor í lögum, sem mađur gat orđiđ mjög auđveldlega á ţessum tíma, sér í lagi ef menn voru vel gefnir en samt próflausir.  Bjarni var hugsanlega búinn ađ skrifa mikla lofrćđu um Ţýskaland eftir utanlandsferđina áriđ 1939, en hernám Breta hefur örugglega stöđvađ öll áform Bjarna um birtingu á slíku efni. Ţó talađi Bjarni um ţessa ferđ sína á fundum á Íslandi, en ţćr rćđur eru líklega horfnar úr skjalasafni hans í Ţjóđskjalasafni, sem fékk rosalegt General Motor make-over hér um áriđ.

Myndir segja vitaskuld margt, en ţó ekki allt. Ţegar Bjarni Benediktsson var utanríkisráđherra komst hann oft ađeins í opinberar utanlandsferđir vegna ţess ađ velunnari Íslendinga, C.A.C. Brun ráđuneytisstjóri í Danska utanríkisráđuneytinu og fyrrum sendiráđsritari í Reykjavík, sá til ţess ađ hann gleymdist ekki. Ţetta gerđist til dćmis áriđ 1948 í janúar á ráđstefnu norrćnna utanríkisráđherra. Brun reit í dagbók sína:

"Vi tog imod paa Bristol. Dagen igennem ordinćrt nordisk Udenrigsministermřde, Island inkluderet. Bjarni Benediktsson spiller, imidlertid som sćdvanlig, en aldeles ynkelig Rolle..."

C.A.C. Brun bjóst viđ einhverju? meiru af embćttismönnum unga lýđveldisins, sem hann hafđi stutt manna mest í fćđingarhríđunum. Hann var hins vegar stórhrifinn af Thor Thors.

Vitaskuld er ekki hćgt ađ búast viđ ţví ađ ungt lýđveldi lítillar ţjóđar hefđi ţjálfađa embćttismenn og ráđuneyti eins og Danir höfđu ţróađ. En ţađ samt mjög athyglisvert til ţess ađ hugsa ađ bensíndćlumađur úr Skagafirđi sem leggur fyrir sig búktal og tilfallandi dýra- og mubluhljóđ, telja sig enn gjaldgengan fulltrúa lýđveldisins á erlendum vettvangi. Ţegar kona međ BA próf og póstburđarreynslu í Kaupmannahöfn getur sest í ćđstu embćtti međ cum laude vottorđ frá fyrirmennum á Íslandi upp á vasann - eftir ađ hún reyndi ítrekađ ađ komast í Öryggisráđ SŢ međ hjálp Assads og pönnukökubaksturs í New York - , er íslenska ríkiđ enn hálfgert bleyjubarn.

En í samanburđi viđ manninn sem lét dćluna ganga á Klaustri og vinkonu Assads, var Bjarni Ben bara nokkuđ klár pólitíkus. Blessuđ sé minning hans.


Af DNA-ćvintýrum og rangfćrslum Gísla Pálssonar

Bók GP 2
Áriđ 2014 kom út bók Gísla Pálssonar fyrrverandi prófessors viđ HÍ, sem ber heitiđ Hans Jónatan, mađurinn sem stal sjálfum sér. Síđan hefur bókin veriđ gefin út á ensku, dönsku og síđast á frönsku, enda er efniđ vitaskuld áhugavert.

Ţegar bókin kom út á íslensku, reyndi ég ţegar ađ verđa mér út um eintak, ţar sem ég hef lengi haft áhuga á sögu svartra manna á Íslandi (ţiđ finniđ lesefni um ţađ hér á vinstri spássíu Fornleifs).

Ţar fyrir utan hef ég rýnt í skrif Gísla síđan hann vann međ prófessor Paul Durrenberger, bandarískum félagsmannfrćđingi sem var fyrst og fremst sérfrćđingur í Tćlandi og Melanesíu. Durrenberger las eitt sinni kilju međ Íslendingasögu í flugvél og sneri sér ţá ađ mannfrćđirannsóknum á Íslandi í kjölfariđ – en međ afar misjöfnum árangri. Eftir ađ Gísli fór út fyrir sitt sviđ og gerđist mikill áhugamađur um DNA-rannsóknir hef ég líka fylgst međ úr fjarska. Ég hef hér áđur á Fornleifi lýst gagnrýni minni á vinnubrögđ Gísla á síđastnefndu sviđinu (sjá hér).

Ţegar vinur minn í Reykjavík heyrđi af ţessum brennandi áhuga mínum á bókinni, keypti hann hana ţegar í stađ og gaf mér nokkrum dögum síđar er hann heimsótti mig í Danmörku. Ég hnaut ţegar um ýmsar villur í bókinni og undrađist síđar ađ ţćr hefđu ekki veriđ leiđréttar ţegar bókin var gefin út á öđrum tungumálum.

Fyrirlestur Gísla Pálssonar í Kaupmannahöfn 2015

Ţar sem sögusviđ bókarinnar um Hans Jónatan er m.a. Kaupmannahöfn, hélt Gísli Pálsson erindi um innihald bókarinnar í Kaupmannahöfn í janúar 2015 á málstefnu í tengslum viđ ágćta sýningu sem ţar var haldin um efni sem ég hef síđan einnig skrifađ viđbćtur um atriđi sem sýninguna og sýningarskrá vantađi (sjá hér).

Erindi sitt í janúar 2015 kallarđi Gísli Pálsson "Homo Islandicus: Black and white”. Ţađ var flutt í húsakynnum Nordatlantens Brygge á Kristjánshöfn í Kaupmannahöfn. Ég fór til ađ hlusta, en endađi međ ţví ađ gagnrýna Gísla fyrir villur og rangfćrslur sem fram kom í sýningatexta sýningarinnar sem hann fjallađi um ađ hluta til. 

Ţví miđur komst ég ekki ađ til ađ rćđa nýju bókina um Hans Jónatan viđ Gísla. Ung dönsk kona sem stýrđi málţinginu, og sem ég tel nćsta öruggt ađ hafi einhverju sinni veriđ nemandi Gísla á Íslandi, reyndi eftir bestu getu ađ ţagga niđur í mér. Gagnrýni var ekki vel séđ í ţeim dagskrárliđ sem kölluđ var umrćđa. Ţađ var ţví dulítiđ íslenskur frćđibragur yfir pakkhúsinu á Christianshavn ţann daginn.

Fyrirlestur Gísla í Reykjavík

Gagnrýni var greinilega heldur ekki vel séđ, ţegar Gísli Pálsson (GP)hélt erindi um bók sína um Hans Jónatan í stórborginni Reykjavík. Eftir fyrirlesturinn reis upp prófessor Gísli Gunnarsson (GG) sagnfrćđingur, og benti á villur í bók Gísla Pálssonar um Hans Jónatan.

GP vitnar t.d. á bls. 190-91 í bókina Ćttir Austfirđinga, ţegar hann birtir lýsingu á sonarsyni Hans Jónatans, Lúđvík Lúđvíkssyni á Karlstöđum á Berufjarđarströnd. Úr sal benti GG GP á ţá stađreynd, ađ tilvísunin vćri röng hjá nafna sínum; GG greindi frá ţví ađ lýsinguna á Lúđvík vćri alls ekki ađ finna í verkinu Ćttir Austfirđinga og ađ GP hefđi sótt tilvitnunina um Lúđvík á Ćttarvef afkomenda Hans Jónatans. Ţó ađ á ćttarvefnum stćđi skýrum stöfum: "Höfundur ţessarar lýsingar er Gísli Sigurđsson, bóndi og kennari ađ Krossgerđi, Berufjarđarströnd" hliđrađi GP af einhverjum ástćđum stađreyndum og sagđi ađ lýsingin á Lúđvík vćri komin úr verki ţar sem hana er ekki ađ finna. Ţađ eru vćgast sagt furđuleg vinnubrögđ í bók sem ekki telur fleiri en 292 tilvitnanir í 267 blađsíđna bók.

GG er reyndar dóttursonur Gísla Sigurđssonar, og lét GG Ćttarvefnum upplýsinguna sem GP misnotađi í té.

Gísli Gunnarsson átti einnig í stökustu erfiđleikum međ ađ rekja garnirnar úr Gísla á fundinum, ţví nokkrir úr klappliđi nemanda GP og ađrir vildarmenn höfđu í frammi hávćr mótmćli viđ öllum efasemdum sem fram komu í sambandi viđ bókina. GP stóđ í pontu fastur í ţeim ósannindum ađ frásögnin vćri komin úr Ćttum Austfirđinga. GG gerđi hins vegar síđar grein fyrir ţessi villuráfi GP í tímaritinu SÖGU 2015:2. Orđrétt segir ţar:

"Í ađaltexta er sagt ađ tiltekin ummćli (á bls. 190-191 í bókinni séu fengin úr bókinni ĆTTIR AUSTFIRĐINGA. Ţetta ţótti mér undarlegt og leit ţví í tilvísanaskrá bókarinnar. Ţar er sagt ađ ummćlin séu af ĆTTARVEF HANS JÓNATANS...Ţar, (á ćttarvefnum) stendur skýrum stöfum: "Frásögn ţessi er eftir Gísla Sigurđsson, bónda og kennara á Krossgerđi. Hún fékkst frá dóttursyni hans, Gísla Gunnarssyni"".


Nýlega hélt GP ţví ósmeykur fram á Facebook GG, ađ GG vildi kveđiđ hafa ţá Lilju sem hann sjálfur orti međ útgáfu bókarinnar um Hans Jónatan. Gaf GP í skyn ađ GG vćri ađ öfundast út í verk sitt. Ţetta voru heldur klén viđbrögđ viđ gangrýni sem GG hafđi hreyft aftur viđ í tilefni ađ sýningu leikinnar heimildarmyndar um Hans Jónatan í Sjónvarpinu (RÚV).

Ég er persónulega viss um ađ GG hefđi, sem ábyrgur og virtur sagnfrćđingur, gert hluta af ţví efni sem bókin inniheldur betur skil en GP gerđi. Í bók GP eru einfaldlega of margar villur til ađ taka verkiđ alvarlega. Nú verđa sumar ţeirra útlistađar:

Getur GP lesiđ frumheimildir?

kirkebogen Christiansted VOV Ljósm. V.Ö.Vilhjálmsson

Í bók sinni Hans Jónatan: Mađurinn sem stal sjálfum sér, er GP međ mynd af ţví sem hann kallar skírnarvottorđ Hans Jonathans. Ţađ er rangt; Um er ađ rćđa kirkjubók Lúterska safnađarins í Christiansted á Sanct Croix 1780-1794, sem varđveittar eru í Ríkisskjalasafninu (Rigsarkivet) í Kaupmannahöfn, sem GP kallar ranglega "Ţjóđskjalasafn".

Ógreinileg svarthvít mynd í lítilli stćrđ á bls. 31 í bók Gísla er vitaskuld ekki skírnarvottorđ, heldur mynd af blađsíđu í kirkjubók. Rétt heiti kirkjubókarinnar sem ber ađ vitna í er: Den Evangeliske Menighed pĺ Sankt Croix: Enesteministerialbog for evangelisk menighed pĺ Skt. Croix. GP kann ţví greinilega ekki listina ađ vitna rétt í heimildir. Ţađ rýrir mjög verk hans.

Ekki er nóg međ ađ rangt sé vitnađ í kirkjubókina, GP les einnig textann ranglega og fćrir í stílinn. Á óljósri ljósmynd sem hann birtir á bls. 31, ţýđir hann orđiđ Faddere sem Votta.  Ţađ er frekar ónákvćm ţýđing. Fadder er skírnarvottur. Skírnarvottar Hans Jónatans voru Herra og frú Testmann og Hr. Delgart, sem Gísli les sem Delpach.

Hvađ á prófessor sem ekki getur lesiđ frumheimildir sér til gagns ađ vera ađ vasast í ritheimildum frá 18. öld?  Aldrei voru til neinir Delpach á Sankt Croix, fćđingaeyju Hans Jónatans, en Delgart voru međlimir safnađarins. Í kirkjubókinni stendur greinilega Delgart. Ţó texti kirkjubókarinnar sé ađ mestu rétt túlkađur í vandađri bók blađamannsins Alex Frank Larsens, Slavernes Slćgt (2008), tekst GP ekki ađ nýta sér ţađ, ţó sú bók hafi veriđ honum kunnug.

Höfundur ţessa pistils tók sér sjálfur ferđ fyrir hendur til ađ lesa frumskjaliđ sem varđveitt er í Ríkisskjalasafninu í Kaupmannahöfn og tók af ţví ljósmyndir til ađ fá betri sýn á blađsíđuna í kirkjubókinni.

GP heldur ţví fram, ađ ađ á "skírnarvottorđinu" sem hann hefur greinilega ekki haft á milli handanna sé hćgt ađ lesa eftirfarandi (Ég hef leyft mér ađ setja inn rauđa bókstafi ţegar GP fer međ fleipur):

"Hinn 20. júní, annan mánudag eftir trinitatis. Skírt hér í kirkjunni 1 óskilgetiđ múlattabarn, nefnt Hans Jónatan,  móđirin [hans] er negrakonan Regína sem tilheyrir General Major Schimmelmann. [og Föđur ekki getiđ skriflega en hermt er ađ hann sé ritarinn."

Ef Gísli Pálsson hefđi getađ lesiđ skjöl ţessa tíma sér til gagns, hefđi hann líklega frekar lesiđ ţetta:

Den 20de Juni 2den Sřndag  efter Trin. dřbt her i Kirken -/ et  ućgte mulatte-Barn, kald.. Hans Jonathan. Hans Moder var Negerinden Regina, tilhřrer Gen: Major Schimmelmann, og Fader blev ingen skriftlig ud[lagt?], men erindrer mundtlig sagt at vćre Secretairen.

Ţýđingin á íslensku ćtti ţví frekar ađ hljóđa ţannig:

Hinn 20. júní., annan sunnudag eftir Trin[itatis]. Skírt hér i kirkjunni - /  óskilgetiđ Múlattabarn,  kallađ Hans Jonathan. Móđir hans var negrakonan Regina, sem tilheyrir Generalmajor Schimmelmann, og fađir var enginn til [greindur??] skriflega, en [mig] minnir ađ ţađ hafi veriđ sagt munnlega ađ vćri ritarinn.

Á grundvelli ţessarar frekar óljósu og bjöguđu dönsku í kirkjubókarfćrslunni, má ef til vill álykta ađ ritarinn vćri upphaflega ţýskumćlandi.

Ţó GP hafi ekki getađ nýtt sér frumheimildir til hlítar, ćtlar GP, lítiđ fćr á rithendur 18. aldar, ađ leita ađ afkomanda ritarans sem Gísli fćrir rök fyrir ađ hafi veriđ mađur ađ nafni Hans Gram. Ţađ á ekki ađ gerast međ heimildaleit, heldur međ ađstođ beinagrindar Hans Benjamin Burch Grams, sonar Hans ritara, sem GP telur ađ hćgt sé ađ finna í kirkjugarđi einum í Brooklyn í New York.

Nćsta ćvintýri Gísla Pálssonar: Leitin af Hans  Benjamin Burch Gram í kirkjugarđinum

Óbifandi ofurtrú GP á DNA-greiningum á nú ađ leysa spurninguna um fađerni Hans Jónatans, ţrćlsins sem flýđi úr ömurlegri vist í Kaupmannahöfn og settist ađ á Íslandi áriđ 1802. 

Áđur var Hans Jónatan talinn vera sonur Schimmelmanns, eiganda síns, en GP er eiginlega búinn ađ afskrifa generamajorinn, ţví "alhvítir" afkomendur Schimmelmanns í Danmörku, vilja ekki gefa Gísla sýni úr sér svo hćgt verđi ađ rannsaka skyldleikann međ ţví ađ bera niđjar Schimmelmanns saman viđ genamengi afkomenda Hans Jónatans á Íslandi. Ţriđja ćttin, Moltke, sem gćti ef til vill feđrađ Hans Jónatan, er af einhverjum óskýrđum ástćđum ekki svo mikiđ til umrćđu lengur, ţví GP hefur fengiđ ţá flugu í höfuđiđ ađ enginn annar en ritarinn, sem tilgreindur er óbeint í ofangreindri kirkjubók, komi til greina.

Viđ lestur fréttar á mbl.is sem og fréttar á dönsku sjónvarpsstöđinni TV2 sá ég ađ bandarísk kona, Kirsten Pflomm ađ nafni, sem telur sig vera afkomanda Hans Jónatans, vilji láta grafa upp bein Hans Benjamin Burch Grams upp í kirkjugarđi í Brooklyn.

En ţađ lćđist nú ađ manni sá grunur ađ Eiríkur prófastur og magister Helgi séu líka farnir ađ ađstođa prófessor Gísla. Pflomm, sem á yngri árum starfađi fyrir Bill Clinton og Pentagon, en býr nú og vinnur í Kaupmannahöfn, ćtlar međ Gísla ađ freista ţess ađ ná beinum Hans Benjamíns úr fjöldagröf í Brooklyn.

Hans Burch Gram (1786-1840) var sonur Hans Grams ritara organista og tónskálds, sem GP telur ađ sé sá ritari sem gefiđ er í skyn ađ hafi veriđ fađirinn í kirkjubókinni. Eftir árin í Christiansted settist Hans Gram ađ í Boston. Ţar er sonur hans, Hans Burch Gram, sem GP langar ađ grafa upp. Sonurinn er talinn vera fyrsti homópatinn í Bandaríkjunum. Hann lést áriđ 1840 í mikilli fátćkt.

Ég rannsakađ máliđ betur í bandarískum gögnum og get hér upplýst ađ Hans Burch Gram var ekki upphaflega borinn til grafar í Greenwood-kirkjugarđi í Brooklyn (sjá t.d. hér).

Ţetta kemur einnig vel fram á bls. 180-81 í bók GG, ţar sem Gísli vitnar ekki fyllilega í heimild sína og er mest upptekinn af áhuga manna á hauskúpu Hans Burch Gram, er meint bein hans voru flutt. Hann var upphaflega greftrađur í St. Mark´s Burial Ground, milli 11. og 12. strćtis í New York City.

Hinn 4. september 1862, eđa 22 árum eftir dauđa Hans Burch Grams lét vinur hans og nemandi John Franklin Gray grafa upp jarđneskar leifar Hans, sem lágu undir minnismerki eđa grafsteini (sjá lýsingu  í bók Thomas Lindsey Bradfords um bandaríska hómópata, hér bls, 295). Leifarnar voru fluttar í grafreit Gray ćttarinnar í Green-Wood Cemetery í Brooklyn án steins. Reyndar voru allar ađrar grafir í St. Mark´s Burial Ground fluttar til The Evergreens Cemetery áriđ 1864, sem er á öđrum stađ í Brooklyn, 8 km austur af Green-Wood kirkjugarđi. Miklu síđar en 1862 var svo settur nýr steinn ofan á hiđ nýja leiđi Hans Burch Gram. Ţar undir vill Gísli samkvćmt fréttamiđlum leita hálfbróđur Hans Jónatans. Er Bein hans voru flutt frá Manhattan ályktuđu menn ađ hár hans í gröfinni vćru svart. Ţađ hafđi ekki veriđ svart í lifanda lífi heldur rauđleitt.

st-marks-dripps-1852Kort frá 1852 sem sýnir stađsegningu St. Mark´s Cemetery á Manhattan. Ţar var hugsanlegur hálfbróđir Hans Jónatans borinn til grafar. 1862 voru bein hans flutt.

Hans Burch

Teikningar af Hans Burch Gram í lifanda lífi. Hann var međ kastaníurautt hár upplýsa heimildir, en var orđin svarthćrđur í gröfinni. Var ţetta mađurinn međ svarta háriđ sem grafinn var upp í St. Mark´s kirkjugarđi á Manhattan? Svart hár getur orđiđ rauđleitt eftir dauđan, en ekki öfugt.

Hvađa öryggi er fyrir ţví ađ rétt bein hafi veriđ tekin á Manhattan og ađ grafsteinn hafi veriđ lagđur á rétt leiđi? Ţví má GP gjarnan svara viđ tćkifćri, ţví líklega vill hann ekki gera ţađ á opinberum fundum.

Öll ţessi fyrirhugađa og umfangsmikla líkleit er vitaskuld ekki sú sennilegasta til ađ gera sér vonir um "match", sem sýnt gćti skyldleika. Eyđing erfđaefnis getur veriđ umtalsverđ viđ beinaflutninga. Svo er sú spurning opin, hvort grafin hafi veriđ upp rétt bein í Mark´s Burial Ground eđa legsteinninn settur síđar yfir rétt leiđi í Green-Wood. Stundum fćrast legsteinar líka til sökum rasks viđ ađrar greftranir. Međ svo miklu óvissu ćtlar bandaríks kona búsett í Kaupmannahöfn ađ hjálpa sérfrćđingnum auđtrúa á Íslandi ađ finna hálfbróđur Hans Jónatans, ţrćlsins sem settist ađ á Íslandi. Velkominn í heystakkinn sagđi nálin.

En ef GP langar í líkkrukk í New York međ meintum afkomanda Hans Jonathans, byggir ţađ á enn einni veilu GP viđ ađ kynna sér ekki nógu vel heimildir og fara ekki fyllilega rétt međ. Í ţví felst kannski ađferđafrćđi félagsmannfrćđinga? Af hverju greini Gísli ekki frá ţví í bók sinni ađ svarthćrđur mađur í gröf hafi veriđ rauđhćrđur í lifanda lífi. Ég kann ekki ađ meta slík vinnubrögđ.

Er Gísli Pálsson upphafsmađur tilgátunnar um ađ Hans Gram sé fađir Hans Jónatans?

Samkvćmt bók Gísla er ţetta alfariđ hans hugmynd. En er ţađ nú rétt? Alex Frank Larsen sem skrifađi bókina Slavernes Slćgt (2008) um danska ţrćla, m.a. um Hans Jónatan, og gerđi síđan fjóra mjög góđa samnefnda sjónvarpsţćtti, segir mér allt ađra sögu.

Hann upplýsir, ađ Svend E. Holsoe mannfrćđiprófessor í Bandaríkjunum (1939-2017) hafi veriđ fyrstur til ađ stinga upp á Hans Gram og segja GP frá ţessari skođun sinni á fundi í Bandaríkjunum ţar sem viđstödd var kollega GP sem Rannveig heitir. Larsen er fullviss um ađ ţađ var Svend E. Holsoe sem átti hugmyndina. GP gerir ţví miđur ekki grein frá ţessu og gerir hugmyndina ađ sinni. Mađur sem ćtlađ ađ leita ađ beinum í kirkjugarđi í Brooklyn og sem ekki veit ađ ţau hafa áđur veriđ greftruđ á Manhattan vílir greinilega engu fyrir sér.  

GP vitnar á einum stađ í bók sinni í Holsoe, á eftir ţesum orđum: ”Ţótt kirkjubćkur fari ekki alltaf međ rétt mál og margar ástćđur geti veriđ fyrir ţví ađ skrásetjarinn beini sjónum manna annađ, geta líka veriđ gildar ástćđur fyrir ţví ađ taka eigi fullyrđingar ţeirra bókstaflega”. Ţetta kemur fram í tölvupósti frá Holsoe til Gísla dags. 22. ágúst 2013. Kannski skýrir ţessi póstur Holsoe forsögu málsins.

Hins vegar er ţađ nú svo, og stađreynd, ađ á ţeim tímum sem um er ađ rćđa voru um 8-10% allra manna rangfeđrađir, sama hvađ stendur í kirkjubókum.

Fyrri ćvintýri Gísla Pálssonar međ DNA og upprunaleit

GP hefur á síđari árum orđiđ eins konar átorítet á sviđi DNA- rannsókna, ţótt ljóst sé viđ lestur ađ ţekking hans á ţví efni sé harla lítil og mestmegnis komin frá samstarfsmönnum hans hjá Íslenskri Erfđagreiningu.

Ekki er ţađ ţó svo, ađ Gísli Pálsson hafi ávallt veriđ eins glađur yfir niđurstöđum úr DNA rađgreiningum og hann er nú orđiđ.

Eitt sinn gerđi hann út á tilgátur Vilhjálms Stefánssonar landkönnuđar og ćtlađi sér ađ sanna ţćr međ DNA greiningum.  Fékk hann til ţess fúlgur úr opinberum sjóđum og notađi óspart af sínum akademíska tíma í máliđ - sem var ekkert annađ en della runnin undan grillufangaratilgátum Vilhjálms Stefánssonar og dansks samtímamanns hans.

Vilhjálmur Stefánsson greindi um 1922 frá inúítum međ ljóst hár á međal inúíta Virginíu-eyju nyrst í Kanada. Lítiđ var um sönnunargögn. Vilhjálmur ljósmyndađi ekki alltaf til ađ fćra uppgötvunum sínum fyllilegar sannanir. Vilhjálmur taldi ţessi einkenni inúítanna ljósu vćru til komin vegna blöndunar viđ Evrópumenn, sér í lagi viđ norrćna menn frá Grćnlandi. 

Gísli Pálsson gekk í liđ međ nemanda sínum úr félagsmannfrćđi, Agnary Helgasyni, sem farinn var ađ stunda DNA rannsóknir fyrir Íslenska Erfđagreiningu, eftir ađ hann hafđi áđur gagnrýnt deCode/ÍE harđlega. Ćtlun GP var ađ sannreyna tilátu Vilhjálms, en ćvintýri ţađ endađi međ ţví ađ inúítar á eyjunni voru úrskurđađir hreinir inúítar og óblandađir. Ţannig fór um DNA show-ferđ ţá, sem var vitaskuld skemmtun frekar en frćđi.

Ţess má svo geta, svo ađ menn haldi ekki ađ GP sé einn um ađ trúa kjaftćđi, ađ ţađ var ekki Vilhjálmur Stefánsson sem fyrstur velti fyrir sér ljóshćrđum eđa koparhćrđum inúítum (skv. skilgreiningu Vilhjálms) á slóđum. Hugmyndina fékk Vilhjálmur frá dönskum hvalfangara og ćvintýramanni sem Christian Klengenberg hét. 

Ţegar Gísli kynnti niđurstöđur rađgreiningarinnar á inúítunum, var ekkert minnst á upphaflegan tilgang međ rannsókninni. En ţegar upp var stađiđ og engin gen Grćnlendinga fundust í fólki á Virginíu-eyju, hélt GP ţví fram ađ Vilhjálmur hefđi vćntanlega búiđ til söguna til ađ ná í styrki.

Fyrrverandi nemandi Gísla, Agnar Helgason hjá ÍE, lét ţađ hins vegar flakka á blađamannafundi ţegar niđurstöđurnar voru kynntar, ađ áframhaldandi samanburđarrannsóknir á inúítum á Grćnlandi og Virginíu-eyju "could reveal a new chapters in the history of humanity". - Ekki meira né minna. 

Hinn merka kafla í sögu mannkyns, sem bođađur var, hef ég ţó enn ekki séđ.

Er ekki löngu kominn tími fyrir Agnar ađ segja okkur frá ţessum frábćru niđurstöđum sem hann vćnti áriđ 2003, eđa var ţetta kannski bara beita fyrir umsókn sem hann hafđi í bígerđ til ađ hala nokkrum milljónum inn međ?

Ég bíđ enn, ţví ţetta verđur ađ útskýra betur …


Uppruni forfeđra Hans Jónatans

Samkvćmt nýlegri grein í hinu virta tímariti Nature eftir hóp erfđafrćđinga ţmt starfsmenn Íslenskrar Erfđagreiningar, sem rannsakađ hafa afrískan uppruna afkomenda Hans Jónatans, međ ţví ađ rađgreina íslenska afkomendur hans, er ţví slegiđ föstu ađ ţeir séu upprunnir í Benin, Nígeríu eđa Kamerún. 

Reyndar kemur sá fjölţćtti uppruni örlítiđ á óvart, ţví nokkuđ vel var vitađ, hvađan Danir sóttu ţrćla sína, sem ţeir fluttu til Vesturindíu. Ţađ vill svo til ađ allar ţrćlasölustöđvar Dana eru ţekktar og ţaulrannsakađar. Allar voru verslunarstöđvar og ţrćlamiđstöđvar Dana í núverandi Ghana. Bćrinn Kumais í Norđurhluta Ghana var hins vegar miđstöđ ţrćlaverslunarinnar. Ashanti-fólkiđ sem ţar réđi ríkum hneppti nágranna sína í ánauđ, stundum í samfloti viđ arabíska ţrćlasala. Frá Kumais voru ţrćlar seldir til verslunarstöđva viđ ströndina. En ekki voru ţrćlar á mörkuđum í Ghana sóttir til Benin, Nígeríu eđa Kamerún.

afkomendur Hans Jónatans

Afkomendur Hans Jónatans. Myndin fengin ađ láni á Ćttarvef Hans Jónatans.

Ađ uppruni áa Hans Jónatans sé nú heimfćrđur upp á önnur landssvćđi fjarri Ghana, sem sum eru í ţúsunda kílómetra fjarlćgđ frá Ghana, sýnir nokkuđ vel ađ DNA-rannsóknir eru enn á unglingabólustiginu, ţar sem getgátur ráđa ferđinni. Ţađ brennur einnig viđ ađ ţeir sem stunda ţessa etnogenetísku rannsóknir međ DNA nútímamanna, skauti hratt yfir sagnfrćđilegar stađreyndir og almenna vitneskju. 

Ţar ađ auki upplýsir greinin í Nature, ađ engir Afríkumenn eđa afkomendur ţeirra hafi skilađ sér inn í erfđamengi Íslendinga fyrir komu Hans Jónatans og telur hópurinn ţađ sömuleiđis víst ađ afrískt genamengi ţeirra 182 einstaklinga sem deCode hefur greint, og sem sem fćddir voru 1880-1930 og sem komnir eru af Hans Jónatan eigi ekkert skylt viđ ţá 320 einstaklinga sem deCode hefur gert rađgreiningar á, sem fćddir eru eftir 1930 og eru einnig međ "afrískar" genotýpur. Síđari hópurinn er vćntanlega helst kominn út af fólki sem eru afkomendur fólks frá Norđur-Afríku, bandarískra hermanna og hugsanlega einhverra sem ekki hafa hugmynd um "afrískan" uppruna sinn fyrr en ţeir fá ađ vita ađ haplotýpa (setröđ eđa einlitna arfgerđ) ţeirra sé óvenjuleg fyrir Íslendinga. Ţetta síđastnefnda er vissulega áhugavert, en kemur ekki á óvart.

Ađeins ein grafskeiđ

1_grafskei.jpg

Nú er ekki annađ ađ gera en ađ bíđa ţolinmóđur eftir ţví ađ GP og Kirsten Pflomm grafi upp tvígrafin bein Hans Burch Grams í Brooklyn. Ţangađ til fć ég mér rólegur marga kaffibolla, sem viđ getum líka ţakkađ henni Afríku líkt og ágćtt genamengi Hans Jónatans. Ég ţakka tryggum áhangendum Fornleifs fyrir lesturinn ađ sinni, ef einhver hefur náđ alla leiđ hingađ. Ţađ er í sjálfu sér afrek. Kannski ćtti mađur ađ rađgreina slíkt afreksfólk.

Ritstjórn Fornleifs gefur ávallt bókum sem rýnt er í stafrćnar grafskeiđar. Ég er hrćddur um ađ ađeins ein slitin grafskeiđ sé viđ hćfi fyrir bókina Hans Jónatan, Mađurinn sem stal sjálfum sér. Grafskeiđ ţá verđur örugglega ekki hćgt ađ nota til ađ grafa upp Hans Burch Gram.

* Viđbót 25.1.2019: Ritdóm prófessors Ulrik Langens á bók GP í Weekendavisen,7. apríl 2017, er hćgt ađ sjá hér


Fullveldisöldin stendur í hálsinum á RÚV og frćđimönnum

Veit ekkiFullveldisöldin heitir ţáttaröđ í tíu hlutum sem nú er sýnd í Ríkissjónvarpinu. Mér var heldur brugđiđ eftir ţrjá fyrstu ţćttina. Fyrsta ţćttinum var hleypt af stokkunum međ mynd af Kristjáni IX, sem ţulan kallađi Kristján X. Vinur minn einn sagđi mér frá ţessu og ţótti ekki mikiđ til koma. Ekki uppgötvađist ţessi vitleysa fyrir sýningu ţáttanna.

Varla Fullveldi

Mynd frá 1908 sem notuđ er í fyrst ţćtti "Fullveldisaldar" viđ frásögn af hrćđslu Íslendinga viđ ađ skipakomur yrđu fáar sem engar vegna stríđsátaka áriđ 1917.

Fyrst hélt ég, líkt og vinur minn sem sagđi mér frá ruglinu á Kristjánunum, ađ ţađ vćri líklega einsdćmi og ergileg byrjunarmistök. En ţegar ég hlustađi og horfđi á fyrstu ţrjá ţćttina fannst mér slysin harla mörg.

Myndir pössuđu t.d. ekki allar viđ tímann sem talađ var um. Í frásögn um hernađ í Evrópu og ótta Íslendinga viđ ađ ţeir fengu ekki nćgilegar nauđsynjar til landsins áriđ 1917 vegna kafbátahernađar, er birt mynd (3 mínútur og 7 sekúndur inni í fyrsta ţćttinum). Myndin er hins vegar ekki frá 1917, heldur er hún tekin af mannfjölda á fundi um sambandslög viđ Miđbćjarskólann 2. júní áriđ 1908. Myndin sýnir undrandi og jafnvel áhyggjufullan mann. En mađurinn á myndinni var vitaskuld ekkert ađ hugsa um stríđ eđa skipakomur áriđ 1908. Slík handvömm í međferđ heimilda er kannski heldur ekki neitt stórmál, en ţađ versta er ađ alls kyns meinloka og kredda lćđist inn í annan hvern kapítula, ţegar menn reyna ađ líkja fullveldisferlinu viđ nútímann á frekar billegan hátt í stađ ţess ađ lýsa honum út frá ţeim tíma sem samningurinn varđ til á. Ef ţađ hefđi veriđ gert hefđi kannski ekki ţurft nema ţrjá eđa fjóra ţćtti til ađ gera "Fullveldisöldinni" skil.

Guđmundur Hálfdánarson sagnfrćđingur tekur fram í ţriđja ţćtti, ađ Íslendingar hafi lengi litiđ á sögu sína sem umsátur erlendra manna. Ţetta er vitaskuld rétt ályktun, en ekki er alveg sama hvernig mađur notar ţađ mat. Hann hafđi vart sleppt orđinu fyrr en ţáttagerđarmenn gerđu ţetta ađ samlíkingu viđ nokkuđ margt, ţó enginn skyldleiki vćri. Síđar í ţćttinum var hoppađ fram í nútímann og ţví haldiđ fram ađ slík hrćđsla, nánar tiltekiđ útlendingahrćđsla og ţjóđerniskennd vćri skođun sem ríkti međal ţeirra sem andsnúnir eru ESB. Ţessir ţćttir eru eins og gott skólabókadćmi um ţađ sem á ensku er kallađ "the blaming game", sem er óţolandi fyrirbćri ađ Vestan (en jafnvel einnig alíslenskt). Ţađ tröllríđur mörgum frćđigreinum í nútímanum en ekki bara brjálađa forsetanum í BNA.

Ég man nú ekki betur en ađ tilraunir til ađ láta alla Íslendinga borga fyrir afhrođ einstaklinga, glćpamanna í bankaleik, hafi sér í lagi orđiđ til ţess ađ Íslendingar urđu fráhverfir ESB. ESB-sinnar á Íslandi var ađ finna í mörgum flokkum, en áhuginn međal flestra flokka nema Samfylkingarinnar minnkađi ţegar Íslendingum varđ ljóst međ hvađa hćtti ESB ćtlađi sér ađ rúa okkur til blóđs. Ef Ísland hefđi ţegar veriđ komiđ í ţessi samtök fyrir hrun, hefđu landiđ ekki fariđ eins vel út úr hruninu og ţađ gerđi í raun, t.d. međ hjálp Alţjóđarbankans og sumra nágrannaţjóđa okkar, sem sumum Íslendingum ţótti algjörlega andsnúir okkar ţjóđ - Ţví er haldiđ fram í ţćttinum ađ svo hafi veriđ. Atburđarrásin var vitaskuld ekki svo svart-hvít. Á 10 árum tókst mönnum ađ mistúlka hruniđ. Ţví er kannski ekki mjög einkennilegt ađ Fullveldiđ standi í mönnum. En ţurftu ţurftu starfsmenn RÚV ađ blanda hruninu áriđ 2008 viđ Fullveldiđ áriđ 1918?

Leitt er ađ sjá slík vinnubrögđ, og ţó sagnfrćđingar séu innan handa fyrir ţá sem búa ţessa ţáttaröđ til, er greinilegt ađ ţeim hefur ekki tekist ađ bjarga ţáttarhöfundum frá hćttuna af ađ nota kjánalegar samlíkingar (anológíur) milli alls og jafnvel einskis, ţví í flestum tilfellum eiga ţćr samlíkingar sem ég hef séđ í ţáttunum engan rétt á sér. Ţćr eru rugl vegna ţess ađ menn eru međ of ţykk samtímagleraugu á nefinu.

Vitaskuld hafa margar hćttur ógnađ Íslendingum á síđustu 100 árum fullveldisins, en flestar hafa ţćr nú veriđ ađ völdum Íslendinga sjálfra. Hruniđ var algjörlega íslenskt, mennirnir sem ollu ţví víkingar, konurnar ţeirra sćtar og vatniđ tćrt. Ţessum "fríđa hópi" hafđi tekist ađ fullvissađ sig um ađ hann hefđi hlutverk á međal ţjóđanna og vćri í fremstu röđ. Menn keppast enn viđ ađ setja hruniđ í samhengi viđ erlenda atburđi og  einstaka menn, jafnvel gyđinga sér í lagi, ef einhverjum skal kennt um.

Blessuđ náttúran og ónáttúran

Ţegar er búiđ ađ gera mikiđ úr ógn náttúrunnar í ţáttaröđinni, en hún hefur nú sannast sagna í veriđ minnsta vandamál Íslendinga á sl. 100 ár. Lítilfjörleiki auđlindanna og lítill stöđugleiki ţeirra vegna ýmissa ţátta hafa veriđ helstu örlagavaldar Íslendinga,

Íslendingar hafa alla tíđ veriđ á kanti uppgjafar. Ţví kemur ESB-löngun eftir sjálfskaparvítiđ í byrjun núverandi aldar ekkert á óvart. Peningavitiđ, hin nýja atvinnugrein sumra Íslendinga, reyndist  algjörlega óhćf auđlind og í ljós kom ađ ţeir sem unnu viđ hana voru alls ekki ţeir snillingar sem flestir virtust halda og ţeir hlutu ađ lokum jafnmörg ár í steininum, og fullveldiđ sem ţeir settu nćstum í sjálfheldu, hefur varađ.

Í ţeim harđindum sem "hruniđ" var, var gömlu fólki ekki skipađ ađ ganga fyrir björg (en ţó nćstum) eins og fyrr á öldum, heldur lá lausnin í einhverri ímyndađri útópíusýn sem sumir hafa á ESB, án ţess ađ nokkuđ sé hćft í draumnum. Enn sér mađur ţessa óskhyggju hjá fólki sem sjálft segist vera fráhverft kapítalisma og ţjóđerniskennd. En hvar eru nasistaflokkarnir sem viđ sjáum alls stađar í ESB-Evrópu og ţjóđernisflokkarnir - á Íslandi? Ţeirra er ekki ţörf. Smávísir ađ ţeim hefur reyndar myndast í kjölfar hrunsins međ áherslu á útlendingahrćđslu, sem er ţó í raun ekkert minni međal ţeirra sem vilja ólmir ganga í ESB um leiđ og ţeir úthrópa annan hvern mann sem rasista ef ţeir eru ekki sammála.

Fullveldi og innilokunarstefna

icelandic_stone_age_1248936.jpg
Ţjóđ sem sem fékk fullveldi eftir stuttan kröfukafla sem var hafnađ áriđ 1908, lét utanríkismál sín ađ mestu liggja í höndum Dana ţar til 1940. Ţađ var fyrst og fremst málamiđlun.

Ásteytingarsteina eins og fánann og hlutleysi Íslendinga í stríđi fengu Íslendingar 1918 međ ţví ađ fallast ađ ađ Danir fćru međ utanríkismálin í umbođi Íslendinga. En sömu menn, í ýmsum flokkum , sem lentu samningnum, settu samt fram tillögur um ađ Danir skyldu ekki hafa sömu réttindi í landinu og Íslendingar, t.d. til veiđa, nema ef ţeir hefđu fasta búsetu í landinu. Sömuleiđis settu sömu stjórnmálamennirnir sem fengu fullveldi innflutningsbann til ađ styrkja krónuna áriđ 1924. Gengi krónunnar var líka hćkkađ. Ţetta var áriđ 1924. Umheimurinn starđi á hiđ fullvalda land sem furđufyrirbćri og töldu ađ Íslendingar óskuđu sér ađ fara aftur á steinaldarstig međ einangrunartilburđum sínum. Betri kunnátta heimsins á andarpollinum á Íslandi, hefđi leitt hins vegar leitt alheim í skilning um, ađ međ tollalögum og verslunarhindrunum voru "sannir Íslendingar" ađ reyna ađ gera út af viđ útlendinga sem stunduđu verslun og viđskipti á Íslandi. Ţeim var ađ mestu bolađ úr landi međ steinaldarađferđum.

Síđan hafa slíkar hundakúnstir í íslenskri pólitík oft veriđ stundađar međ ýmsum tilbrigđum. En ávallt ţegar mönnum ţykir allt fara úrskeiđis er ţađ allt saman öđrum ađ kenna, meira segja ţeim sem töldu óđs manns ćđi ađ vađa inn í hiđ helsjúka ESB til ađ bćta fyrir afleiđingar hrunsins, sem ađ hluta til var ćttađ ţađan samkvćmt sama fólki sem svo fjálglega vildi ganga í sambandiđ. Já, ţađ hefur margt furđulegt gerst á Íslandi sl. 100 ár. Mótsagnirnar voru margar. 

Í sannleika sagt, ţá hafa Íslendingar aldrei haft sérlega mikinn eđa djúpan áhuga á ţví sem gerđist áriđ 1918 og ţess vegna er ţađ kannski svo erfitt fyrir sagnfrćđinga nútímans ađ gera sig skiljanlega í ţáttaröđ RÚV og sér í lagi ţegar ţáttagerđamennirnir eru uppteknir af ruglingslegum og tilgangslausum samlíkingum milli byrjunar 20. aldar og ţeirrar 21.

1. desember hvarf fljótlega í skuggann á 17. júní eftir lýđveldisstofnun, enda kalt og leiđinlegt ađ fara í skrúđgöngur um miđjan vetur. Krakkar fengu frí í skólum, og mađur gat í Mogganum lesiđ sama viđtaliđ viđ sömu konurnar međ 5 ára millibili, ţar sem ţćr voru spurđar um hvernig ţeim ţćtti ađ vera fćddar 1. desember áriđ 1918. Ţađ var nú öll minningin. Upp úr 1980 fóru reyndar ađ birtast betri greinar um sambandsslitin fyrir almenning.

Hvađ áhugaleysiđ á sambandsslitasamningnum og fullveldinu varđar, var svo komiđ á 9. áratug síđustu aldar, ađ samningurinn góđi frá 1918 hafđi týnst í Dómsmálaráđuneytinu. Dauđaleit var sett ađ stađ og fannst samningurinn í loks í frumritinu. Ađ ţví tilefni sagđi Jón Helgason, dómsmálaráđherra viđ hátíđlega athöfn áriđ 1984: „Ţađ ţykir ekki hlýđa ađ skjöl ţessi sem svo mikla sögulega ţýđingu hafa fyrir íslensku ţjóđina séu geymd međ öđrum almennum skjölum, og geti ţannig horfiđ og gleymst í skjalamergđ áratuga skjalavörslu.“  En aldrei birtist á ţví skýring af hverju samningurinn fór á vergang. Ţađ heyrđist ţó sú Gróusaga ađ embćttismađur í ráđuneytinu hefđi látiđ setja samninginn í gullramma og hafi fariđ međ hann heim til sín. Ef rétt er, er ţađ ekki Ísland í hnotskurn?

Af hverju var Scavenius ekki nefndur?

Kannski er ţađ eftir ađ koma fram í ţáttaröđinni ađ Erik Scavenius var utanríkisráđherra í Danmörku áriđ 1918. Scavenius, međlimur stjórnmálaflokksins Radikale Venstre,  var í mun um ađ ljúka samningum viđ Íslendinga áriđ 1918 einfaldlega vegna ţess ađ hann óttađist ađ landiđ fćri undir yfirráđ Breta í fyrri heimsstyrjöld, en einnig er mögulegt ađ hann hafi haft hliđsjón af framtíđ Slesvíkur/Suđur-Jótlands í Danska konungsríkinu. Um ţađ var ţó fyrst kosiđ áriđ 1920, svo mađur getur veriđ í vafa um hvort Scavenius hafi nokkuđ veriđ ađ velta Wilsonianisma (sjá hér) og Suđur-Jótlandi fyrir sér í sambandi viđ Ísland. 

Scavenius-Best-300x296

Já, sama lítilfjörlega kenndin sem fćr menn til setja samlíkingar á milli hrunsins áriđ 2008 og sambandslaganna var einnig til stađar hjá Dönum. Scavenius varđ síđar mest ţekktur fyrir samvinnupólitík (sem sumir kalla svo fínt "forhandlingspolitik" , ţó kollaboration sé óefađ eina, rétta orđiđ)  sína viđ nasista í síđara stríđi.

Viti menn: Til eru sagnfrćđingar í Danmörku í dag, sem telja samvinnu viđ nasista ţađ besta sem komiđ gat fyrir Dani í síđara stríđi. Vegna ţess ađ Danir grćddu og Ţjóđverjar voru blíđari viđ ţá. Óneitanlega var Scavenius hrifnari af Ţjóđverjum en Bretum, í báđum stríđum. Sömu dönsku sagnfrćđingar nefna hins vegar ekki í bókum sínum ađ ţessi samvinnupólitík Scaveniusar leiddi til ţess ađ Danir vísuđu gyđingum og öđru flóttafólki úr landi á árunum 1940-43, ţó ţýska setuliđiđ fćru í flestum tilvikum ekki fram á slíkt. Ţar ađ auki veita ţeir ţessum manni og pólitík hans heiđurinn af ţví ađ ţađ tókst ađ bjarga flestum dönskum gyđinga til Svíţjóđar. En ţađ er reyndar ekkert annađ en tálsýn sem búin hefur veriđ til á síđari árum.

7557545-saxo-photo

Var ţessi mađur, Erik Skavenius, sem hér sést rćđa vinarlega viđ Hitler, örlagavaldur  sambandsslitinna, eđa var almenn tortryggni hans í garđ Breta stćrsta áhyggjuefni hans áriđ 1918? 

Í tilefni 100 ára afmćlis Fullveldisins verđur haldin ţriggja tíma ráđstefna á morgun í lagadeild Hafnarháskóla. Ţar verđa ýmsir merkismenn frá Íslandi međ allt of stuttan tíma fyrir framsögn á ensku en einnig kemur einn ţessara dönsku sagnfrćđinga, Jes Fabricius Mřller, sem heiđra mun Scavenius og flokkinn Radikale Venstre. Nú í tengslum vi Sambandsslitin. Fabricius Mřller er einn ţeirra dönsku sagnfrćđinga sem gjarnan úthrópar ađra sagnfrćđinga sem leyfa sér ađ minnast á gyđinga sem fórnađ var á altari hinnar frábćrlega góđu dansk-ţýsku samvinnu á ţeim árum ađ Danmörk var hersetin. Hann kallar ţá "móralista" (vandlćtara) án ţess ađ undirbyggja ţađ.

Hann byrjađi á ţví í júní 2005, ţegar sagfrćđingur sem skrifađi ritdóma fyrir Politiken hrökk upp af ţann 19. apríl 2005 er hann las nýjar uppgötvanir sem sýndu ađ dönsk yfirvöld höfđu vísađ saklausu fólki úr landi í hendur nasista. Fabricius Mřller var fenginn til ađ taka viđ keflinu og eftir ađ allir fjölmiđlar höfđu keppst viđ ađ lofa verkiđ sem sýndi fram á ţessa slagsíđu danskrar sögu, hljóp Fabricius Mřller fram og skeit bókina út án nokkurra raka og hélt ţví fram ađ bókin vćri skrifuđ af manni sem vćri ađ leita ađ sökudólgum og sekt. Ţađ fjallađi bókin sem hann hatađist út í alls ekki um, heldur um líf einstakra fórnarlamba ţessara algjörlega tilhćfulausu brottvísanna sem er lýst í smáatriđum. Fabricius Mřller hafđi greinilega alls ekki lesiđ bókina áđur en hann dćmdi hana. Hann er einn af ţessum Dönum sem kippir sér ekki upp viđ ţó gyđingar hafi veriđ sendir frá Danmörku í dauđann. Ţađ veldur engum rispum á vellakkađri sögu dansk-ţýskra samskipta í síđari heimsstyrjöld. En brottvísun gyđinga og annarra til Ţýskalands nasismans var fórn sem algjörlega var á ábyrgđ danskra stjórnvalda sjálfra. Ţá sögu vilja Danir helst ekki heyra og gleyma henni sífellt.

Stundum vćri óskandi ađ menn eins og Jes Fabricius Mřller, en sérstaklega í ţessu tilfelli íslenskir sagnfrćđingar, sem rita bćkur um Fullveldiđ, sambandsslit og fánamáliđ, noti meiri tíma í dönskum skjalasöfnum en ađ éta dogmur og kreddur upp eftir hvorum öđrum.

Mér sýnist ađ ţađ sé frekar sjaldgćft ađ íslenskir sagnfrćđingar sem vinni međ 20. öldina geri sér ferđ til Danmerkur. Gaman vćri ađ menn kynntu sér hvađ menn í Utanríkisráđuneytinu danska voru ađ hugsa í Danmörku ţegar ţeir skutluđust til Íslands í júlí 1918; Eđa hvađ Scavenius hugsađi, ef hann hugsađi yfirleitt nokkuđ annađ en ađ blíđka Ţjóđverja sem hann, líkt og stór elíta í Danmörku, hafđi tröllatrú á.  Nú er hćgt ađ komast í mikinn hluta nefndarskjala Utanríkisnefndar danska ţingsins sem stofnađ var áriđ 1923. Sjaldan sér mađur ţó íslenska sagnfrćđinga nýta sér upplýsingar um "móđurlandiđ" sem ţađ lét stjórna utanríkismálum sínum fram til 1940. Menn virđast halda ađ allan sannleikann um áframhald Fullveldisaldarinnar fram til 1944, sé ađ finna í Reykjavík eđa jafnvel í Bandaríkjunum. Ţeir gleyma ţví ađ Danir voru ađal mótleikarinn.

Ríkisskjalasafniđ danska er opiđ alla daga nema sunnudaga og mánudaga, en reyndar er lokađ á laugardögum yfir sumartímann. Sjón er stundum sögu ríkari.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband