Áhugaverđur fundur á Auđkúlu í Arnarfirđi

Audkula 2

Vestur á Auđkúlu í Arnarfirđi heldur Margrét Hrönn Hallmundsdóttir áfram rannsóknum á fornum skála, ţrátt fyrir ađ merk rannsókn hennar hafi af einhverjum ástćđum ekki hlotiđ mikla náđ fyrir augum sjóđstjórna sem veita fé til fornleifarannsókna á Íslandi.

Margrét og teymi hennar í tvćr vikur hreinsuđu um daginn gólf ađ Auđkúlu og fundu brot af merkum grip. Ţađ var lítil brjóstvarta eđa miđtrjóna af brjóstnćlu (skálanćlu) frá seinni hluta 10. aldar. Brjóstnćlubrotiđ er úr bronsi og er logagyllt. Rannsakendur voru greinilega ekki međ handbćkurnar á stađnum, svo ađ Fornleifur leyfđi sér ađ keyra í greiningu á gripnum á fasbók fornleifafrćđingsins.

Audkula 1 b

Audkula 1 b Ađ mati Fornleifs er um ađ rćđa lítinn hluta af brjóstnćlu af gerđinni P52 (samkvćmt gerđarfrćđi Jan Petersens hins norska meistarafornleifafrćđings) eđa Rygh 655 eftir gerđarfrćđi Olufs Ryghs. Slíkar brjóstnćlur kalla enskir fornleifafrćđingar "Barokk-nćlur". Ţćr eru algengastar í Svíţjóđ, en finnast ţó ć oftar annars stađar. Dćmi um RYGH 655

Nćlurnar hér af ofan af gerđinni P 52 / Rygh 566 frá Litlu-Ketilsstöđum í Hjaltastađaţinghá. Á nćlunni til vinstri hefur brjóstvartan losnađ af. Fyrir neđan nćla af gerđinni P 52 teiknuđ.

R655

Sá hluti brjóstnćlunnar sem fannst á Auđkúlu í síđustu viku er miđvartan. Miđvartan er hnođuđ á, og er hún oft horfin af nćlum af ţessari gerđ sem finnast i jörđu. Líklega hefur ţessi hluti nćlunnar á Auđkúlu falliđ af á 11. öld, ţegar hún var orđin lúin og gömul og hefur brotiđ vćntanlega lent í gullkistu barnanna á Auđkúlu.

Norge

Ţessi nćla kemst nćst ţeirri gerđ nćla sem vartan frá Auđkúlu tilheyrir. Nćlan er frá Uri í Norddal á Mćri. Universitetsmuseet i Bergen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband