Er Mogginn ađ verđa ađ vikapilti pólskra yfirvalda?

Kielce

Í Sunnudagsmogganum (26. janúar 2006, bls.4) birtist grein sem ég tel ađ gćti hafa veriđ betur skrifuđ og af meiri ţekkingu. Hún ber heitiđ Auschwitz og helfararinnar minnst.

Titillinn er ţví miđur örlítiđ misvísandi, vegna ţess ađ í greininni er alllangt og furđulegt innskot sem fjallar ađ miklu leyti um ásakanir á hendur Rússum en ekki Helförina. Nćsta mćtti halda ađ ritstjórn Morgunblađsins sé aftur komin á fulla ferđ í einhvers konar endurreisn á Kalda Stríđinu og ađ búiđ sé ađ vekja upp Rússagrýluna gömlu af vćrum svefni?

Íslensk helfararafneitum í Mogganum

Ţegar ég las greinina, minntist ég ţegar viđbragđa Moggans áriđ 1994 ţegar blađiđ hafđi birt nokkrar greinar eftir veikan mann út í bć sem var helfararafneitari í frístundum sínum. Í stađ ţess ađ vera í golfi eđa sundi, eyddi sá mađur tíma sínum í ađ halda ţví fram ađ gyđingar hefđu ekki veriđ myrtir í helför í síđari Heimsstyrjöld, og ađ fjöldi "látinna" gyđinga í stríđinu vćri gróflega ýktur. Mogginn gaf ţessum manni fastan dálk í Bréfum til blađsins hrópa á torg ţráhyggju sín til Íslendinga. Ađeins ţrír siđferđilega óbrenglađir Íslendingar andmćltu ţessum manni. Ţeir voru Örnólfur Thorlacius, Jóhann sem ţá var nemi í stjórnmálafrćđi í París en lćrđi löngu síđar til lćknis og starfar sem slíkur í Svíţjóđ í dag og ég sjálfur.  En Mogginn bćtti svo um betur og taldi ţađ fullan rétt mannađ draga helförina í efa.

Pútín-verkur Morgunblađsins

Nú vill svo til ađ í frásögn Mogganum í dag er fariđ ađ stunda sögufölsun ađ hćtti PiS-flokksins, sem situr viđ stjórnvölin í Póllandi. Ţví hef ég lýst hér.

Sá sem greinina í Sunnudagsmoggann er Karl Blöndal ađstođarritstjóri Morgunblađsins, sem eitt sinn kallađi fallna í andgyđinglegum stríđrekstri Hamas "fórnarlömb fjöldamorđa" og átti ţar viđ Hamas og íbúa Gaza og ađ Ísrael fremdi fjöldamorđ (sjá hér).

Karl Blöndal hélt í vikunni sem leiđ stutt erindi á pallborđsumrćđum um helför gyđinga í Pólska sendiráđinu. Hér leyfi ég mér ađ vitna í innskot hans í Sunnudagsmogganum:

Minningarsamkoman í Jerúsalem hefur ýft deilu á milli Rússa og Pólverja um söguna.

Pútín hélt ţví ranglega fram ađ pólsk stjórnvöld hefđu átt í samráđi viđ Adolf Hitler, leiđtoga Ţýskaland, og veriđ međsekir um upphaf síđari heimsstyrjaldar.

Andrzej Duda, forseti Póllands, ákvađ ađ fara ekki til Jerúsalem eftir ađ honum var neitađ ađ ávarpa samkomuna. Vildi hann eiga ţess kosta ađ bregđast viđ ef Pútín skyldi endurtaka ţennan málflutning sinn.

Ţetta er afar furđulega einföldum á málsatriđum. Duda var fyrst og fremst reiđur yfir ţví ađ hann fengi ekki ađ tala í Jerúsalem eins og Pútín. En nú er ţađ einu sinni svo ađ Rússar frelsuđu Auschwitz, sem var veriđ ađ minnast, en ekki Pólverjar. Gyđingar um allan heim ţakka Rússum ţađ, en ŢAĐ gerir ekki gyđinga ađ Kommúnistum líkt og öfgamenn Austurevrópulanda í dag halda margir fram vegna andstyggđar sinnar á Rússum sem ţjóđ.

Pólverjar gerđu hins vegar fyrstir ríkja samning viđ Ţriđja Ríkiđ um ađ hvorugt landanna myndi hefja stríđ eđa árásir á hendur hinu. Viđ sjáum hvernig ţađ traust Pólverja á nasistum gerđi fyrir Pólverja. Nasistum er ekki hćgt ađ treysta, heldur ekki ţeim sem lifa á okkar tímum. Samning landanna undirritađi sendiherra Póllands í Berlín Józef Lipski. Pútín hefur lýst honum sem andgyđinglegu svíni og ég leyfir mér einnig ađ halda ţví fram, án ţess ađ ég sé á mála hjá Rússum eđa kommúnistum.  Söguleg stađreynd liggur á bak viđ stór orđ Pútíns. Pútín er ekki ađ hvítţvo söguna, ţađ eru fyrst og fremst Pólverjar.

En sagnfrćđingar og ađrir sérfrćđingar verđa ađ hafa töglin og hagldirnar ţegar kemur ađ minningu um helförina. Slíkt á ekki ađ vera í höndum stjórnmálamanna, hvorki Pólverja sem afneita morđum Pólverja á Gyđingum eđa Vladimir Pútín sem heldur ţví fram ađ 40% gyđinga sem fórust í Helförinni hafi veriđ Rússar. Hvortveggja er rangt. Stjórnmálamenn eiga ţađ til ađ geta ekki lesiđ. Viđ ćttum ađ ţekkja ţá.

Á fundi sem haldinn var í Moskvu í desember í fyrra, sagđi Pútín ţađ sem satt var; ađ Pólverjar, sem á 4. áratugnum höfđu smátt og smátt veriđ ađ taka borgararéttin gyđinga frá ţeim, meina ţeim um nám í ćđri skólum og mannréttindi, látiđ sendiherra sinn Lipski ganga frá samningi viđ Ţjóđverja. Pútín benti réttilega á ađ Lipski sendiherra hefđi lofađ ađ setja upp styttu af Hitler í Varsjá fyrir ađ vilja senda Gyđinga til Afríku. Sendiherrann leit ađ gyđinga sem vandamál Póllands. Hann var gyđingahatari líkt og mikill fjöldi Pólverja og annarra milljóna annarra Evrópubúa  og m.a. sumir sjálfstćđis- og framsóknarmenn á Íslandi. Pútín sagđi svo orđrétt um sendiherrann ađ hann hefđi veriđ "Bastarđur og andgyđinglegt svín, ţađ verđur ekki sagt á nokkurn annan hátt". Read my Lipski Hitler

Lipski og Hitler á góđri stund. Hitler til vinstri.

Ţegar Ţjóđverjar tóku borgararéttindi af pólskćttuđum gyđingum í Ţýskalandi og gerđu ţá útrćka (ausgeburgert), ţá var Lipski  tregur til ađstođar í byrjun, en snerist brátt hugur og tók virkan ţátt í ţví ađ gyđingum var safnađ saman í búđir og gettó á sérstökum svćđum í Póllandi. Hálfu öđru ári síđar voru ţessir gyđingar auđveld bráđ ađ leggja fyrir Ţjóđverja og skósveina ţeirra frá fjölda landa. Síđar var fólk leitt í milljóna mćli til slátrunar. Lipski og Pólverjar sem tóku viđ brottreknum gyđingum af pólskum uppruna (10 % gyđinga á ţýska "svćđinu") gerđu Ţjóđverjum létt fyrir ađ hefja helförina í Póllandi.

EIchmann"Fínn pappír" eins og Adolf Eichmann hjá SS- Reichssicherheitshaubtamt sá m.a. um undirbúning Madagasgar-áćtlunarinnar: Eichmann ćtlađi SS ađ stjórna Madagasgar og gyđingum sem ţangađ voru sendir. En Ţjóđverjar fengu ađrar hugmyndir í kollinn og útrýming gyđinga hófst. Ţýskir vinir Lipskis reistu flest sláturhúsanna í Póllandi. Ţessi saga er öllum kunn og um hana hafa margir sagnfrćđingar ritađ.

En á ritstjórnargangi Moggans virđast bćkurnar vera orđnar úreltar, og líkast til frá tímum Kalda stríđins.

MUNIĐIĐ? Morgunblađiđ var einn ţeirra íslensku fjölmiđla, sem setti um tíma nćr algjört umfjöllunar og fréttabann, ţegar Stofnun Simon Wiesenthals í Ísrael óskađi eftir ţví viđ íslensk yfirvöld, ađ mál stríđsglćpamannsins Eđvalds Hinrikssonar (Evalds Miksons) yrđi tekiđ fyrir á Íslandi. Ţađ var líka óbeinn íslenskur antísemtítismi á ferđinni.

Pútín var ţví ekki ađ setja fram ósannleika eđa "lygafréttir" er hann lýsti Józef Lipski. En Karl Blöndal, ađstođarritstjóri Morgunblađsins, er ţví miđur ađ gera ţađ međ óvandađri heimildavinnu sinni.
KB2Karl Blöndal, ađstođarritstjóri Morgunblađsins

Ef A. Duda, forseti Póllands, vill ekki vera viđstaddur athöfn í Jerúsalem vegna ţess ađ Pólverjar ţola ekki ađ heyra sannleikann um Józef Lipski sendiherra Póllands 1934-1939, ţá er ţađ ekki Rússland sem er ađ endurrita söguna - ţađ eru Pólverjar. Núverandi stjórn í Póllandi, í einhverju uppblásnu ţjóđernisćđi, ţolir ekki ađ heyra sannleikann. Ţađ benti ég á í ritgerđ hér á bloggi mín um daginn.

Sendiherrann Lipski, sem gladdist yfir Madagaskar-vangaveltum nasista og ćtlađi sér ađ losa Pólland viđ gyđinga til Afríku, var skíthćll, gyđingahatari og illmenni. Ef Mogginn hefur ađrar og betri upplýsingar um ţennan mikla "heiđursmann", biđ ég vinsamlegast blađiđ ađ birta ţćr í stađ ţess ađ vera í hlutverki helfararafneitarans, sem hér um áriđ sem fékk fullan ađgang ađ blađinu međ óvćru sína í nafni skođana- og ritfrelsis.


Ţegar helfararafneitarinn fékk ađ viđra skođanir sínar bréfum til Morgunblađsins á 10. áratug síđustu aldar varđi einn ritstjórnarfulltrúa blađsins ţćr birtingar.

Annar íslenskur ritstjóri gekk lengra í túlkun á ábyrgđ manna á orđum sínum sem varđa viđ hegningarlög. Jónas Kristjánsson taldi sig hafa skođanafrelsi vegna ţess ađ hann var ekki laumupenni. Sjáiđ hér í grein minni í ritinu Antisemitism in the North (2020) á bls. 92-94, hvernig Jónas fór međ ţetta "frelsi" sitt. Afneitun á skipulagđa útrýmingu kynstofns/fólks af ákveđinni trúarsannfćringu eru alveg jafn mikill glćpur, hvort sem afneitunin er sett fram undir nafnleynd eđa undir réttu nafni. Glćpur er glćpur - undanţágur eru hins vegar fyrir siđlausa menn og ólöghlýđna.

Jónas heitinn Kristjánsson ritađi einnig eftirfarandi á margrómađ blogg sitt áriđ 2008:

Mbl.is hefur lokađ bloggi nafnleysingjans Johnny vegna nazistaáróđurs hans og afneitunar á helför gyđinga. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson hefur beđiđ um opinbera rannsókn á ummćlum nafnleysingjans. Hvort tveggja er eđlilegt. Fjölmiđill eđa annar netţjónn getur ekki boriđ ábyrgđ á Johnny. Opinberir ađilar hljóta ađ upplýsa, hver er Johnny huglausi. Svo er ţađ allt annađ mál, ađ nafngreindu fólki er fyllilega heimilt ađ hafa hvađa skođanir sem er, einnig rangar skođanir. Menn eiga ađ fá ađ reka nazistaáróđur og afneita helförinni, bara ekki undir dulnefni. Í ţví felst skođanafrelsiđ.

Ađrir dándimenn, t.d. Haraldur heitinn Blöndal hćstaréttarlögmađur, fóru heldur ekki leynt međ skođanir sínar. Haraldur skrifađi ađ honum líkuđu rit hins margdćmda og alrćmda helfararafneitara David Irvings. Haraldur skrifađi meira ađ segja Irving sjálfum. Irving myndi ugglaust eiga góđa og náđuga ćvidaga á Íslandi ef hann flytti hingađ, ţar sem túlkun á lögum hér myndi vernda "rétt" hans til ađ hafa glćpsamlegar skođanir, vegna ţess ađ hann skrifar undir eigin nafni.

Er mikiđ ađ á Íslandi?... Já, vissulega. Ţiđ eruđ ekkert stikkfrí rétt viđ heimskautsbaug, landar mínir góđir. Íslensk lög eru ekki ţađ frábrugđin lögum annarra siđmenntađra ţjóđa, en ţau eru hins vegar oft túlkuđ harla léttvćgt af sumum siđlausum lögmönnum ţjóđarinnar.

*Myndin efst er frá bćnum Kielce, ţar sem pólskir, kristnir íbúar réđust á gyđinga í bćnum eftir lok stríđsins. Gyđingarnir sem myrtir voru í fjöldamorđunum í Kielce höfđu komist lífs af í fangabúđum og sneru aftur. Fjöldamorđin eru enn ekki viđurkennd af pólskum yfirvöldu og pólskur prestur í Keflavík sagđi viđ mig ţann 22. janúar 2020, ađ ţađ "vćri hćgt ađ rćđa áreiđanleika heimilda um morđin í Kielce". Hann sagđi fjöldamorđin í ţorpinu Jedwabne áriđ 1941 vera verk Ţjóđverja einna. Ćtli presturinn tali fyrir kaţólska menn á Íslandi, eđa hefur hann gleymt ađ Frelsari hans var gyđingur, móđir hans líka og líffrćđilegur fađir; Gleymt ţví ađ Guđ fađir hans sem lagđi ýmsar raunir á ćtt Frelsarans og kallađi ţá útvalda fyrir ţađ trúarbragđ. Ţađ var svo útleysanlegur gúmmítékki nćstu 2000 árin fyrir hatursmenn gyđinga á međal kristinna til ađ ná sér niđur á gyđingum sem útnefndir voru sem morđingjar Frelsarans. Veit Pater Keflavicensis hve mörg líf gyđinga kirkjan á á samviskunni?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband