Sambandinu endanlega slitiđ í Kaupmannahöfn í gćr

Gudni

Áhöfn Fornleifs eins og hún leggur sig, bćđi mús og menn, mćtti í gćr á ráđstefnu um íslenska Fullveldiđ, sem haldin var á nýbyggingu lagadeildar Hafnarháskóla á eyjunni Amákri.

Veđriđ var eins og ţađ er alltaf í Danmörku, 20 stiga hiti og sólskin, og sáu íslenskir gestir á ráđstefnu ţessari, hvers ţeir fóru á mis viđ međ ţví ađ kveđja kóng sinn ađ mestu áriđ 1918.

Fyrirlestrarnir voru misjafnir og ýmislegt meira hefđi mátt segja. En ţegar menn hafa ekki nema 20 mínútur hver, er erfitt ađ segja allt sem manni langar og öllum líkar. Ţeir sem ekki eru sérfrćđingar, fengu hins vegar góđa innsýn í ađdraganda sambandsslitanna áriđ 1918.

Líkt og ég greindi frá á ţessu bloggi mínu í fyrradag fannst mér vanta danska hliđ málsins sagnfrćđilega séđ, en ţeir tveir dönsku sagnfrćđingar sem töluđu og einn ţeirra af hálfgerđum vanefnum, snertu ekki á ţví. Fyrirlestur sagnfrćđilektors frá Hafnarháskóla sem ég nefndi hér um daginn var ţó međ ágćtum.

Lagalegu hliđunum (ţćr eru alltaf margar) voru hins vegar gerđ góđ skil af afar nákvćmum, samviskusömum og einstaklega hćfum konum frá tveimur háskólum á Íslandi og ţeirri ţriđju frá Hafnarháskóla sem var hreint út sagt séní í ensku. Rektor Kaupmannahafnarháskóla sem var karlpungur á mínum aldri talađi um Surtsey, Heimaey og Eyjafjallajökul međ sínu nefi, en virtist mest hrifinn af Íslenskri Erfđagreiningu, sem lá ef til vill nćst hans ţekkingu, sem er matvćlaöryggi.

Kaffihlé og snittur

Guđni forseti heilsađi á mig í kaffihléi. Framsaga hans var ţví til sóma, persónuleg og fyndin ađ auki. Eins rćddi ég viđ Gunnar Ţór Bjarnason sagnfrćđing, ţegar komiđ var ađ snitteríinu og Rínarvínum í bođi Íslenska lýđveldisins eftir ráđstefnuna. Gunnar Ţór sagđi mér og öđrum frá bók um sambandsslitin sem brátt kemur út eftir hann. Í henni mun hann kannski fyrstur sagnfrćđinga framreiđa eitthvađ um danska ţáttinn í ferlinu fyrir sambandsslitin, sem ég hef líka skođađ lítillega og undrast mjög ađ engin hafđi birt eitthvađ úr ţeim skjölum sem ég hef lesiđ. Nú rćđur Gunnar Ţór bót á ţví međ jólabókinni í ár, hann hefur farđi í Ríkisskjalasafniđ í Kaupmannahöfn. Danir undirbjuggu ýmislegt áriđ 1918, enda voru ţeir hluti af ţessu máli.

Í Köben í gćr var líka mćtt frú Vigdís fyrrv. forseti, Steingrímur forseti Alţingis (og enginn gekk á dyr ţótt hann sćist á svćđinu). Utanríkisráđherrann okkar var ţarna líka, enn og aftur í of ţröngum jakkafötum (ţađ verđur einhver ađ fara ađ segja honum ađ ţau passi honum ekki lengur). Honum hefur greinilega ekki tekist ađ ná af sér bumbunni sem hann reyndi ađ slétta ţegar ég og hann hömuđumst á gólfinu hjá Hrafni og Ágústu í gamla daga. Ţarna var meira ađ segja rćđismađur Íslands í Fćreyjum, Pétur jr. Thorsteinsson, en samkoma ţessi verđur ađ hluta til endurtekin í Ţórshöfn á dag. 

Ţađ var einstaklega vel ađ ţessu stađiđ. Ţingiđ var íslenska sendiráđinu og Hafnarháskóla til mikils sóma.
Vjer Christian hinn TiundiFullvalda Fornleifi ekki bođiđ

Ritstjóra Fornleifs var hins vegar ekki bođiđ á gala-viđburđinn í dönsku drottningalegu Óperunni í gćrkvöld, ţó ég hafi búiđ undir oki dönsku krúnunnar lengur en flestir Íslendinga - og ţykir bođleysan furđa ţar sem ég er eini mađurinn í ţessu landi, og ţó lengi vćri leitađ, sem hefur tekist ađ ná út úr danskri ríkisstjórn afsökunarbeiđni fyrir löngu liđna atburđi, ţó ţađ hafi aldrei nokkurn tíma veriđ ćtlun mín. Ţađ mál varđađi ekki Ísland og venjulega gefa Danir engar afsakanir fyrir mistök sín. Og ţessi var sínu áhugaverđari, ţar sem ég hafđi ekkert fariđ fram á slíkt. Ég hjólađi bara međ eintak bók eftir mig í danska forsćtisráđuneytiđ ţví ţáverandi ráđherra, Anders Fogh Rasmussen, hafđi heyrt af henni og látiđ ráđgjafa sína segja sér ađ Símon Wiesenthal stofnunin vćri farin ađ láta illa út af niđurstöđum í henni. Núverandi forsćtisráđherra hefur hins vegar greinilega aldrei lesiđ bók mína, og er hún ţví komin í röđ flestra bóka sem hann hefur átt viđ. Nýlega er hann minntist björgunar fólks undan nasistum og elskulegri samvinnu Dana viđ setuliđiđ ţýska, nefndi hann ekki aukatekiđ orđ um ađ danskir stjórnmála- og embćttismenn á 5. áratug 20. aldar vísuđu flóttafólki úr landi og oftast beint í dauđann - sem forveri hans í starfi hafđi beđist afsökunar á áriđ 2005.


Forsćtisráđuneytiđ danska og ţingiđ bauđ 900 gestum á ţessa skemmtum og íslenska sendiráđiđ fékk ađ afhenda lista yfir 500 íslendingum eđa fólki i dansk-íslensku samstarfi, og ţar ađ auki 80 sérvöldum ásamt maka. 

Ég kemst líklegast aldrei á svo fína samkomu og ţađ gerir svo sem ekkert til ţví jakkafötin mín standa mér meira á beini en James Bond dress Gunnlaugs Ţórs Ţórđarsonar.

Casino Royal mit Black Jack und Rasy Pia

Forsćtisráđherrann danski kom ekki á ráđstefnuna á Hafnarháskóla í gćr. Hann valdi ađ fara á tćkniháskólann, ţar sem kona mín vinnur, og ţar sem miklu ţjóđhagslegri atriđi en löngu liđin sambandsslit viđ vitaómögulega ţjóđ voru díluđ.

En hann var ţó gestgjafi í óperunni í gćrkvöld. Ţar var líka mćtt Pia Kjćrsgaard sem fékk ađ heyra ţađ á Íslandi í sumar vegna ţess ađ hún vill losna viđ flóttamenn í dag. Margrét drottning og sonur hennar og tengdadóttir létu sig heldur ekki vanta. Svo flóttamönnum sé enn einu sinni blandađi í máliđ líkt og gerđist í sumar á Íslandi, ţá hjálpađi afi Margrétar drottningar aldrei flóttamönnum, ţví embćttismenn hans komu í veg fyrir slíkt og týndu viljandi bréfum frá fólki í vanda til hans. Frá ţví er m.a. greint međ nokkrum dćmum í bók minni Medaljens Bagside (2005). Öll fögnuđu ţau í gćr ađ losna friđsamlega viđ Íslendinga fyrir 100 árum síđan, jafnvel ţó ţeir vćru ekki helvítis flóttamenn.

Mig grunar eftir ţennan frćđandi gćrdag, ađ Danir hafi fyrst og fremst reiknađ út, hvort ţađ vćri hagkvćmt fyrir Danmörku ađ veita sambandsslitin. Danir gera, eins og kunnugt er ekkert nema ađ ţeir grćđi á ţví eđa ađ dćmiđ fari ađ minnsta kosti ekki í mínus. Danir viđurkenna ţetta sjálfir. Ég held ađ menn hafi reiknađ ţađ út áriđ 1918, ađ Ísland yrđi Danaveldi ađeins til vansa og endalaus dragbítur á alla ţróun. Kannski var ţađ ţess vegna ađ menn voru svo glađir ađ losna viđ Ísland ađ mestu leyti áriđ 1918. Ţađ var ţađ sem menn kalla win-win situation í bönkunum í dag, áđur en allt fer á hausinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guđlaugur lét sér ţó ekki duga ađ hamast á gólfinu hjá Hrafni og Ágústu í gamla daga. Fór hann ekki eitthvađ framhjá Hrafni svo í framhaldinu?

Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 17.10.2018 kl. 18:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband