Skáli á Auđkúlu í Arnarfirđi

Auđkúlurustin efstu lög

Eftir nasistagreinarnar hér á undan, sem greinilega koma sumum Íslendingum í sálrćnt uppnám, er viđ hćfi ađ snúa sér ađ "ekta víkingum". Aaargh.

Í ágúst hefur hinn dugmikli fornleifafrćđingur, Margrét Hallmundsdóttir, sem er af ţolmiklu víkingakyni úr Noregi, krydduđu međ óhemjumagni af freknum og eldrauđu hári frá Bretlandseyjum, eđa er ţađ öfugt (ţ.e. háriđ frá Noregi), veriđ ađ sinna einni af merkilegustu rannsóknum sumarsins ađ mati Fornleifs.

Margrét, sem er einn duglegasti fornleifafrćđingur okkar um ţessar mundir, er ekki međ neinar óţarfa vangaveltur og innihaldslausar yfirlýsingar um ţađ sem hún finnur - líkt og sumir ađrir íslenskir fornleifafrćđingar, sem í fáfrćđi sinni búa til sögur og ćvintýr í kringum ţađ sem ţeir grafa upp, og vitna jafnvel í franska heimsspekinginn Foucault til ađ skýra allt eđa ekkert.

Margrét Hrönn er ađ grafa upp skálarúst á Auđkúlu viđ Arnarfjörđ og segir skemmtilega frá ţví á FB rannsóknarinnar sem allir geta fariđ inn á.

Skálarústin á Auđkúlu sver sig í ćtt viđ flestar af ţeim rústum sem grafnar hafa veriđ upp á Vestfjörđum á síđari árum fyrir,  t.d. skálann í Vatnsfirđi, skálann í Ólafsdal, sem var rannsakađur í sumar og Grelutóttir sem rannsakađar voru í öndverđu (á 20. öld). Meira er víst á leiđinni, ţví grafandi fornleifafrćđingar virđast algjörleg vera búnir ađ gleyma ćđinu síđastliđna sumar, ţegar grátiđ var eftir milljörđum til fornleifarannsókna á öllu ţví sem er ađ fara í sjóinn. En látum ţađ og fjárhagsvandamál sjálfseignafyrirtćkisins Fornleifastofnunar Íslands liggja í ţetta sinn, ţví rústin á Auđkúlu er t.d. ekki á leiđ í sjóinn í nánustu framtíđ. En hver vill ekki finna eitthvađ heilt og fallegt? Viđ verđum ţó einnig ađ geyma sumt til komandi kynslóđa fornleifafrćđinga.

Hringur frá Auđkúlu

Mjög heillegur fingurhringur úr silfri sem fannst á Auđkúlu í síđustu viku. Mér sýnist ég sjá stimpla á hringnum, en Margrét segir hann alveg sléttan. Forvarslan er eftir ađ sýna eitthvađ tel ég víst.


Greinilegt er, ađ skálinn á Auđkúlu er frá fyrstu öldum byggđar á Íslandi (ţá er ég ađ tala um hefđbundiđ Landnám, sem er ţađ eina sem ég tek mark á ţví ég hef enn ekki séđ neinar sannanir fyrir landnáminu fyrir landnám (sem einstaka mađur er ađ láta sig dreyma um). Hugsanlega er rústin jafnvel frá síđari hluta 10. aldar, ţótt ţetta lag á húsum hafi nú áfram veriđ notađ fram á 11.  öld í öđrum löndum og einnig á Íslandi, t.d. í Hvítárholti í Árnessýslu og í elsta skálanum á Stöng í Ţjórsárdal.

Gripir ţeir sem Margrét hefur fundiđ i skálagólfinu benda eindregiđ til ađ skálinn hafi veriđ í notkun á tíundu öld og fram á ţá elleftu. Ţađ sýnir einnig ein af tveimur kolefnisaldursgreiningum sem gerđa hafa veriđ á sýnum úr rústinni; Báđar greiningarnar eru ţó smá vandamál, ţví menn vita ekki úr hvađa trjám viđurinn sem ţeir eru ađ aldursgreina er ćttađur. Viđarkol úr íslenskum trjám er betri til ađ gera sér von um rétta niđurstöđu en t.d bútar úr rekaviđ, sem gćti haft töluverđan aldur og eiginaldur ţegar hann var notađur. Ţannig sýnir tölfrćđilega rétt umreiknuđ og leiđrétt niđurstađa á aldursgreiningunni á einu viđarkolasýnanna frá Auđkúlu aldursgreininguna 718-866 e.Kr. Cal viđ tvö stađalfrávik.  Slík niđurstađa er vitaskuld hreint "landnám fyrir landnámiđ", sem stangast á viđ aldursgreiningar á forngripum sem Margrét og teymi hannar hafa fundiđ í sama skála og eldstćđiđ sem viđarkolin voru tekin úr.  Sýniđ ţetta ţví örugglega úr koluđum rekaviđ. Íslenskir fornleifafrćđingar ćttu ađ hćtta ţeim leiđa siđa ađ senda kol til rannsóknarstofa sem ekki geta greint tegund viđarins sem sem aldursgreindur er. En ţar sem ekki er kennt neitt ađ viti um eđli og notkun kolefnisaldursgreininga, eđa takmarkanir ţeirra fyrir ţann tíma sem Landnámiđ átti sér stađ.

Bćnhus Audkulu Arnarfjordur

Bćnhús á Auđkúlu.

Sömuleiđis er taliđ ađ á Auđkúlu sé rúst kirkju, sem líklega er ein minnsta kirkja sem fundist hefur á Íslandi. Ef kirkjan er frá upphafi kristni á Íslandi og viđ gefum okkur ađ hún sé ţví frá ţví um 1000 e. Kr. (ţangađ til ađ annađ kemur fram t.d. viđ kolefnisaldursgreiningu á einhverju lífrćnu úr kirkjunni), ţá er fyrrgreind aldursgreining sem gerđ var í Glasgow ónothćf. Kirkjan hefur líklega veriđ í notkun í skamman tíma í byrjun 11. aldar, en ţví miđur hafa ekki varđveist bein í gröfum. Jarđvegurinn hentar ekki fyrir varđveislu beina.

Perla frá Miđausturlöndum (upphaflega)

Samsett foliperla frá Auđkúlu

Samsett perla sem fannst í rústinni á Auđkúlu í Arnarfirđi. Einn helsti sérfrćđingur Norđurlanda í ţessum perlum er Dani, Claus Feveile. Hann skrifađi mér áriđ 2015 á ţennan hátt um perlur ţessar, sem er afar erfitt ađ aldursgreina: "Den blĺ segmenterede perle, de metalfolierede perler, samt antagelig ogsĺ de to grřnne perler er typer der importeres til bl.a. Skandinavien fra starten af 800-ĺrene og frem i et svimlende antal, tusindvis og atter tusindvis. Der er med meget stor sandsynlighed fremstillet i Mellemřsten (Jordan, Syrien, Ćgypten), hvorfra der spreder sig i hele den arabiske, kendte verden: langt over i Asien (Thailand, Indonesien) ned langs Afrikas řstkyst, i det mindste til Madagaskar og altsĺ via de russiske floder til Skandinavien og videre til Island. Der er tale om helt almindelige perletyper." Ljósmyndir Margrét Hallmundsdóttir. Ţessar perlur finnast einnig í lögum frá 11 og jafnvel 12. öld á Norđurlöndum.


Óska ég Margréti og gröfurum hennar til hamingju međ einkar áhugaverđa rannsókn. Nú verđur ađ vinna úr ţessu og ţađ gerir Margrét allataf af myndabrag, eins og sjá má á skýrslum hennar frá fyrri árum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Eitthvađ er jarđvegurinn súrari a Auđkúlu en í Miđhúsum. Falliđ a silfriđ en ţó ekki svart sem ćtla mćtti heldur spansgrćnt. Hvađ veldur ţví?

Jón Steinar Ragnarsson, 24.8.2018 kl. 07:09

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Kannski "kirkjan" sé hof ađ heiđnum siđ ef aldursgreining fyrir opinbert landnám stenst. Skilst ađ hof hafi veriđ litil og rétt rúmađ gođann fyrir ritúaliđ en pöbullinn beđiđ úti. Skýrir kannski smćđina. Annars hef ég minnst á ţađ áđur ađ kirkjan í Borgund virđist vera mörkuđ umbreytingum milli heiđni og kristni ţví varla hefur söfnuđur rúmast inni í henni heldur hefur hann sennilega stađiđ í súlnagöngum umhverfis. 

Ómar Ragnarsson myndi sennilega álíta ađ óţekkti viđurinn sé sedrusviđur og ţá liggi beint viđ ađ hann sé frá (róđraskipum) Fönikíumanna einhverntíma löngu fyrir kristburđ međ tilvísun til mastursins frćga sem hann uppgötvađi í landbrotinu og rakti ţangađ í stćstu ályktunarglennu sem mađur hefur séđ. ;)

Jón Steinar Ragnarsson, 24.8.2018 kl. 07:19

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţú segir nokkuđ, Jón. Ţetta er vissulega lítil kirkja og gott hefđi nú veriđ ađ fá eitthvađ sem tćki af allan vafa; Verkfćri eins og kross og eins og eina beinagrind í garđinum. Hof lćt ég liggja á milli mála, ţví ég ţekki ţau ekki nógu vel frekar en ađrir. En kirkjurústir af ţessari stćrđ eru líka til stađar í Noregi á eyđibýlum. Fáar af ţeim hafa ţví miđur veriđ rannsakađar.

FORNLEIFUR, 24.8.2018 kl. 07:41

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Og svo silfriđ. Miđhúsajarđvegurinn er víst einstakur. Enginn neitađ ţví nú orđiđ.

FORNLEIFUR, 24.8.2018 kl. 07:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband