Fornleifafundur sumarsins 2019

aaa

Nýlega greindi RÚV frá fundi (sjá hér) sem ađ öllum líkindum kemst á blöđ sögunnar sem fornleifafundur sumarsins.

Slćr hann viđ "Stöđinu" í Stöđvarfirđi og breskum bjórflöskum sem nýlega fundust á Hellisheiđinni. Nú verđur einfaldlega ađ friđa allan Kópavoginn, eftir ađ svćđiđ varđ glóđvolgur fornminjastađur. Sjáiđ varđveisluna á leđrinu. Ekki einu sinni fariđ ađ falla á gulliđ!

Einn ötulasti lesandi Fornleifs spurđi á FB út í fundinn í Kópavogi: 

Bendir mynstriđ á keđjunni ekki eindregiđ til samísks uppruna? Og ţar međ eru fćrđar sterkar líkur á ţví ađ samískur shaman međ sólarblćti, eins og lögun úrskífanna bendir sterklega til, hafi veriđ ţarna á ferđ, trúlega snemma á landnámsöld eđa jafnvel fyrr.

Ţví var fljótsvarađ:

Íslensk fornleifafrćđi hefur greinilega misst af manni eins og ţér. En einu gleymdir ţú í ţessari yfirferđ ţinni sem minnir svo unađslega á rök og snilli séra Láka heitins í Hólmi. Úrin stöđvuđust öll fyrir 9. öld og úriđ međ demantskantinum og ólinni úr hvítabjarnaleđri var greinilega annađ hvort í eigu eskimóakonu, eđa ađ shamaninn hafi veriđ samkynhneigđur. Mér er sama hvort ţađ var, ţví ţú átt kollgátuna: Allt gerđist ţetta fyrir Landnám í Kópavogi, áđur en Norđmenn komu međ Skriffinnana, kristnina og annan óţćgilegan genderintollerans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband