Ţorbjörn rćskir sig á ári rottunnar

s-l1600 Hekla og Geysir

Og ţađ geri ég líka.

Reyndar mun meira en venjulega eftir skotferđ til Fróns í síđustu viku. Ţotur Flugleiđa voru hálffullar af Kínverjum, sumum hverjum međ svartar grímur. Ţeir rćsktu sig allir og hnerruđu - í báđar áttir, heim og út aftur. Ţeir höfđu greinilega fengiđ slćmt kvef viđ ađ góna of lengi á Norđurljósin á Íslandi, sem voru illsjáanleg alla vikuna.

Nú er hrođi og kvika einnig farin ađ safnast undir Ţorbirni eđa Ţorbjarnarfelli eins og ţađ heitir víst líka. Mađur vonar ađ ţetta sé bara í hálsinum á Ţorbirni, einhver kverkaskítur. Hann er líkast til orđinn dulítiđ sótthrćddur međ eintóma vel efnađa kórónuferđamenn í námunda viđ sig.

Í Danmörku er grímubann nema ađ í gangi sé grímuball, og má ţví búast viđ ţví ađ ţađ sé líka ţannig í fyrrverandi kólóníunni. En vaktfólk viđ öryggisgćslu á Keflavíkurfólki létu ţó ekki Kínverja taka ţessar grímur af sér og ţeir ekki skođađir eins vel niđur í kjölinn og ađrir ferđalangar.

Reyndar voru ţarna ýmis afbrigđi af grímum. Bláar og hvítar, en ţegar stór hópur, sem nćr allur bar svartar grímur, arkađi inn í Leifsstöđ, runnu á mig ţrjár grímur, ég skalf og kvikan fór af stađ álíka og í Ţorbirni.

Áđur en ég legg grímuna frá mér í ţetta sinn, ţá heyrđi ég einhvern tíman fróđan mann segja ađ Japanir hefđu fyrir siđ ađ setja ţessar varnargrímur á sig, frekar til ađ varna öđrum smiti en ađ verđa smitađir sjálfir. Ţess vegna hristist ég allur ţegar svartgrímur frá Kína gengu beint í flasiđ á mér. Vona ég ađ Kínverjar noti ţessar grímur á sama hátt en Japanir.

Enn er ég ekki kominn međ hita, niđurgang eđa uppsölu, og býst ţví ekki viđ ţví ađ maran Svartgríma ríđi mér um nćtur. En mađur veit ţó aldrei.

Óvissustig

Ţađ er nú einu sinni svo, ađ farsóttir og pestir eru nauđsynleg afleiđing hjá ţjóđ sem sér akk í viđskiptum viđ útlendinga međ svartar grímur. Kínverjar fćra Íslendingum ţó nokkuđ í tómann ríkiskassann og ţađ fer ađ lokum í byggingu nýrra farsóttaspítala, ţegar embćttismenn eru búnir ađ taka fjórföld laun sín.

Alţýđulýđveldiđ og kapítalistaparadísin Kína er svo mikilvćgt land fyrir efnahag Íslands nú, ađ í Leifsstöđ er Kínverjum óskađ gleđilegs Kínaárs og ţađ geri ég líka. Ár rottunnar er gengiđ í garđ. Rottan er viljasterk og máttug.

Gleđilegt Rottuár!

Leifsstöđ 2020

Efst má sjá eina draumsýn helstu ferđalanga 19. aldar, Englendinga, sem létu sig dreyma um eldgos og sjóđandi hveri á Íslandi. Fornleifur karlinn festi nýveriđ kaup á laterna magica skyggnu frá ţví um 1880, án ţess ađ spyrja mig.

Á skyggnumyndinni má sjá drauma-Heklu, Geysi og Strokk. Ţađ vantar bara norđurljósin. Kannski hefur skyggn mađur málađ ţarna gos í Ţorbirni áriđ 2020. Allur pakkinn í einu alveg eins og nú og óvissustig og drepsóttir um síđir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og viđ sem héldum ađ ţađ bođađi gott ţegar landiđ fćri ađ rísa! En ţá fer bara líklega ađ gjósa.

Ţessar andlitsgrímur Kínverjanna, ţćr eru víst hin nýju kórónaföt og ekki ţau sem Einar Már orti um hér forđum.

Bestu,

K.S.

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 27.1.2020 kl. 17:33

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ef gýs, ţá köllum viđ eldstöđina Kórónugíg og sprungu ţar nćrri Krónugjá. Ţorbjörn er vitavonlaust nafn.

FORNLEIFUR, 27.1.2020 kl. 18:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband